Nick Zinner úr Yeah Yeah Yeahs remixar Fufanu

Nick Zinner gítarleikari New York hljómsveitarinnar Yeah Yeah Yeahs endurhljóðblandaði á dögunum lagið Your Collection með íslensku hljómsveitinni Fufanu með frábærum árangri. Your Collection er væntanleg smáskífa af plötunni Few More Days To Go sem kemur út á vegum One Little Indian þann 27 nóvember. Fufanu koma fram á Iceland Airwaves fimmtudaginn 5. nóvember í Iðnó klukkan 21:30 og föstudaginn 6. nóvember klukkan 23:00 á Straumskvöldinu á Nasa.

 

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *