22.8.2012 16:39

Trail of Dead með nýja plötu

Austin rokkararnir í …And You Will Know Us By The Trail Of Dead gefa út sína 8. plötu – Lost Songs 22. október næstkomandi. Hljómsveitin sendi frá sér fyrsta lagið af plötunni í dag sem nefnist Up To Infinity og er tileinkað rússnesku hljómsveitinni Pussy Riot sem nýlega voru dæmdar í 2 ára fangelsi. Hlustið á lagið hér fyrir neðan.


©Straum.is 2012