Í Straumi í kvöld kíkir hljómsveitin Supersport sem gefur út plötuna Allt sem hefur gerst í næsta mánuði í heimsókn. Einnig verður farið yfir nýja tónlist frá Amor Vincit Omnia, Mukka, Lada Sport, Yaeji, Öngþveiti og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra milli tíu og ellefu í kvöld á X-inu 977!
Í Straumi í kvöld heyrum við nýtt efni frá Kurt Vile, Yaeji, Inspector Spacetime, Emily Yacina, Torfa, Deep.serene og öðrum listamönnum. Straumur með Óla Dóra á slaginu 22:00 á X-inu 977.
1) Inspector Spacetime Saves The Human Race (ft. Joey Christ) – Inspector Spacetime
2) Smástund – Inspector Spacetime
3) easy breezy – Yaeji
4) Like a wounded bird trying to fly – Kurt Vile
5) Tom Petty’s gone (but tell him i asked for him) – Kurt Vile
6) Ofurhægt – Torfi
7) Nothing Lasts – Emily Yacina
8) Nap – Sipper
9) Sometimes – Mannequin Pussy
10) Ég Var Svona Feitt Að Spá Í Að Henda Í Afsökunarbeiðni Á Hópinn, Alveg Svona Alvöru Afsökunarbeiðni Á Allan Hópinn – Sucks to be you Nigel
Tvöföld smáskífa Yaeji, Inspector Spacetime, Eris Drew, Jessy Lanza, Thool, Countess Malaise og margt annað í Straumi með Óla Dóra á X-inu 977 klukkan 22:00 í kvöld!
Í Straumi í kvöld verður farið yfir nýtt efni frá Erika de Casier, Baltra, Hildegard, Yaeji, Andra Ásgrímssyni og mörgum öðrum listamönnum. Straumur með Óla Dóra á X-inu 977 á slaginu 22:00
1) Busy – Erika de Casier
2) Automatic (Palms Trax Remix) – Erol Alkan
3) Work (It) Out – Baltra
4) Banana 20 – Black Loops
5) Jour 3 – Hildegard
6) PAC-TIVE (feat. DiAN) – Yaeji
7) Szenzus – Kornél Kovács, RFSU
8) Lotto (feat.Salem) – G.ruu
9) Crystal Ball – Mike
10) Lamb Chops (Feat. Quentin Ahmad DaGod) – J.U.S
Í Straumi í kvöld kíkir tónlistarmaðurinn Julian Civilian eða Skúli Jónsson í heimsókn, auk þess sem farið verður yfir nýtt efni frá Hermigervil, Sin Fang, Kraftgalla, Yaeji, Danny Brown og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra á X-inu 977 á slaginu 23:00
1) Love From 99 (Hermigervill remix) – Hjaltalín
2) Rússíbani – Kraftgalli
3) Hollow – Sin Fang
4) Kliður – Julian Civilan
5) Manhattan – Julian Civilian
6) Lecha – Ookay
7) Beach2k20 (Yaeji remix) – Robyn
8) Feel The Love (Lauer remix 2) – Prins Thomas
9) Dirty Laundry – Danny Green
10) Confessions – Sudan Archives
11) ‘Thrasher’ – Sassy 009
12) メルティン・ブルー (Melting Blue) – Noah