Bestu íslensku lög ársins 2018

30) Bíóbabb – Russian Girls & Kraftgalli

29) Í átt að tunglinu – JóiPé og Króli

28) Tvöfalt glas – Yung Nigo Drippin

27) Liar – Brynja

26) Forever Love – Kristín Anna

25) Ég er kominn og farinn – Jón Þór

24) Stimpla mig út – Valdimar

23) Skiptir ekki máli – Daði Freyr

22) Önnur tilfinning – Rari Boys

21) Líf ertu ekki að grínast – Prins Póló

20) Labels – Fufanu

19) Amma – Sunna

18) ( . )_( . ) – Bjarki

17) Ellismellur – Moses Hightower

16) Skuggadans – Kælan Mikla

15) Sometimes – TSS

14) Heimskur og breyskur (ft. Birnir) – Auður

13) Undir Trjánum – K.óla

12) Fánablár himinn – Andi

11) My Lips – Rokky

10) Vegkantur 2 (ft. Salka Valsdóttir) – Johnny Blaze & Hakki Brakes

9) Bína Bína – Soffín

8) New Moon – aYia

7) Sublime – Munstur

6) Disco Borealis – Hermigervill

5) Lífspeki (ft. dj flugvél og geimskip) – Teitur Magnússon

4) Loving None – Sykur

3) Seinasta tegundin – Markús og Alkemistarnir

2) Malar í kassanum – Bagdad Brothers

1) Dúfan Mín (ft. Birnir) – Logi Pedro

Bestu íslensku plötur ársins 2018

20) Prins Póló – Þriðja Kryddið

19) JóiPé, Króli – Afsakið Hlé

18) asdfhg. – Örvæntið ekki

17) Yagya – Fifth force ep

16) Ingibjörg Turchi – Wood/work

15) Johnny Blaze & Hakki Brakes – Vroom Vroom Vroom

14) Hórmónar – Nanananabúbú

13) Örvar Smárason – Light Is Liquid

12) Sideproject – isis emoji

11) Fufanu – The Dialogue Series

10) Muted – Empire

9) Kælan Mikla – Nótt eftir Nótt

8) Birnir – Matador

7) AAIIEENN – Spaces

6) TSS – Moods

5) Teitur Magnússon – Orna

4) Auður – Afsakanir

3) Bagdad Brothers – JÆJA

2) aYia – LP

1) Andi – Allt í einu

Straumur 22. október 2018

Í Straumi í kvöld kíkir Skoffín í heimsókn, auk þess sem við heyrum nýtt efni frá Jacques Greene, Das Body, Fufanu og fleirum. Þátturinn er í umsjón Óla Dóra og hefst á slaginu 23:00 á X-inu 977!

1) Graceland – Das Body

2) Lísa Lísa – Skoffín

3) Bína Bína  – Skoffín

4) Sides (trumpet edit) – Árni Vil

5)  Labels – Fufanu

6) Gallipoli – Beirut

7) Good – Twin Xl

8) Avatar Beach – Jacques Greene

9) 107 Reykjavík – PSYCHOPLASMICS

10) Host – SCAM

11) Lover Chanting – Little Dragon

12) Next to You (ft. Kazu Makino) – Sam Evian

Fufanu gefa út The Dialogue Series

Reykvíska hljómsveitin Fufanu gáfu í dag út þriðju dialogue ep plötuna, en dialogue i kom út 29. júní og ii 24. ágúst. Með útgáfu hennar klárar hljómsveitin seríuna og platan The Dialogue Series lítur dagsins ljós. Bandið fer yfir víðan völl á plötunni og má greina áhrif  frá póst-pönki yfir í tekknó á henni en bandaríski upptökustjórinn Alap Momin vann hana með þeim.

BESTU ÍSLENSKU PLÖTUR ÁRSINS 2017

20) Soundcloud Sessions (2013​-​2015) – TSS

19) Swim – Laser Life

18) Digital Waveshaper – Sigurður Eysteinn Gíslason

17) honshu island – mt. fujitive

16) Ég hefði átt að fara í verkfræði – Katrín Helga

15) Deep Space Love Tracer – CATMANIC

14) ’A Mess’ – BALAGAN

13) Ljóstillífun – Án

12) Big Mango Bangers – Moff & Tarkin

11) Blurred EP – Kiasmos

10) Sports – Fufanu

9) Horror – Cyber

8) 888 – Andartak

7) Smells like boys – Pink Street Boys

6) Kill Kill Kill (Songs About Nothing) – Singapore Sling

 

 

5) Joey – Joey Christ

4) Unexplained miseries & the acceptance of sorrow – Sólveig Matthildur

3) Nineteen Eighty Floor – Rattofer

 

2) THIS 5321 – Bjarki

1) Brazil – JFDR

Straumur 6. febrúar 2017

Í Straumi í kvöld verður farið yfir nýtt efni með listamönnum á borð við Vince Staples, Stormzy, Baba Stiltz, Fufanu, Mac DeMarco, Toro Y Moi og mörgum fleirum. Straumur með Óla Dóra í kvöld á X-inu 977 frá 23:00.

