Notion, Jamie xx, Marie Davidson, Momma, Sleigh Bells, Mariana Zispin, Jónfrí, Snorri Helgason, Mallrat og fleiri koma við sögu í Straumi með Óla Dóra á slaginu 22:00 á X-inu 977!
Í Straumi í kvöld heyrast nýjar plötur frá FKA Twigs og Tonarunur auk þess sem spilað verður nýtt efni frá Biig Piig, nimino, Torfa, Watachico, RUBII og öðrum listamönnum. Straumur með Óla Dóra á slaginu 22:00 á X-inu 977.
Í Þessum fyrsta þætti ársins 2025 heyrist ný tónlist frá Hermigervil, Inspector Spacetime, Two Shell, Polo & Pan, DJ Koze, Oxis, Morgan Nagler og mörgum öðrum frábærum listamönnum. Minnumst einnnig Jay Reatard sem féll frá á þessum degi fyrir 15 árum. Straumur með Óla Dóra á slaginu 23:00 á X-inu 977.
Í síðasta Straumi ársins verður farið yfir bestu íslensku lögin sem komu út árið 2024 samkvæmt þættinum og heimasíðunni straum.is. Straumur með Óla Dóra frá 22:00 í kvöld á X-inu 977.
Árslistaþættir Straums, þar sem farið verður gaumgæfilega yfir tónlistarárið 2024 verður á dagskrá Xins frá klukkan tíu næstu tvö mánudagskvöld. Mánudaginn 9. desember telur Óli Dóri niður bestu erlendu lög ársins 2024 og svo viku seinna þann 16. desember er komið að bestu íslensku.