Í Straumi í kvöld frumflytjum við tvö ný lög með tónlistarmanninum JónFrí auk þess sem spiluð verða lög frá Hipsumhaps, Jessy Lanza, Ultraflex, Nia Archives, Aphex Twin, Sufjan Stevens og mögum fleirum. Þátturinn sem er í umsjón Óla Dóra er á dagskrá á X-inu 977 klukkan 22:00.
Í Straumi í kvöld heyrum við nýtt efni frá Aphex Twin, Hipsumhaps, A Beacon School, Slowdive, The Smile og öðrum listamönnum. Straumur með Óla Dóra á slaginu 22:00 á X-inu 977.
Blackbox Life Recorder 21f – Aphex Twin
Jon – A Beacon School
In A Moment Divine – Freak Heat Waves with Cindy Lee
Í Straumi í kvöld kíkir Fannar Ingi forsprakki hljómsveitarinnar Hipsumhaps í heimsókn og leyfir okkur að heyra lög af væntanlegri plötu sveitarinnar sem kemur út á næstunni. Auk þess sem farið verður yfir nýtt efni frá RAKEL, Polo & Pan, Matthew Dear, Skee Mask, Kelly Lee Owens og fleirum. Straumur með Óla Dóra á X-inu 977 á slaginu 22:00
1) Ani Kuni – Polo & Pan
2) Lights Up (feat. Channel Tres) – Flight Facilities
3) Wake-Up (Loraine James Remix) – Kelly Lee Owens