Straumur 3. júlí 2023

Hljómsveitin Spacestation kíkir í heimsókn í Straum í kvöld og segir okkur frá sinni fyrstu ep plötu sem kemur út í vikunni. Auk þess sem spiluð verður ný tónlist frá Pílu, Olof Dreijer, Blur, James Blake og fleirum. Þátturinn sem er í umsjón Óla Dóra er á dagskrá á X-inu 977 klukkan 22:00. 

  1. Hvítt vín – Spacestation
  2. Nobody – Píla
  3. Rosa Rugosa – Olof Dreijer
  4. Big Hammer – James Blake
  5. Train to Berlin – Spacestation
  6. Sickening – Spacestation
  7. All of the Time – Spacestation
  8. St. Charles Square – Blur
  9. Liquid Sky – Care
  10. Odyssey – Beck, Phoenix
  11. Goodtime – Be Your Own Pet
  12. The Stuff – Allah-Las

Straumur 5. júní 2023

Í Straumi í kvöld heyrum við nýtt efni frá Sunnu Margréti, Spacestation, Torfa, Mura Masa, MSEA, Alaska Reid, Hudson Mohawke og öðrum listamönnum. Straumur með Óla Dóra á slaginu 22:00 á X-inu 977. 

  1. 400 mg – Birnir
  2. Ashore – Sunna Margrét
  3. Lullaby for Daydreamers – Sunna Margrét
  4. Hvítt Vín – 5paceStation
  5. EITURLYF – Torfi
  6. Drugs – Mura Masa, Daniela Lalita
  7. Palomino” (Prod. by A.G.Cook) – Alaska Reid
  8. Set The Roof – Hudson Mohawke & Nikki Nair
  9. Installation – Pangaea
  10. Bubblin – Julio Bashmore
  11. TEETEE DISPO (FEAT SPRNG4EVR) – HITECH
  12. Mercury – heaven
  13. Sex – The Dare
  14. Three Hours – John Parish & Aldous Harding
  15. It’s Got a Little Ring To It – MSEA
  16. Sweet Bobby – Sin Fang
  17. Troublesome John – Babes of darkness