Straumur 19. maí 2025

Í Straumi í kvöld heyrast nýjar plötur frá BSÍ, Gosa og Arcade Fire auk þess sem spilað verður nýtt efni frá Sofia Kourtesis, Daphni, Golomb, Pétri Ben, Nei  og öðrum listamönnum. Straumur með Óla Dóra á slaginu 22:00 á X-inu 977.

1. Pure Shores (Tourist Remix) – All Saints  

2. Unidos – Sofia Kourtesis, Daphni  

3. Afterimage (Jersey Remix) – Justice  

4. Perfume – ALOT  

5. Alien Nation – Arcade Fire  

6. I Love Her Shadow – Arcade Fire  

7. Stuck In My Head – Arcade Fire  

8. Real Power – Golomb  

9. Einn tveir memo – BSÍ  

10. Body as a witness – BSÍ  

11.  KEMUR EKKI  – Nei  

12. ATAT – Gosi  

13. Anda klaka – Gosi

14. I Can’t Escape Myself (Audio) – The Dare  

15. Painted Blue Nr. 2 – Pétur Ben

Straumur 11. september 2023

Í Straumi í kvöld verður fjallað um nýjustu plötu tónlistarkonunnar Tirzah sem nefnist trip9love…??? auk þess sem spilað verður nýtt efni frá Róisín Murphy, Overmono, GKR, Gosa, James Blake, Hudson Mohawke & Nikki Nair og öðrum listamönnum. Straumur með Óla Dóra á slaginu 22:00 á X-inu 977. 

  1. Long Ago – Hudson Mohawke & Nikki Nair
  2. F22 – Tirzah
  3. Promises – Tirzah
  4. today – Tirzah
  5. Hurtz So Bad – Roisin Murphy
  6. Free Will – Roisin Murphy
  7. Blow Out – Overmono
  8. SNERTINGU VIÐ MIG – GKR
  9. Tell Me – James Blake
  10. Backwards – H31R
  11. Dream Status – Introbeatz
  12. Awakening – Geigen
  13. Celestial Bourrée – Geigen
  14. Ekki Spurning – Gosi
  15. Away From the Castle – Video Age
  16. Sumar Gleymist – Ari Árelíus
  17. Bizarre Love Triangle – MUNYA

Aldrei fór ég suður 2019 listi

Aldrei fór ég suður fer fram á Ísafirði dagana 19. og 20. apríl næstkomandi. Umstillingarnefnd hátíðarinnar tilkynnti fyrr í dag þau 16 atriði sem koma fram í ár.

Auðn

aYia

Bagdad Brothers

Berndsen

Gosi

Herra Hnetusmjör

Hórmónar

Jói Pjé X Króli

Jónas Sig

Mammút

Salóme Katrín

Svala

Sigurvegarar músíktilrauna 2019

Teitur Magnússon og Æðisgengið

Todmobile

Þormóður Eiríkssson