Straumur 13. september 2021

Straumur snýr úr sumarfríi á X-inu klukkan 22:00 í kvöld.Í þættinum í kvöld verður til umfjöllunar tónlist frá Andy Shauf, Bachelor, ROSALÍA, Tirzah, Julian Civilian, ROKKY, Brynju og mörgum öðrum.

1) Linda – Tokischa, ROSALÍA 

2) Hive Mind (feat. Coby Sey) – Tirzah

3) Spanish On The Beach – Andy Shauf 

4) Quit my job – Julian Civilian

5) Stay at home – Julian Civilian 

6) I see It Now – Bachelor 

7) Certainty – Big Thief 

8) Easy (Fox Society remix) – Brynja

9) Another Machine – Rokky

10) Walking With Ur Smile –  DJ Seinfeld 

11) Aquamarine – Hand Habits 

12) Smooth – Radiant Baby 

13) Pattern Recognition – Discovery Zone 

14) Strange Days – Pale Moon 

15) Oh Dove – Men I trust 

Bestu íslensku lög ársins 2016

30. Morning – Hexagon Eye

29. Malbik – asdfhg

28. Feeling – Vaginaboys

27. Place Your Bets – Knife Fights

26. Dream Is Sometimes The Right Thing To Do – Ruxpin

25. FucktUP – Alvia Islandia

24. Oddaflug – Julian Civilian

23. Dreamcat – Indriði

22. Sound Asleep – Halldór Eldjárn

21. Water Plant – aYia

20. It’s All Round – TSS

19. Tipzy King – Mugison

18. Still Easy – Stroff

17. 53 – Pascal Pinon

16. Taktu Lyf – Páll Ivan frá Eiðum

15. Tónlist fyrir ála – Sindri7000

14. Engar Myndir – Smjörvi, Hrnnr

13. Moods – Davíð & Hjalti

12. Vittu til – Snorri Helgason

11. Wanted 2 Say – Samaris

10. Læda slæda – Prins Póló

9. Á Flótta – Suð

8. Við notum Eiturlyf – kef LAVÍK

7. Enginn Mórall – Aron Can

6. Írena Sírena – Andy Svarthol

 

5. Frúin í Hamborg – Jón Þór

Grallaralegt indie-rokk að hætti Pavement. „Er á meðan á meðan er“ er ein skemmtilegasta lína þessa árs

4. Erfitt – GKR

Erfitt hljómar ekki eins og neitt einasta hip-hop lag sem komið hefur út á íslensku. Í laginu syngur GKR með sterkri tilfinningu og er erfitt að tengja ekki við það.

3. You – Spítali

Tónlistarmennirnir Halldór Ragnarsson og Sindri Már Sigfússon, sem áður voru saman í hljómsveitinni Seabear komu nýju verkefni á laggirnar fyrr á þessu ári þegar þeir gáfu út lagið You undir nafninu Spítali. Einstaklega vandað húslag með rómantískum blæ.

2. Góðkynja – Andi

Plata Anda er léttleikandi og full af stórskemmtilegu rafpoppi með sterkum italo-disco áhrifum og er Góðkynja hápunktur hennar. Bjart og ótrúlega grípandi.

1. Sports – Fufanu

Reykvíska hljómsveitin Fufanu gaf okkur forsmekkinn af plötu númer tvö með laginu Sports núna í haust. Stórbrotið lag með sterkum krautrock-áhrifum. Sports kom út ásamt myndbandi sem er í senn glæsilegt og frumlegt.

Straumur 10. október 2016

Í Straumi í kvöld verður fjallað um nýtt efni frá Amber Coffman, Pond, Blank Banshee, Julian Civilian, D∆WN og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra í kvöld klukkan 23:00 á X-inu 977.

1) Boo Hoo (Cole M.G.N remix) – Nite Jewel
2) White Ferrari (Jacques Greene) – Frank Ocean
3) All To Myself – Amber Coffman
4) Sweep Me Off My Feet – Pond
5) Slow D’s – Lully
6) Renegades – D∆WN
7) Engar Myndir – Smjörvi
8) Ecco Chamber – Blank Banshee
9) Juno – Blank Banshee
10) Eating Hooks (Siriusmo Remix / Solomun Edit) – Moderat
11) Go (Animal Collective/Deakin remix) – M83
12) Oddaflug – Julian Civilian