Straumur 11. september 2023

Í Straumi í kvöld verður fjallað um nýjustu plötu tónlistarkonunnar Tirzah sem nefnist trip9love…??? auk þess sem spilað verður nýtt efni frá Róisín Murphy, Overmono, GKR, Gosa, James Blake, Hudson Mohawke & Nikki Nair og öðrum listamönnum. Straumur með Óla Dóra á slaginu 22:00 á X-inu 977. 

 1. Long Ago – Hudson Mohawke & Nikki Nair
 2. F22 – Tirzah
 3. Promises – Tirzah
 4. today – Tirzah
 5. Hurtz So Bad – Roisin Murphy
 6. Free Will – Roisin Murphy
 7. Blow Out – Overmono
 8. SNERTINGU VIÐ MIG – GKR
 9. Tell Me – James Blake
 10. Backwards – H31R
 11. Dream Status – Introbeatz
 12. Awakening – Geigen
 13. Celestial Bourrée – Geigen
 14. Ekki Spurning – Gosi
 15. Away From the Castle – Video Age
 16. Sumar Gleymist – Ari Árelíus
 17. Bizarre Love Triangle – MUNYA

Aldrei fór ég suður 2019 listi

Aldrei fór ég suður fer fram á Ísafirði dagana 19. og 20. apríl næstkomandi. Umstillingarnefnd hátíðarinnar tilkynnti fyrr í dag þau 16 atriði sem koma fram í ár.

Auðn

aYia

Bagdad Brothers

Berndsen

Gosi

Herra Hnetusmjör

Hórmónar

Jói Pjé X Króli

Jónas Sig

Mammút

Salóme Katrín

Svala

Sigurvegarar músíktilrauna 2019

Teitur Magnússon og Æðisgengið

Todmobile

Þormóður Eiríkssson