Straumur 13. júní 2022

Í Straumi í kvöld verður fjallað um nýtt efni frá La Femme, Yeah Yeah Yeahs, Horsegirl, Unu Torfa, Grace Ives, Dummy og mörgum fleirum. Þátturinn sem er í umsjón Óla Dóra er á dagskrá á X-inu 977 klukkan 22:00. 

1) Sacatela – La Femme 

2) Spitting Off the edge of the world – Yeah Yeah Yeahs & Perfume Genius

3) New Pleasures – Arp

4) Option 8 – Horsegirl

5) Í löngu máli – Una Torfa

6) Sirens of Titan (ft. Kurt Vile) – Tim Heidecker

7) Mono Retriever – Dummy 

8) On The Ground – Grace Ives

9) Dream Most Wild – Cut Worms

10) Androgynous – Nation Of Language

11) Alpha Zulu – Phoenix 

12) Don’t Forget – Sky Ferreira

13) Penny #1 – papo2oo4

14) Streets Of Rage – Sean Nicholas Savage  

15) Dolly (Tierra Whack cover) – Kevin Morby

Bestu erlendu plötur ársins 2021

25. Doss – 4 New Hit Songs

24. – AceMoMa – A Future

23. SAULT – Nine

22. Helado Negro – Far In

21. Sufjan Stevens & Angelo De Augustine 

20. Erika de Casier – Sensational 

19. Mr. Twin Sister – Al Mundo Azul 

18. Nana Yamoto – Before Sunrise 

17. Miho Hatori – Between Isekai and Slice of Life 

16. Thool – Total Nobrum 

15. Bachelor – Doomin’ Sun 

14. Sofia Kourtesis – Fresia Magdalena

13. Polo & Pan – Cyclorama 

12. Tirzah – Colourgrade 

11. Ross From Friends – Tread

10. Tyler, The Creator – Call Me If You Get Lost

9. Bicep – Isles 

8. Low – HEY WHAT   

7. La Femme – Paradigmes

6. Mdou Moctar – Afrique Victime 

5. James Blake – Friends That Break Your Heart

4. Altın Gün – Yol

3. Loraine James – Reflection 

2. Men I Trust – Untourable Album 

1. Kanye West – Donda

Bestu erlendu lög ársins 2021

  • 50) Bunny Is A Rider – Caroline Polachek
  • 49) Wade – David Douglas, Erika Spring 
  • 48) Parallel 2 – Four Tet 
  • 47) Busy – Erika de Casier 
  • 46) 29 – Yaeji, OHHYUK 
  • 45) BMW Track – Overmono 
  • 44)  Caution – KAYTRANADA 
  • 43) Marechià – Nu Genea
  • 42) Jaywalker – Andy Shauf 
  • 41) redguard snipers – R.A.P. Ferreira, Scallops Hotel, SB The Moor 
  • 40) Fuck Him All Night – Azealia Banks 
  • 39) Do You Wanna – Nana Yamato 
  • 38) Oh Dove – Men I Trust 
  • 37) Tales From The Trash Stratum – Oneohtrix Point Never
  • 36) Little Things – BigThief 
  • 35) Bora! – Mocky 
  • 34) BUZZCUT (feat. Danny Brown) – BROCKHAMPTON, 
  • 33) Pulses of Information – Rival Consoles 
  • 32) Fictional California – Sufjan Stevens, Angelo De Augustine 
  • 31) Hips – Tirzah 
  • 30) I See it Now – Bachelor
  • 29) Old Peel – Aldous Harding 
  • 28) Elastic Band Lightman – Jarvis Ecstatic Band, Yves Jarvis, Romy Lightman
  • 27) Walk The Beat – Tierra Whack 
  • 26) Slide – Frankie Cosmos 
  • 25) Break Up – Ricky Razu 
  • 24) Wet Dream – Wet Leg 
  • 23) Tokyo Story – Miho Hatori 
  • 22) Yüce Dag Basinda – Altin Gün 
  • 21) Disco – Geese 
  • 20) Le jardin – La Femme 
  • 19) Outside the Outside – Helado Negro 
  • 18) Ani Kuni – Polo & Pan 
  • 17) Ballroom Dance Scene – Horsegirl 
  • 16) You Can Do It – Caribou 
  • 15) Nabi – Peggy Gou, OHHYUK 
  • 14) I Didn’t Change My Number – Billie Eilish 
  • 13) Afrique Victime – Mdou Moctar
  • 12) Pretty Boys (feat. Khruangbin) – Paul McCartney
  • 11) Observer Effect –  Disclosure 

