Straumur 27. maí 2024

Spacestation, Sameheads, Bang Gang, KUSK, Kaytranada, Clairo og fleiri koma við sögu í Straumi með Óla Dóra klukkan 22:00 á X-inu 977!

1) Í draumalandinu – Spacestation 

2) Barinn við Barinn – Sameheads

3) Lover/friend – Kaytranada

4) Sexy to Someone – Clairo 

5) Genius of love – Toro Y Moi, Brijean 

6) Síðan síðast – KUSK

7) Fer í hnút – KUSK

8) Stay Open Heaven Knows (ft. Dísa) – Bang Gang

9) Million Years – Karítas

10) Gegnsæ – Lúpína

11) A Boy Turned Blue – Breazy Daze

12) Touch – Einar Indra 

13) Downer (ft. Panda Bear & Vegyn) – Dean Blunt

14) Playgroup – BADBADNOTGOOD

15) Raining On You Pillow – DIIV

Hlustið á fyrsta lag Starwalker

Hljómsveitinn Starwalker hefur nú gefið út sitt fyrsta lag sem nefnist Bad Weather. Starwalker er dúett Barða Jóhannssonar sem oft er kenndur við Bang Gang og J.B. Dunckel sem er best þekktur sem annar helmingur frönsku hljómsveitarinnar Air. Báðir eru þekktir sándpervertar og er hljómur lagsins eftir því, hnausþykkur synthabassi og retró orgel blandast píanó, kassagítar og strengjum og loftkennd rödd Barða svífur svo yfir öllu saman. Hlustið á lagið hér fyrir neðan en myndband við það er væntanlegt síðar í vikunni.