Í Straumi í kvöld kíkir tónlistarkonan Katrín Helga Andrésdóttir sem gengur undir listamannsnafninu Special-K í heimsókn og flutt verða lög af væntanlegri e-plötu hennar auk þess sem hún segir okkur frá nýju verkefni. Einnig verða flutt ný lög frá Juan Wauters, Omma, AfterpartyAngel, Disclosure, Trampolene og fleirum. Straumur með Óla Dóra á slaginu 23:00 á X-inu 977!
1) 138 – Wajatta
2) Energy – Disclosure
3) Yaye – Pacific Rhythm
4) Pasarla Bien – Juan Wauters
5) Quest to impress – Special-K
6) Dinner for 1 – Special-K
7) Olympic Sweat – Ultraflex
8) Uncle Brian’s Abattoir – Trampolene & Peter Doherty
Í Straumi í kvöld verður farið yfir nýtt efni frá Peggy Gou, Jai Paul, Juan Wauters, Róisín Murphy, Channel Tres, Korter í flogog mörgum öðrum listamönnum. Straumur með Óla Dóra á X-inu 977 á slaginu 23:00.