10) Sandman – A$AP Rocky 

9) Under Belly – Blawan 

8) LEMONHEAD (feat. 42 Dugg) – Tyler, The Creator

7) Jesus Lord – Kanye West 

6) La Perla – Sofia Kourtesis 

5) Simple Stuff – Loraine James 

4) Days Like These – Low 

3) Coming Back (feat. SZA) ] – James Blake, SZA 

2) Strawberry – Doss

1) Guidance – Session Victim 

Hér er hægt að hlusta á öll 50 lögin á Spotify:

Straumur 20. september 2021

Í Straumi í kvöld verður fjallað um nýtt efni Oneohtrix Point never, La Femme, Makthaverskan, Lone, Ezra Furman frá og mörgum fleirum. Þátturinn sem er í umsjón Óla Dóra er á dagskrá á X-inu 977 klukkan 22:00. 

1) Trop de Peine – La Femme 

2) Tales From The Trash Stratum – Oneohtrix Point Never, Elizabeth Fraser 

3) Heavy Days – Still Corners

4) This Time – Makthaverskan

5) Marechià (with Célia Kameni) – Nu Genea 

6) Figure It Out ( feat. Juliet Mendoza)  –  Seven Davis Jr. 

7) Realise – Lone

8) Your turn – Kedr Livanskiy 

9) Famous Last Words – James Blake 

10) Going to Brighton – Ezra Furman 

11) I Don’t Live Here Anymore (feat. Lucius) – The War On Drugs 

12) Swing – José González 

13) Femme Fatale – Sharon Van Etten  

14) Real Headfuck – HTRK

15) Fast Friend – HTRK 

Straumur 15. febrúar 2021

Í Straumi í kvöld verða spiluð lög frá Altın Gün, La Femme, Brijean, Men I Trust, Angel Du$t og mörgum öðrum. Straumur hefst á slaginu 22:00 á X-inu 977!

1) Kara Toprak – Altın Gün 

2) Hey Boy – Brijean 

3) Le Jardin – La Femme 

4) Never Ending Game (Panda Bear Remix) – Angel Du$t

5) Never Ending Game (Lunice Remix) – Angel Du$t

6) Rich Nigga Problems – A$AP Rocky 

7) BAM! (Massproductions Dub) – Axel Boman

8) Waking Up (ft. Charlotte Gainsburg) – Django Django 

9) When a Love’s Not Around – Layten Kramer 

10) ómægad ég elska þig – Ólafur Kram

11) Believer – Smerz

12) Drawbridge  (Unknown mortal orchestra remix) – Westerman – 

13) Tides – Men I Trust 

14) New Fragility – Clap Your Hands Say Yeah 

Bestu erlendu plötur ársins 2016

30. La Femme – Mystère

29. Japanese Breakfast – Psychopomp

28. Soft Hair – Soft Hair

27. Diana – Familiar Touch

26. Okkervil River – Away

25. Machinedrum – Human Energy

24. Santigold – 99¢

23. Com Truise – Silicon Tare

22. Beyoncé – Lemonade

21. David Bowie – Blackstar

20. Nite Jewel – Liquid Cool

19. Porches – Pool

18. Hinds – Leave Me Alone

17. D∆WN – Redemption

16. Michael Mayer – &

15. Tycho – Epoch

14. Frankie Cosmos – Next Thing

13. Romare – Love Songs: Part Two

12. DIIV – Is The Is Are

11. Metronomy – Summer 08

10. A Tribe Called Quest – We got it from Here… Thank You 4 Your service

9. Hamilton Leithauser + Rostam – I Had a Dream That You Were Mine

8. Kanye West – The Life Of Pablo

7. Angel Olsen – My Woman 

6. Kornél Kovács – The Bells

5. Jessy Lanza – Oh No

Kanadíska tónlistarkonan Jessy Lanza fylgir vel á eftir fyrstu plötu sinni Pull My Hair frá árinu 2013 á Oh No en báðar plöturnar voru tilnefndar til Polaris tónlistarverðlauna. Hápunktur plöturnar er hið taktfasta It Means I Love You sem byggir á lagi Suður Afríska tónlistarmannsins Foster Manganyi – Ndzi Teke Riendzo

4. Chance The Rapper – Coloring Book

Chicago rapparinn Chance The Rapper blandar saman hip-hop og gospel-tónlist á framúrstefnulegan máta á sínu þriðja mixtape-i. Með fjölda gesta sér við hlið (Kanye West, Young Thug, Francis and the Lights, Justin Bieber, Ty Dolla Sign, Kirk Franklin og Barnakór Chicago) tekst Chance á Coloring Book að gefa út eina litríkustu plötu ársins.

