Í Straumi í kvöld verður fjallað um nýjustu plötu tónlistarkonunnar Tirzah sem nefnist trip9love…??? auk þess sem spilað verður nýtt efni frá Róisín Murphy, Overmono, GKR, Gosa, James Blake, Hudson Mohawke & Nikki Nair og öðrum listamönnum. Straumur með Óla Dóra á slaginu 22:00 á X-inu 977.
Í Straumi í kvöld verður fjallað um nýtt efni frá Overmono, Vill, Aldous Harding, Tyler, The Creator, Supersport og mörgum fleirum. Þátturinn sem er í umsjón Óla Dóra er á dagskrá á X-inu 977 klukkan 22:00.