1) BagBak – Vince Staples
2) Big For Your Boots – Stormzy
3) XXX200003 – Baba Stiltz
4) Evening Prayer – Jens Lekman
5) How We Met, The Long Version – Jens Lekman
6) This Old Dog – Mac DeMarco
7) My Old Man – Mac Demarco
8) Omaha – Toro Y Moi
9) Gone For More – Fufanu
10) Your Fool – Fufanu
11) Creepin’ – Moon Duo
12) The Death Set – Moon Duo
13) ’83: Foxx and I – The Magnetic Fields
14) Can You Deal – Bleached
15) Lucky Girl – Fazerdaze

Bestu íslensku lög ársins 2016

30. Morning – Hexagon Eye

29. Malbik – asdfhg

28. Feeling – Vaginaboys

27. Place Your Bets – Knife Fights

26. Dream Is Sometimes The Right Thing To Do – Ruxpin

25. FucktUP – Alvia Islandia

24. Oddaflug – Julian Civilian

23. Dreamcat – Indriði

22. Sound Asleep – Halldór Eldjárn

21. Water Plant – aYia

20. It’s All Round – TSS

19. Tipzy King – Mugison

18. Still Easy – Stroff

17. 53 – Pascal Pinon

16. Taktu Lyf – Páll Ivan frá Eiðum

15. Tónlist fyrir ála – Sindri7000

14. Engar Myndir – Smjörvi, Hrnnr

13. Moods – Davíð & Hjalti

12. Vittu til – Snorri Helgason

11. Wanted 2 Say – Samaris

10. Læda slæda – Prins Póló

9. Á Flótta – Suð

8. Við notum Eiturlyf – kef LAVÍK

7. Enginn Mórall – Aron Can

6. Írena Sírena – Andy Svarthol

 

5. Frúin í Hamborg – Jón Þór

Grallaralegt indie-rokk að hætti Pavement. „Er á meðan á meðan er“ er ein skemmtilegasta lína þessa árs

4. Erfitt – GKR

Erfitt hljómar ekki eins og neitt einasta hip-hop lag sem komið hefur út á íslensku. Í laginu syngur GKR með sterkri tilfinningu og er erfitt að tengja ekki við það.

3. You – Spítali

Tónlistarmennirnir Halldór Ragnarsson og Sindri Már Sigfússon, sem áður voru saman í hljómsveitinni Seabear komu nýju verkefni á laggirnar fyrr á þessu ári þegar þeir gáfu út lagið You undir nafninu Spítali. Einstaklega vandað húslag með rómantískum blæ.

2. Góðkynja – Andi

Plata Anda er léttleikandi og full af stórskemmtilegu rafpoppi með sterkum italo-disco áhrifum og er Góðkynja hápunktur hennar. Bjart og ótrúlega grípandi.

1. Sports – Fufanu

Reykvíska hljómsveitin Fufanu gaf okkur forsmekkinn af plötu númer tvö með laginu Sports núna í haust. Stórbrotið lag með sterkum krautrock-áhrifum. Sports kom út ásamt myndbandi sem er í senn glæsilegt og frumlegt.

Nýtt lag og myndband frá Fufanu

Reykvíska hljómsveitin Fufanu undirbýr nú útgáfu af plötu númer tvö og gaf í gær út lagið Sports sem verður á henni. Lagið er einstaklega vel heppnað og má greina krautrock-áhrif í því. Sports kom út ásamt myndbandi sem er í senn glæsilegt og frumlegt en það er tekið upp í einni töku og má horfa á það hér að neðan.