3. Car Seat Headrest – Teens Of Denial

Á Teens Of Denial blandar Will Toledo forsprakki Car Seat Headrest saman áhrifavöldum sínum (sjá: Velvet Underground, The Strokes, Beck og Pavement) og útkoman er óvenju fersk. Ein sterkasta indie-rokk plata síðari ára.

2. Frank Ocean – Blonde

Það eru fáar plötur sem beðið hefur verið eftir með eins mikilli eftirvæntingu og annarri plötu tónlistarmannsins Frank Ocean. Upphaflega nefnd Boys Don’t Cry með settan útgáfudag í júlí 2015, var plötunni frestað aftur og aftur og kom hún svo út óvænt seint í ágúst. Á Blonde leitar Ocean meira innra með sér en á hinni grípandi Channel Orange frá árinu 2012 og þarfnast hún fleiri hlustana áður en hún hittir í mark. Líkt og hans fyrri plata vermir Blonde sæti númer 2 á lista Straums yfir bestu plötur ársins. 

Frank Ocean – ‘Nikes’ from DoBeDo Productions on Vimeo.

1. Kaytranada – 99.9%

Hinn 24 ára gamli Louis Kevin Celestin frá Montreal sem gengur undir listamannsnafninu Kaytranada gaf út sína fyrstu stóru plötu 99.9% 6. maí á þessu ári. Platan sem er að mati Straums besta plata þessa árs er uppfull af metnaðarfullri danstónlist með áhrifum frá hip-hop, fönki og R&B. Einstaklega grípandi lagasmíðar sem henta bæði á dansgólfinu og heima í stofu.

Óli Dóri 

Straumur 19. september 2016

Í Straumi í kvöld verður fjallað um væntanlegar plötur frá Warpaint og La Femme, auk þess sem skoðað verður nýtt efni frá Tycho, Shamir, La Sera og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra í kvöld klukkan 23:00 á X-inu 977.

1) Whiteout – Warpaint
2) Don’t Wanna – Warpaint
3) Heads Up – Warpaint
4) I Went Too Far (Kornél Kovács remix) – Aurora
5) Epoch – Tycho
6) Tryna Survive – Shamir
7) Mycose – La Femme
8 ) Septembre – La Femme
9) Elle t’amie pas – La Femme
10) Dúllur – Prins Póló
11) In My Head – AlunaGeorge
12) Queens – La Sera

Flaming Lips á Iceland Airwaves

Tilkynnt var um fyrstu listamennina sem hafa verið bókaðir á næstu Iceland Airwaves hátíð í dag og þar ber hæst bandarísku indísveitina Flaming Lips, en hún mun loka hátíðinni á sunnudagskvöldinu. Af öðrum erlendum sveitum má nefna frönsku rafpönksveitina La Femme og Suður-Afríska tónlistarmanninn John Wizards. Aðrir erlendir listamenn eru East India Youth, Jungle og Blaenavon frá Bretlandi, hinn finnski Jaakko Eino Kalevi og Tiny Ruins frá Nýja Sjálandi.

 

Þá hafa íslensku sveitirnar Just Another Snake Cult, Highlands, Samaris, Mammút, Grísalappalísa, Vök, Muck, Snorri Helgason og Tonik verið bókaðar á hátíðina. Þrátt fyrir að fókus Iceland Airwaves sé á nýjar og upprennandi hljómsveitir hefur sú hefð komist á undanfarin ár að fá þekkta tónlistarmenn til að loka hátíðinni. Flaming Lips sem eru sannkallaðir risar í indíheiminum munu sjá um það hlutverk að þessu sinni ásamt annarri sveit, sem tilkynnt verður um síðar, að fram kemur í tilkynningu frá Iceland Airwaves. Flaming Lips hafa áður spilað á Iceland Airwaves árið 2000, en hátíðin fer fram í 15. sinn þann 5. til 9. nóvember næstkomandi.