Straumur 21. júní 2021

Í Straumi í kvöld verður fjallað um nýtt efni frá Overmono, Vill, Aldous Harding, Tyler, The Creator, Supersport og mörgum fleirum. Þátturinn sem er í umsjón Óla Dóra er á dagskrá á X-inu 977 klukkan 22:00. 

1) BMW Track – Overmono 

2) So U Kno – Overmono 

3) 1000 NÆTUR (feat. Agnes) –  Vill

4) Les jolies choses –  Polo & Pan 

5) Old Peel – Aldous Harding 

6) Hring eftir hring – Supersport!

7) Loverini (feat. L’Impératrice) – Myd 

8) LUMBERJACK – Tyler, The Creator 

9) Jackie – Yves Tumor

10) TEMPO – NASAYA, MARO 

11) Train In Vain (Stand by Me) – Rostam 

Straumur 27. júlí 2020

Í Straumi í kvöld kíkir hljómsveitin Supersport sem gáfu á dögunum út sína fyrstu ep plötu í heimsókn.  Einnig verður farið yfir nýja tónlist frá Jessy Lanza, Holdgervlum, ROKKY, Brynju X Oehl, Taylor Swift og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra milli ellefu og tólf í kvöld á X-inu 977!

1) Sunshine – ROKKY

2) Over And Over – Jessy Lanza

3) Face – Jessy Lanza 

4) Auðn – Brynja ✕ Oehl 

5) Hvernig á ég að segja þér satt – Supersport

6) En Sama Hvað (ft. Salóme Katrín) – Supersport

7) Svo dó hún, að nóttu, í draumi – Supersport

8) Judy – Andy Shauf

9) Jeremy’s Wedding – Andy Shauf

10) Lost Girls (ft. JFDR) – Sin Fang

11) Eiturveitur – Holdgervlar

12) Be Honest – A.K. Paul 

13) Mr Wu – Kamaal Williams

14) Baby Boy – Hudson Mohawke

15) My Lips (Yakuxi remix) – ROKKY 

16) exile (ft. Bon Iver) – Taylor Swift 

17) seven – Taylor Swift