Straumur 19. júlí 2021

Í Straumi í kvöld verður fjallað um nýtt efni frá Connan Mockasin, Snorra Helga, Posthuman, Skröttum, A Place To Burry Strangers, Kurt Vile og mörgum fleirum. Þátturinn sem er í umsjón Óla Dóra er á dagskrá á X-inu 977 klukkan 22:00. 

1) Run Run Run – Kurt Vile 

2) jájájájájá – Skrattar

3) End of the Night – A Place to Bury Strangers 

4) Pleasure Machine – Posthuman 

5) Please (Ross From Friends remix) – Jessie Ware 

6) Haustið ‘97  – Snorri Helgason

7)  It’s Just Wind – Connan Mockasin, Ade

8) Marfa – Connan Mockasin, Ade 

9) DIVER – Lala Lala 

10) Femme It Forward – Tierra Whack – Who New

11) Pick Your Dead Self – Deo_Jorge 

12) Gloria – Angel Olsen 

Straumur 18. maí 2020

Í Straumi í kvöld kíkir hljómsveitin Skoffín í heimsókn og flutt verða lög af væntanlegri plötu þeirra Skoffín hentar íslenskum aðstæðum sem kemur út 22. maí. Einnig verða flutt ný lög frá Connan Mockasin, LA Priest, Caribou, Brynju, Babeheaven og fleirum. Straumur með Óla Dóra á slaginu 23:00 á X-inu 977!

1) Never Come Back (Four Tet Remix) – Caribou

2) So We Won’t Forget – Khruangbin

3) I Want Troll With You (Andrew VanWyngarden of MGMT Remix) – Connan Mockasin

4) Maður lifandi – Skoffín

5) Skoffín fær vinnu sem tæknifræðingur hjá borginni – Skoffín

6) Er það samt eitthvað – Skoffín 

7) Lýsi í tunnunni – Skoffín 

8) Think About Things (Hot Chip remix) – Daði Freyr 

9) Beginning – LA Priest

10) Liquid Dreams – Desire 

11) An Evening in – Pacific Coliseum 

12) If There Is A God – Luke Jenner

13) Light Headed – Brynja 

14) Human Nature – Babeheaven