Straumur 5. júní 2023

Í Straumi í kvöld heyrum við nýtt efni frá Sunnu Margréti, Spacestation, Torfa, Mura Masa, MSEA, Alaska Reid, Hudson Mohawke og öðrum listamönnum. Straumur með Óla Dóra á slaginu 22:00 á X-inu 977. 

  1. 400 mg – Birnir
  2. Ashore – Sunna Margrét
  3. Lullaby for Daydreamers – Sunna Margrét
  4. Hvítt Vín – 5paceStation
  5. EITURLYF – Torfi
  6. Drugs – Mura Masa, Daniela Lalita
  7. Palomino” (Prod. by A.G.Cook) – Alaska Reid
  8. Set The Roof – Hudson Mohawke & Nikki Nair
  9. Installation – Pangaea
  10. Bubblin – Julio Bashmore
  11. TEETEE DISPO (FEAT SPRNG4EVR) – HITECH
  12. Mercury – heaven
  13. Sex – The Dare
  14. Three Hours – John Parish & Aldous Harding
  15. It’s Got a Little Ring To It – MSEA
  16. Sweet Bobby – Sin Fang
  17. Troublesome John – Babes of darkness

Straumur 3. apríl 2023

Mura Masa, Jessi Lanza, Two Shell, Kvikindi, JFDR, Róisín Murphy, Overmono og fleiri koma við sögu í Straumi klukkan 22:00 á X-inu 977!

  1. Whenever I Want – Mura Masa
  2. Don’t Leave Me Now – Jessy Lanza
  3. mum is calling – Two Shell
  4. Spalarkle (Alys) – felicita, Caroline Polachek
  5. Heidin há – Kvikindi
  6. Life Man – JFDR
  7. Can’t Replicate – Roisín Murphy × DJ Koze
  8. Good Lies – Overmono
  9. Motivation (feat. Ras Stimulant) – Session Victim
  10. fix (feat. Tirzah) – Speakers Corner Quartet
  11. The Garden – Unknown Mortal Orchestra
  12. Rachel Veut Danser – le pain
  13. Hand Grenade – Be Your Own Pet
  14. The Leash – Patrick Holland

Straumur 17. júlí 2017

Í Straumi í kvöld verður tekið fyrir nýtt efni frá listamönnum á borð við Kaitlyn Aurelia Smith, The Radio Dept, Toro Y Moi, Club Night, Mura Masa og MØNIC. Straumur með Óla Dóra í kvöld klukkan 23:00 á X-inu 977.

1) An Intention – Kaitlyn Aurelia Smith
2) Electric Blue – Arcade Fire
3) Just So – The Radio Dept
4) Mirage – Toro Y Moi
5) Mona Lisa – Toro Y Moi
6) Forgiven – Jim-E Stack
7) Rally – Club Night
8 ) Therapy – Yaeji
9) Sole M8s – Mura Masa
10) Big B’s – Chance The Rapper
11) Deep Summer (Buriel remix) – MØNIC

 

MURA MASA á Iceland Airwaves 2017

Hinn magnaði plötusnúður og pródúser MURA MASA mun koma fram á Iceland Airwaves í nóvember. Hann hefur á sínum stutta ferli unnið með nokkrum af stærstu listamönnum nútímans en þar má nefna A$AP Rocky, Charlie XCX, Desiigner og fleirum. Mura Masa kom nýverið fram á Coachella tónlistarhátíðinni þar sem hann sló í gegn og var að margra mati með eitt flottasta atriði hátíðarinnar.

Ný plata er væntanleg á næstunni þar sem hann fær m.a. til liðs við sig Damon Albarn, Christine & The Queens, Nao, A$AP Rocky ofl. Mura Masa kemur fram bæði í Reykjavík og Akureyri.

hér má sjá smell hans með A$AP Rocky – Lovesick

Iceland Airwaves tónlistarhátíðin verður haldin í 19. skipti dagana 1. – 5. nóvember nk. Miðasala er hafin á tix.is.