Straumur 29. október 2018

Í Straumi í kvöld verður ný tónlist frá Toro Y Moi, O Future, Galleriet, Bendik Giske, Robyn, Jessica Pratt og mörgum öðrum listamönnum til umfjöllunar. Straumur með Óla Dóra á X-inu 977 á slaginu 23:00

1) Smell You – o Future 

2) Freelance – Toro Y Moi

3) Agua Congas (PROJECT PABLO REMIX) – Paula Tape

4) Surface Tension – Tomos

5)  Human Being – Robyn

6) Mute – Club Night

7) Trance – Club Night

8) Senga – Galleriet

9) Signorelli – Galleriet

10) Adjust (Lotic Remix) – Bendik Giske

11) Corfu – Beirut

12) Can’t Forget – The Lemonheads

13) Sleep It off – Leon Chang

14) This Time Around – Jessica Pratt

Straumur 22. október 2018

Í Straumi í kvöld kíkir Skoffín í heimsókn, auk þess sem við heyrum nýtt efni frá Jacques Greene, Das Body, Fufanu og fleirum. Þátturinn er í umsjón Óla Dóra og hefst á slaginu 23:00 á X-inu 977!

1) Graceland – Das Body

2) Lísa Lísa – Skoffín

3) Bína Bína  – Skoffín

4) Sides (trumpet edit) – Árni Vil

5)  Labels – Fufanu

6) Gallipoli – Beirut

7) Good – Twin Xl

8) Avatar Beach – Jacques Greene

9) 107 Reykjavík – PSYCHOPLASMICS

10) Host – SCAM

11) Lover Chanting – Little Dragon

12) Next to You (ft. Kazu Makino) – Sam Evian

Skoffín sendir frá sér smáskífu

Skoffín sem er hugarfóstur Jóhannesar Bjarka Bjarkasonar Thelion sendi frá sér smáskífuna  BÍNA BÍNA / LÍSA LÍSA  á vegum Post-dreifingar í dag. Um er að ræða tvö ærslafull, heiðarleg og vel samin rokklög með sterkum og skemmtilegum texta. Skoffín kemur fram ásamt ásamt Julian civilian og Jóni þór næstkomandi miðvikudag á gauknum. Smáskífuna má nálgast á spotify en hún er forsmekkur af breiðskífu sem er væntanleg bráðlega. 

Fufanu gefa út The Dialogue Series

Reykvíska hljómsveitin Fufanu gáfu í dag út þriðju dialogue ep plötuna, en dialogue i kom út 29. júní og ii 24. ágúst. Með útgáfu hennar klárar hljómsveitin seríuna og platan The Dialogue Series lítur dagsins ljós. Bandið fer yfir víðan völl á plötunni og má greina áhrif  frá póst-pönki yfir í tekknó á henni en bandaríski upptökustjórinn Alap Momin vann hana með þeim.

Jón Þór sendir frá sér myndband

Reykvíski tónlistarmaðurinn Jón Þór sendi fyrr í dag frá sér myndband við lagið Ég er kominn og farinn í leikstjórn Annahita Asgari. Lagið sem kom út í síðasta mánuði er sterk lagasmíð sem mætti lýsa sem hlýlegu kuldarokki í anda fyrri verka Jóns en hann gaf síðast út ep plötuna Frúin í Hamborg árið 2016.

Straumur 15. október 2018

Í Straumi í kvöld verður ný tónlist frá Kurt Vile, Kasper Marott, Vendredi Sur Mer, Marie Davidson, Channel Tres og mörgum öðrum listamönnum til umfjöllunar. Straumur með Óla Dóra á X-inu 977 á slaginu 23:00.

1) Keflavik – Kasper Marott

2) Écoute Chérie – Vendrendi Sur Mer

3) Topdown – Channel Tres

4) Tints (ft. Kendrick Lamar) – Anderson .Paak

5)  Understood – Mick Jenkins

6) Lara – Marie Davidson

7) Yeah Bones – Kurt Vile

8) Check Baby – Kurt Vile

9) One Trick Ponies – Kurt Vile

10) Give Me A Reason – Midnight Magic

11) Le Soleil Dans Le Monde – DOMENIQUE DUMONT

Straumur 1. október 2018

Nýtt efni frá Yaeji, Rokky, Erika Spring, Yumi Zouma og fleiri listamönnum í Straumi í kvöld. Þátturinn er í umsjón Óla Dóra og hefst á slaginu 23:00 á X-inu 977!

1) My Lips – ROKKY

2) One More – Yaeji

3) In Camera – Yumi Zouma

4) When You Die (Matthew Dear Remix  – MGMT

5) Hand It Over (Matthew Dear Remix – MGMT

6) Greens (feat. quickly quickly) – Shopan

7) Freaky Times – Louis Cole

8) Moves You Use – Sky Tony

9) Less – Erika Spring

10) Nervous Tics (Maceo Plex Remix) – Maribou State x Holly Walker 

11) Workaholic Paranoid Bitch’ (Nina Kraviz Workaholic Remix) – Marie Davidson

12) Same Old Song (featuring Keren Ann) – Hank & Tank