Tag: jón þór
Straumur 10. febrúar 2020
Í Straumi í kvöld verða til umfjöllunar nýjar plötur frá Tame Impala og Jóni Þór, auk þess sem farið verður yfir nýtt efni frá Laser Life, Masarima, Destroyer og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra á X-inu 977 á slaginu 23:00
1) Is It True – Tame Impala
2) One More Year – Tame Impala
3) Glimmer – Tame Impala
4) Stórir strákar – Jón Þór
5) Höfuðkransar – Jón Þór
6) Reykjavíkurbrot – Jón Þór
7) COMON – ZOO
8) Freak Like U – Masarima
9) Automatic Driver – La Roux
10) Acid – Jockstrap
11) Good Bad Times – Hinds
12) You Never Let Go – Kainalu & Munya
13) Aubrey – Laser Life
14) Cue Synthesizer – Destroyer
Straumur 20. janúar 2020
Í Straumi í kvöld verður frumflutt nýtt lag frá tónlistarmanninum Jóni Þór auk þess sem farið yfir nýtt efni frá Caroline Rose, King Princess, Thundercat, Mac Miller, King Krule og fleirum. Straumur með Óla Dóra á X-inu 977 á slaginu 23:00
1) Feel The Way I Want – Caroline Rose
2) Hjörtun hamast – Jón Þór
3) Become a Mountain – Dan Deacon
4) Circles – Mac Miller
5) Surf – Mac Miller
6) Blue World – Mac Miller
7) Niðurlút – Hatari
8) Hit The Back (Channel Tres Remix) – King Princess
9) Black Qualls (Steve Lacy, Steve Arrington) – Thundercat
10) C-Side – Khruangbin & Leon Bridges
11) Living Room – Andy Shauf
12) Wandering son – Wolf Parade
13) Get God’s Attention by Being an Atheist – Of Montreal
14) (Don’t Let The Dragon) Draag On – King Krule
Bestu íslensku lög ársins 2019
25) Heyri Ekki (ft. Don Tox) – Daði Freyr
24) Silki – Ari Árelíus
23) No Summer – Sin Fang
22) Oculi Cordis – Andy Svarthol
21) Brot 5 – Felix Leifur
20) Art Of History – Sunna Margrét
19) Rússíbani – Kraftgalli
18)Love From 99 (Hermigervill remix) – Hjaltalín
17) Eitt Krækiber Í Helvíti – kef LAVÍK
16) Glamra á minn gítar – Pink Street Boys
15) deux – ROKKY
14) Skoffín flytur í borgina – Skoffín
13) Taking a Part of Me – JFDR
12) Semilunar – Rauður
11) Smoking – TSS
10) The Mandarin – Wanton Boys Club
9) Enn að læra – GKR
8) Svefneyjar – Sykur
7) Bungee Gum (ft. GRÓA) – Korter í flog
6) Súsí Lizt – Jón Þór
5)Plastprinsessan vaknar – K.óla
4)Þrjúhundruðsextíuogfimmdagablús (sjáðu hjónin) – Grísalappalísa
3) Falskar Ástir – Floni
2) Hollustufjarki – Konsulat
1) Er ekki á leið – Markús
Listi á Spotify með öllum lögunum:
Straumur 11. mars 2019
Í Straumi í kvöld verður frumflutt nýtt lag með Jóni Þór, auk þess sem spiluð verða ný lög frá Vendredi sur Mer, Channel Tres, Mac Demarco, GKR, Kornél Kovács og mörgum öðrum listamönnum. Straumur með Óla Dóra á X-inu 977 á slaginu 23:00
1) Chewing-Gum – Vendredi sur Mer
2) Brilliant Nigga – Channel Tres
3) Nobody – Mac DeMarco
4) Suzi Lizt – Jón Þór
5) Sunflower – Vampire Weekend
6) Big Blue – Vampire Weekend
7) Jafnvægi – GKR
8) Rocks – Kornél Kovács
9) Eternal – Holly Herndon
10) Noches – Prince Innocence
11) J-E-T-S (ft. Dawn Richards) Jimmy Edgar & Machinedrum
12) Turn The Light – Karen O & Danger Mouse
13) Braille – Terry vs. Tori
14) Darjeeling – Barrie
15) Baby Mine (from Dumbo) – Arcade Fire
Bestu íslensku lög ársins 2018
30) Bíóbabb – Russian Girls & Kraftgalli
29) Í átt að tunglinu – JóiPé og Króli
28) Tvöfalt glas – Yung Nigo Drippin
27) Liar – Brynja
26) Forever Love – Kristín Anna
25) Ég er kominn og farinn – Jón Þór
24) Stimpla mig út – Valdimar
23) Skiptir ekki máli – Daði Freyr
22) Önnur tilfinning – Rari Boys
21) Líf ertu ekki að grínast – Prins Póló
20) Labels – Fufanu
19) Amma – Sunna
18) ( . )_( . ) – Bjarki
17) Ellismellur – Moses Hightower
16) Skuggadans – Kælan Mikla
15) Sometimes – TSS
14) Heimskur og breyskur (ft. Birnir) – Auður
13) Undir Trjánum – K.óla
12) Fánablár himinn – Andi
11) My Lips – Rokky
10) Vegkantur 2 (ft. Salka Valsdóttir) – Johnny Blaze & Hakki Brakes
9) Bína Bína – Soffín
8) New Moon – aYia
7) Sublime – Munstur
6) Disco Borealis – Hermigervill
5) Lífspeki (ft. dj flugvél og geimskip) – Teitur Magnússon
4) Loving None – Sykur
3) Seinasta tegundin – Markús og Alkemistarnir
2) Malar í kassanum – Bagdad Brothers
1) Dúfan Mín (ft. Birnir) – Logi Pedro
Jón Þór sendir frá sér myndband
Reykvíski tónlistarmaðurinn Jón Þór sendi fyrr í dag frá sér myndband við lagið Ég er kominn og farinn í leikstjórn Annahita Asgari. Lagið sem kom út í síðasta mánuði er sterk lagasmíð sem mætti lýsa sem hlýlegu kuldarokki í anda fyrri verka Jóns en hann gaf síðast út ep plötuna Frúin í Hamborg árið 2016.