Bestu íslensku lög ársins 2015

Bestu íslensku lögin 2015 by Straumur on Mixcloud

25) Nissan Sunny – Laser Life

 

24) Roska – Gímaldin

 

23) Girlfriend For The Summer – Sumar Stelpur

 

22) Í næsta lífi – xxx Rottweiler hundar

 

21) 2AM – Japanese Super Shift

 

20) Desert – H.dór

 

19) Harmala – Gunnar Jónsson Collider

 

18) SU10 – Daveeth

 

17) Koddíkossaslag – Kött Grá Pjé

 

16) Low Road – Wesen

 

15) Draumalandið – Gísli Pálmi

 

14) Your Collection (Nick Zinner remix) – Fufanu

 

13) Special Places (ft. Jófríður) – Muted

 

12) Quicksand – Björk

 

11) ÆJL -Singapore Sling

 

10) The Dream – Buspin Jieber

Lokalag ep plötunnar We Came As We Left sem kom út 25. mars. Líkt og bandaríski fóstbróðir hans Com Truise tekur Buspin Jieber það besta úr raftónlist 9. áratugarins og blandar því saman við nýrri áherslur.

9) Enginn  Þríkantur hér – Elli Grill og Leoncie

Maður mynd halda að það fá Leoncie til að syngja með sér lag væri ávísun á grínflipp sem endist ekki lengi. En þetta lag, sem er í raun endurgerð á lagi Leoncie, er alveg stórgott þó það sé líka dálítið fyndið. Takturinn er eins og fljótandi kódín og Elli Grill og Leoncie skiptast á súrrealískum línum og það er mikil kemistría á milli þeirra.

8) Endurminning (Lauren Auder) – Lord Pusswhip

Á fyrstu plötu Pusswhip úir og grúir af tilraunakenndu, lyfjuðu og pönkuðu hipp hoppi en lagið sem greip okkur mest var hið ljúfsára Endurminning þar sem hann fær söngvaranna Lauren Auder til liðs við sig. Ægifagurt í einfaldleika sínum og minnir nokkuð á skjannahvíta soul söngvarann Spooky Black.

7) Kalt – Kælan Mikla

Kalt ber svo sannarlega nafn með rentu því trommuheila og hljómborðshljómurinn er svalur virðingarvottur við drungalegt síðpönk fyrri hluta 9. áratugarins og hrá ljóðræna textans er ískaldari en sjálfur Gísli Pálmi.

6) So In Love With U – MSTRO

Reykvíski tónlistarmaðurinn Stefán Páll Ívarsson sem gengur undir listamannsnafninu MSTRO gaf út þetta stórkostlega lag í upphafi árs. Stöðugur taktur, drungaleg söngrödd og skýr skilaboð.

5) Love Love Love Love – Helgi Valur

Meistaraverk Helga Vals af plötu hans Notes from the Underground. Samið inn á geðdeild í miðju geðrofi. Stórbrotið og epískt lag um ástina.

4) We Live For Ages – Hjaltalín

Fyrsta lagið sem Hjaltalín sendir frá sér frá því að platan Enter IV kom út árið 2012. Ef þetta lag er forsmekkurinn af því sem koma skal er ekki annað hægt en að vera spenntur fyrir framtíð hljómsveitarinnar. Ferskt, kærulaust og jákvætt.

3) Stelpur – Jón Þór

Í Stelpur fangar Jón Þór kjarna þess að vera ungur, örvæntingarfullur og ástsjúkur í miðri hringiðu reykvísks næturlífs. Passlega hrátt sándið og fáránlega grípandi viðlagið klístrast við heilabörkinn í marga daga eftir hlustun.

2) Morgunmatur – GKR

GKR skapaði sér heldur betur nafn í sterkri hip hop senu á árinu með lofsöng um mikilvægustu máltíð dagsins, morgunmatinn. Þegar aðrir rapparar rappa um hvað þeir eru harðir hefur GKR ótrúlega næmt auga fyrir amstri hversdagslífsins.

1) Elskan Af Því Bara – Vaginaboys

Þessi angurværi R’n’B slagari kom eins og þruma úr heiðskýru lofti í vor. 808 trommuheili, 80’s synþar og átótúnaður söngur skapa seiðandi ástaróð sem er sexí og sorglegur í hnífjöfnum hlutföllum.

Nick Zinner úr Yeah Yeah Yeahs remixar Fufanu

Nick Zinner gítarleikari New York hljómsveitarinnar Yeah Yeah Yeahs endurhljóðblandaði á dögunum lagið Your Collection með íslensku hljómsveitinni Fufanu með frábærum árangri. Your Collection er væntanleg smáskífa af plötunni Few More Days To Go sem kemur út á vegum One Little Indian þann 27 nóvember. Fufanu koma fram á Iceland Airwaves fimmtudaginn 5. nóvember í Iðnó klukkan 21:30 og föstudaginn 6. nóvember klukkan 23:00 á Straumskvöldinu á Nasa.