Straumur 28. mars 2022

Í Straumi í kvöld verður fjallað um nýjustu plötu tónlistarkonunar Aldous Harding – Warm Chris auk þess sem flutt verða lög frá Kurt Vile, Logic1000, Zola Jesus, Soccer Mommy og fleirum. Þátturinn sem er í umsjón Óla Dóra er á dagskrá á X-inu 977 klukkan 22:00. 

1) Leathery Whip – Aldous Harding 

2) Tick Tock – Aldous Harding 

3) Staring at the Henry Moore – Aldous Harding 

4) Mount Airy Hill (Way Gone) – Kurt Vile

5) Shotgun – Soccer Mommy

6) Rush – Logic1000

7) Apollo (horatio luna remix) – Astral Flex 

8) Waterfall – Disclosure, Raye

9) HIMINN – GABIFUEGO, GKR, Jerry Folk 

10) I Love U – Prins Thomas

11) 17 18 19 – Ibibio Sound Machine

12) 2120 – Jane Inc

13) Sidelines (feat. Blake Mills) – Bruce Hornsby, Ezra Koenig 

14) Lost – Zola Jesus

Fyrstu listamennirnir tilkynntir á Airwaves 2018

Iceland Airwaves tónlistarhátíðin tilkynnti fyrr í dag um 27 listamenn sem munu koma fram á hátíðinni dagana 7. til 10. nóvember á þessu ári. Þeir erlendu listamenn sem tilkynntir voru eru; Fontaines D.C, Girl Ray, Girlhood, Jade Bird, Jockstrap, Mavi Phoenix, Naaz, Sassy 009, Scarlet Pleasure, Soccer Mommy, Superorganism, The Orielles og Tommy Cash.


Hátíðin tilkynnti einnig um 14 íslenska listamenn; Agent Fresco, Auður, Between Mountains, Bríet, Cyber, Hugar, Júníus Meyvant, Kiryama Family, Rytmatik, Snorri Helgason, Sykur, Úlfur Úlfur, Una Stef og Valdimar,