Straumur 21. janúar 2019

Í Straumi í kvöld verða fyrstu tvö lög íslenska geimdiskó verkefnisins Wanton Boys Club frumflutt auk þess sem spiluð verða lög frá listamönnum á borð við James Blake, Munstur, Karen O, Anemone og Tiny Ruins. Straumur með Óla Dóra á X-inu 977 á slaginu 23:00.

1) The Mandarin – Wanton Boys Club

2) You Are Ok – Wanton Boys Club 

3) Power On – James Blake

4) Don’t Miss It – James Blake

5) Barefoot In The Park (ft. ROSALÍA) – James Blake

6) Be Your Lover – DOV

7) Woman – Karen O & Danger Mouse

8) ATHT – Munstur

9) Atlantis – DJ Flugvél og Geimskip

10) Sauce – Dawn Richard

11) Sober – Daste

12) Holograms – Tiny Ruins 

13) Obvious – Ayelle

14) Metro Overhead – Body San

15) Memory Lane – Anemone

Bestu íslensku lög ársins 2018

30) Bíóbabb – Russian Girls & Kraftgalli

29) Í átt að tunglinu – JóiPé og Króli

28) Tvöfalt glas – Yung Nigo Drippin

27) Liar – Brynja

26) Forever Love – Kristín Anna

25) Ég er kominn og farinn – Jón Þór

24) Stimpla mig út – Valdimar

23) Skiptir ekki máli – Daði Freyr

22) Önnur tilfinning – Rari Boys

21) Líf ertu ekki að grínast – Prins Póló

20) Labels – Fufanu

19) Amma – Sunna

18) ( . )_( . ) – Bjarki

17) Ellismellur – Moses Hightower

16) Skuggadans – Kælan Mikla

15) Sometimes – TSS

14) Heimskur og breyskur (ft. Birnir) – Auður

13) Undir Trjánum – K.óla

12) Fánablár himinn – Andi

11) My Lips – Rokky

10) Vegkantur 2 (ft. Salka Valsdóttir) – Johnny Blaze & Hakki Brakes

9) Bína Bína – Soffín

8) New Moon – aYia

7) Sublime – Munstur

6) Disco Borealis – Hermigervill

5) Lífspeki (ft. dj flugvél og geimskip) – Teitur Magnússon

4) Loving None – Sykur

3) Seinasta tegundin – Markús og Alkemistarnir

2) Malar í kassanum – Bagdad Brothers

1) Dúfan Mín (ft. Birnir) – Logi Pedro