Straumur 20. mars 2023

Fred again.., Skrillex, Four Tet, The Chemical Brothers, Channel Tres, Yves Tumor og fleiri koma við sögu í Straumi klukkan 22:00 á X-inu 977!

 1. Baby again.. – Fred again.., Skrillex, Four Tet
 2. No Reason – The Chemical Brothers
 3. Through the Floor (Mona Yim Remix) – Totally Enormous Extinct Dinosaurs
 4. Fashion Week – Barney Bones, Channel Tres
 5. Operator – Yves Tumor
 6. Ebony Eye – Yves Tumor
 7. Fear Evil Like Fire – Yves Tumor
 8. Lean Beef Patty – JPEGMAFIA & Danny Brown
 9. Madres – Sofia Kourtesis
 10. Sole Obsession – Nation of Language
 11. Fantasy – M83
 12. Meshuggah – Unknown Mortal Orchestra
 13. Frog On The Floor – 100 gecs
 14. Hef það fínt – Glóra
 15. The Grants – Lana Del Rey

Dagskráin á Sónar Reykjavík klár

Dagskráin fyrir tónlistarhátíðina Sónar Reykjavík er nú tilbúin. Hægt er að skoða hana í heild sinni hér. Alls munu 64 atriði vera á dagskrá á hátíðinni sem fram fer 12. – 14. febrúar í Hörpu. Meðal þeirra eru: Skrillex, Paul Kalkbrenner, SBTRKT, Jamie xx, Todd Terje, TV On the Radio, Kindness, Nina Kraviz, Jimmy Edgar, Elliphant, Ryan Hemsworth, Sophie, Samaris, Mugison, Prins Póló og Sin Fang.

Meðal þeirra sem bætt var við dagskrána í dag eru: Tonik Ensemble, M-Band, Thor, Valgeir Sigurðsson, DJ Flugvél og Geimskip, Lily the Kid, Lord Pusswhip og Hekla Magnúsdóttir.

Hægt er að kaupa miða á hátíðina http://sonarreykjavik.com/en/pg/tickets.