Í Straumi í kvöld verður fjallað um nýjustu plötu tónlistarkonunnar Tirzah sem nefnist trip9love…??? auk þess sem spilað verður nýtt efni frá Róisín Murphy, Overmono, GKR, Gosa, James Blake, Hudson Mohawke & Nikki Nair og öðrum listamönnum. Straumur með Óla Dóra á slaginu 22:00 á X-inu 977.
Í Straumi í kvöld koma við sögu Channel Tres, Jessy Lanza, GKR, Lone, SiR, Ariel Pink, Sig Nu Girls og margir fleiri listamenn. Straumur með Óla Dóra á dagskrá X-ins 977 klukkan 23:00.
1) Black Moses (ft. JPEGMAFIA) – Channel Tres
2) Like Mariah (Jessy Lanza Remix) – Homeshake
3) Enn að læra – GKR
4) Hair Down (ft. Kendrick Lamar) – SiR
5) How Can You Tell – Lone
6) Un-know – Sig Nu Gris
7) Summer Girl – HAIM
8) Stray Here With You – Ariel Pink
9) Truth Or Dare – Heaven
10) Perfect Place (Roza Terenzi’s Smoke Machine Mix) – Sui Zhen
Í Straumi í kvöld verður frumflutt nýtt lag með Jóni Þór, auk þess sem spiluð verða ný lög frá Vendredi sur Mer, Channel Tres, Mac Demarco, GKR, Kornél Kovács og mörgum öðrum listamönnum. Straumur með Óla Dóra á X-inu 977 á slaginu 23:00
1) Chewing-Gum – Vendredi sur Mer
2) Brilliant Nigga – Channel Tres
3) Nobody – Mac DeMarco
4) Suzi Lizt – Jón Þór
5) Sunflower – Vampire Weekend
6) Big Blue – Vampire Weekend
7) Jafnvægi – GKR
8) Rocks – Kornél Kovács
9) Eternal – Holly Herndon
10) Noches – Prince Innocence
11) J-E-T-S (ft. Dawn Richards) Jimmy Edgar & Machinedrum
Í Straumi í kvöld verður farið yfir nýjar plötur frá Jon Hopkins, Prins Póló og Janelle Monáe, auk þess sem kíkt verður á ný lög frá Kedr Livanskiy, Machinedrum, GKR, The Endorphins og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra á slaginu 23:00 á X-inu 977.
1) Hype Up – Machinedrum
2) Bilo Vremya (there was a time) – Kedr Livanskiy
3) Rigna (ft. Nguvo) – GKR
4) Ye Vs The People – Kanye West
5) All Night (ft. Joe Lefty) – The Endorphins
6) Everything Connected – Jon Hopkins
7) Luminous Beings – Jon Hopkins
8) Prins Drjóló – Prins Póló
9) Raddir efans – Prins Póló
10) Final Fight – Thundercat
11) Take a Byte – Janelle Monáe
12) I Like That – Janelle Monáe
13) Cool (ft. Satchy) – hana vu
14) Frá Mána Til Mána – Julian Civilian
15) Driving – Grouper
Iceland Airwaves tónlistarhátíðin tilkynnti fyrr í dag um 15 listamenn sem munu koma fram á hátíðinni dagana 1. til 5. nóvember á þessu ári. Þeir erlendu listamenn sem tilkynntir voru eru; Arab Strap, Benjamin Clementine, Kelly Lee Owens, Be Charlotte, Gurr, og Xylouris White. Hátíðin tilkynnti einnig um níu íslenska listamenn; Ásgeir, RuGl, Auður, GKR, Hugar, Soffíu Björg, Glowie, Emmsje Gauta og Emiliönu Torrini.
26. Dream Is Sometimes The Right Thing To Do – Ruxpin
25. FucktUP – Alvia Islandia
24. Oddaflug – Julian Civilian
23. Dreamcat – Indriði
22. Sound Asleep – Halldór Eldjárn
21. Water Plant – aYia
20. It’s All Round – TSS
19. Tipzy King – Mugison
18. Still Easy – Stroff
17. 53 – Pascal Pinon
16. Taktu Lyf – Páll Ivan frá Eiðum
15. Tónlist fyrir ála – Sindri7000
14. Engar Myndir – Smjörvi, Hrnnr
13. Moods – Davíð & Hjalti
12. Vittu til – Snorri Helgason
11. Wanted 2 Say – Samaris
10. Læda slæda – Prins Póló
9. Á Flótta – Suð
8. Við notum Eiturlyf – kef LAVÍK
7. Enginn Mórall – Aron Can
6. Írena Sírena – Andy Svarthol
5. Frúin í Hamborg – Jón Þór
Grallaralegt indie-rokk að hætti Pavement. „Er á meðan á meðan er“ er ein skemmtilegasta lína þessa árs
4. Erfitt – GKR
Erfitt hljómar ekki eins og neitt einasta hip-hop lag sem komið hefur út á íslensku. Í laginu syngur GKR með sterkri tilfinningu og er erfitt að tengja ekki við það.
3. You – Spítali
Tónlistarmennirnir Halldór Ragnarsson og Sindri Már Sigfússon, sem áður voru saman í hljómsveitinni Seabear komu nýju verkefni á laggirnar fyrr á þessu ári þegar þeir gáfu út lagið You undir nafninu Spítali. Einstaklega vandað húslag með rómantískum blæ.
2. Góðkynja – Andi
Plata Anda er léttleikandi og full af stórskemmtilegu rafpoppi með sterkum italo-disco áhrifum og er Góðkynja hápunktur hennar. Bjart og ótrúlega grípandi.
1. Sports – Fufanu
Reykvíska hljómsveitin Fufanu gaf okkur forsmekkinn af plötu númer tvö með laginu Sports núna í haust. Stórbrotið lag með sterkum krautrock-áhrifum. Sports kom út ásamt myndbandi sem er í senn glæsilegt og frumlegt.
Á sinni þriðju og bestu plötu tekst Samaris að skila af sér beinskeyttu og hnitmiðuðu verki sem heldur manni frá fyrstu nótu.
4. Aron Can – Þekkir Stráginn
Hinn 16 ára gamli Aron Can kom eins og stormsveipur inn í íslenskt tónlistarlíf með sinni fyrstu ep plötu í vor. Hægt er að þekkja stráginn á taktföstum bassa og söng-rappi sem er í senn áreynslulaust og sjarmerandi.
3. Kælan Mikla – Kælan Mikla
Ískalt ljóðapönk Kælunar rammað inn í átta laga heildsteypta plötu sem rennur í gegn eins og þytur í laufi.
2. Andi – Andi
Tónlistarmaðurinn Andri Eyjólfsson sem gengur undir listamannsnafninu Andi gaf út samnefnda plötu hjá Lady boy records í sumar. Léttleikandi og stórskemmtilegt rafpopp með sterkum italo-disco áhrifum. Andi tekur arfleið Giorgio Moroder og fær sér sundsprett í henni.
1. GKR – GKR EP
Á sinni fyrstu Ep plötu hefur Gauki Grétusyni eða GKR tekist að fara úr því að verða einn efnilegasti rappari Reykjavíkur í að verða einn sá besti. Á plötunni er vandað til verks og hefur Gaukur fengið aðstoð frá hæfileikaríkum taktsmiðum bæði hér heima og erlendis.