Straumi í kvöld heyrum við nýtt efni frá Totally Enormous Extinct Dinosaurs, Khruangbin, George FitzGerald, Unnsteini, Goat og mörgum fleirum. Straumur með Óla Dóra á slaginu 22:00 á X-inu 977.
1) Tongo Barra – Vieux Farka Touré, Khruangbin
2) When The Lights Go – Totally Enormous Extinct Dinosaurs
3) Passed Tense – George FitzGerald, Panda Bear
4) Never Gonna Get It – Future Utopia, DJ Seinfeld
5) Andandi – Unnsteinn
6) New Gold (feat. Tame Impala and Bootie Brown) – Gorillaz
Í Straumi í kvöld kíkir tónlistamaðurinn dirb í heimsókn og leyfir okkur að heyra lög af væntanlegri plötu, auk þess sem farið verður yfir nýjar plötur frá Khruangbin, Jessie Ware, Hidlur og Suð. Einnig verða flutt lög frá Gardens & Villa, Jónsa, Kelly Lee Owens og fleirum. Straumur með Óla Dóra á X-inu 977 á slaginu 23:00
1) Disco Kitchen – Garden & Villa
2) Soul Control – Jessie Ware
3) Read My Lips – Jessie Ware
4) On – Kelly Lee Owens
5) Girl Of The Year (dirb remix) – Beach House
6) Mosi – dirb
7) Hvíti Dauði (dirb remix) – Teitur Magnússon & Gunnar Jónsson Collider
Í Straumi í kvöld verður fjallað um nýjar plötur frá SAULT, Phoebe Bridgers og Arca auk þess sem flutt verða lög frá Inspector Spacetime, Khruangbin, TOPS, Anderson .Paak og fleirum. Þátturinn sem er í umsjón Óla Dóra er á dagskrá á X-inu 977 klukkan 23:00.
1) Pray Up Stay Up – SAULT
2) Stop Dem – SAULT
3) Bow (ft. Michael Kiwanuka) – SAULT
4) Lockdown – Anderson. Paak
5) Pelota – Khruangbin
6) Hvað sem er – Inspector Spacetime
7) New Love Cassette (Mark Ronson Remix) – Angel Olsen
8) Colder & Closer (Patrick Holland Remix) – TOPS
9) Mequetrefe – Arca
10) Afterwards – Arca
11) Undone (ft. Vök) – Alex Metric & TCTS
12) Segðu Mér (ft. GDRN) – dirb
13) Ordinary Guy (feat. The Mattson 2) – Toro Y Moi