Notion, Jamie xx, Marie Davidson, Momma, Sleigh Bells, Mariana Zispin, Jónfrí, Snorri Helgason, Mallrat og fleiri koma við sögu í Straumi með Óla Dóra á slaginu 22:00 á X-inu 977!
Í Straumi í kvöld verður fjallað um nýtt efni frá Nu Genea, Ron Trent & Khurangbin, Toro Y Moi, Snorra Helga, Surusinghe, Kelly Lee Owens og mörgum fleirum. Þátturinn sem er í umsjón Óla Dóra er á dagskrá á X-inu 977 klukkan 22:00.
Í Straumi í kvöld verður fjallað um nýtt efni frá Connan Mockasin, Snorra Helga, Posthuman, Skröttum, A Place To Burry Strangers, Kurt Vile og mörgum fleirum. Þátturinn sem er í umsjón Óla Dóra er á dagskrá á X-inu 977 klukkan 22:00.
Iceland Airwaves tónlistarhátíðin tilkynnti fyrr í dag um 27 listamenn sem munu koma fram á hátíðinni dagana 7. til 10. nóvember á þessu ári. Þeir erlendu listamenn sem tilkynntir voru eru; Fontaines D.C, Girl Ray, Girlhood, Jade Bird, Jockstrap, Mavi Phoenix, Naaz, Sassy 009, Scarlet Pleasure, Soccer Mommy, Superorganism, The Orielles og Tommy Cash.
Hátíðin tilkynnti einnig um 14 íslenska listamenn; Agent Fresco, Auður, Between Mountains, Bríet, Cyber, Hugar, Júníus Meyvant, Kiryama Family, Rytmatik, Snorri Helgason, Sykur, Úlfur Úlfur, Una Stef og Valdimar,
26. Dream Is Sometimes The Right Thing To Do – Ruxpin
25. FucktUP – Alvia Islandia
24. Oddaflug – Julian Civilian
23. Dreamcat – Indriði
22. Sound Asleep – Halldór Eldjárn
21. Water Plant – aYia
20. It’s All Round – TSS
19. Tipzy King – Mugison
18. Still Easy – Stroff
17. 53 – Pascal Pinon
16. Taktu Lyf – Páll Ivan frá Eiðum
15. Tónlist fyrir ála – Sindri7000
14. Engar Myndir – Smjörvi, Hrnnr
13. Moods – Davíð & Hjalti
12. Vittu til – Snorri Helgason
11. Wanted 2 Say – Samaris
10. Læda slæda – Prins Póló
9. Á Flótta – Suð
8. Við notum Eiturlyf – kef LAVÍK
7. Enginn Mórall – Aron Can
6. Írena Sírena – Andy Svarthol
5. Frúin í Hamborg – Jón Þór
Grallaralegt indie-rokk að hætti Pavement. „Er á meðan á meðan er“ er ein skemmtilegasta lína þessa árs
4. Erfitt – GKR
Erfitt hljómar ekki eins og neitt einasta hip-hop lag sem komið hefur út á íslensku. Í laginu syngur GKR með sterkri tilfinningu og er erfitt að tengja ekki við það.
3. You – Spítali
Tónlistarmennirnir Halldór Ragnarsson og Sindri Már Sigfússon, sem áður voru saman í hljómsveitinni Seabear komu nýju verkefni á laggirnar fyrr á þessu ári þegar þeir gáfu út lagið You undir nafninu Spítali. Einstaklega vandað húslag með rómantískum blæ.
2. Góðkynja – Andi
Plata Anda er léttleikandi og full af stórskemmtilegu rafpoppi með sterkum italo-disco áhrifum og er Góðkynja hápunktur hennar. Bjart og ótrúlega grípandi.
1. Sports – Fufanu
Reykvíska hljómsveitin Fufanu gaf okkur forsmekkinn af plötu númer tvö með laginu Sports núna í haust. Stórbrotið lag með sterkum krautrock-áhrifum. Sports kom út ásamt myndbandi sem er í senn glæsilegt og frumlegt.
Á sinni þriðju og bestu plötu tekst Samaris að skila af sér beinskeyttu og hnitmiðuðu verki sem heldur manni frá fyrstu nótu.
4. Aron Can – Þekkir Stráginn
Hinn 16 ára gamli Aron Can kom eins og stormsveipur inn í íslenskt tónlistarlíf með sinni fyrstu ep plötu í vor. Hægt er að þekkja stráginn á taktföstum bassa og söng-rappi sem er í senn áreynslulaust og sjarmerandi.
3. Kælan Mikla – Kælan Mikla
Ískalt ljóðapönk Kælunar rammað inn í átta laga heildsteypta plötu sem rennur í gegn eins og þytur í laufi.
2. Andi – Andi
Tónlistarmaðurinn Andri Eyjólfsson sem gengur undir listamannsnafninu Andi gaf út samnefnda plötu hjá Lady boy records í sumar. Léttleikandi og stórskemmtilegt rafpopp með sterkum italo-disco áhrifum. Andi tekur arfleið Giorgio Moroder og fær sér sundsprett í henni.
1. GKR – GKR EP
Á sinni fyrstu Ep plötu hefur Gauki Grétusyni eða GKR tekist að fara úr því að verða einn efnilegasti rappari Reykjavíkur í að verða einn sá besti. Á plötunni er vandað til verks og hefur Gaukur fengið aðstoð frá hæfileikaríkum taktsmiðum bæði hér heima og erlendis.
Prins Póló og Gosar gáfu fyrr í dag út jólalag í samvinnu við UNICEF. Lagið „Jólakveðja“ er hluti af jólaátaki UNICEF á Íslandi fyrir sannar gjafir. Eina leiðin til að heyra lagið og horfa á myndbandið er í gegnum sannargjafir.is þar sem þú getur keypt allar jólagjafirnar á einu bretti! Prins Póló verður með sérstaka jólatónleika á Húrra 16. desember. Forsala miða á https://tix.is/is/event/3461/prins-jolo/
Í Straumi í kvöld verður fjallað um nýtt efni frá Tomggg, Justice, Andy Svarthol, Factory Floor, Snorra Helga og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra í kvöld klukkan 23:00 á X-inu 977.