Jón Þór – Ég er kominn og farinn
Indí-rokkarinn Jón Þór Ólafsson sem áður gerði garðinn frægan í hljómsveitum á borð við Isidor, Lödu Sport og Dynamo Fog gaf út nýtt lag í dag sem nefnist Ég er kominn og farinn en lagið var frumflutt í Straumi síðasta mánudagskvöld. Um er að ræða sterka lagasmíð sem mætti lýsa sem hlýlegu kuldarokki í anda fyrri verka Jóns en hann gaf síðast út ep plötuna Frúin í Hamborg árið 2016.
Straumur 10. september 2018
Í Straumi í kvöld kíkir tónlistarmaðurinn Jón Þór í heimsókn með nýtt lag, við heyrum einnig nýtt efni frá Poolside, Kurt Vile, Barrie, Skylar Spence, Julia Holter, Pizzagirl og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra á slaginu 23:00 í kvöld á X-inu 977!
1) Which Way To Paradise (Wild & Free remix) – Poolside
2) Bassackwards – Kurt Vile
3) Ég er kominn og farinn – Jón Þór
4) Now Or Never Now – Metric
5) Michigan – Barrie
6) Highschool – Pizza girl
7) Dancer – Local Artist
8) Cry Wolf – Skylar Spence
9) Seven – Men I trust
10) Mary – Pip Hall
11) Good Thing – Henry Nowhere
12) I Shall Love 2 – Julia Holter
Bestu íslensku lög ársins 2016
30. Morning – Hexagon Eye
29. Malbik – asdfhg
28. Feeling – Vaginaboys
27. Place Your Bets – Knife Fights
26. Dream Is Sometimes The Right Thing To Do – Ruxpin
25. FucktUP – Alvia Islandia
24. Oddaflug – Julian Civilian
23. Dreamcat – Indriði
22. Sound Asleep – Halldór Eldjárn
21. Water Plant – aYia
20. It’s All Round – TSS
19. Tipzy King – Mugison
18. Still Easy – Stroff
17. 53 – Pascal Pinon
16. Taktu Lyf – Páll Ivan frá Eiðum
15. Tónlist fyrir ála – Sindri7000
14. Engar Myndir – Smjörvi, Hrnnr
13. Moods – Davíð & Hjalti
12. Vittu til – Snorri Helgason
11. Wanted 2 Say – Samaris
10. Læda slæda – Prins Póló
9. Á Flótta – Suð
8. Við notum Eiturlyf – kef LAVÍK
7. Enginn Mórall – Aron Can
6. Írena Sírena – Andy Svarthol
5. Frúin í Hamborg – Jón Þór
Grallaralegt indie-rokk að hætti Pavement. „Er á meðan á meðan er“ er ein skemmtilegasta lína þessa árs
4. Erfitt – GKR
Erfitt hljómar ekki eins og neitt einasta hip-hop lag sem komið hefur út á íslensku. Í laginu syngur GKR með sterkri tilfinningu og er erfitt að tengja ekki við það.
3. You – Spítali
Tónlistarmennirnir Halldór Ragnarsson og Sindri Már Sigfússon, sem áður voru saman í hljómsveitinni Seabear komu nýju verkefni á laggirnar fyrr á þessu ári þegar þeir gáfu út lagið You undir nafninu Spítali. Einstaklega vandað húslag með rómantískum blæ.
2. Góðkynja – Andi
Plata Anda er léttleikandi og full af stórskemmtilegu rafpoppi með sterkum italo-disco áhrifum og er Góðkynja hápunktur hennar. Bjart og ótrúlega grípandi.
1. Sports – Fufanu
Reykvíska hljómsveitin Fufanu gaf okkur forsmekkinn af plötu númer tvö með laginu Sports núna í haust. Stórbrotið lag með sterkum krautrock-áhrifum. Sports kom út ásamt myndbandi sem er í senn glæsilegt og frumlegt.