Airwaves 2015 þáttur 3

Þriðji þáttur af fjórum þar sem Straumur hitar upp fyrir Iceland Airwaves 2015 á X-inu 977 verður á dagskrá frá 22:00 -0:00 í kvöld. Teitur Magnússon og Oculus kíkja í heimsókn, birt verða viðtöl við hljómsveitirnar Hinds og Weaves auk þess sem gefinn verður miði á hátíðina. Þátturinn sem er í umsjón Óla Dóra mun fjalla um alla þá helstu listamenn og hljómsveitir sem koma fram á hátíðinni í ár.

Airwaves þáttur 3 2015 by Straumur on Mixcloud

1) Ecstasy In My House – Operators
2) Shithole – Weaves
3) Do You See Past – Weaves
4) Tick – Weaves
5) Munaðarhóf – Teitur Magnússon
6) Nenni – Teitur Magnússon
7) Vinur Vina Minna – Teitur Magnússon
8) Davey Crockett – Hinds
9) Chili Town – Hinds
10) Garden – Hinds
11) Into The Deep – Oculus
12) Bending Time – Oculus
13) With The (Oculus remake) – Exos
14) Man Don’t Care (ft. Giggs) – Jme
15) Somewhere – Sekuoia
16) Evenings – Sekuoia

Straumur 15. júní 2015

Í Straumi í kvöld verður flutt nýtt efni frá Beck, Goldlink, Weaves, Daphni, Ezra Furman, The Weeknd og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra í kvöld milli ellefu á tólf á X-inu 977.

Straumur 15. júní 2015 by Straumur on Mixcloud

1) Tick – Weaves
2) Dreams – Beck
3) Can’t Feel My Face – The Weeknd
4) Dance On Me – Goldlink
5) Beautiful Life (ft. Action Bronson & Joey Bada$ – Statik Selektah
6) Lukey World – SKEPTA
7) Usha – Daphni
8) Hark! to the Moon – Ezra Furman
9) Wobbly – Ezra Furman
10) Ordinary Life – Ezra Furman
11) Truce – jj
12) Kalt – Kælan Mikla
13) La Disco – Giorgio Moroder
14) The Lost Drum Beat – Mikael Seifu

Ariel Pink á Airwaves

Iceland Airwaves tilkynnti í dag um fyrstu listamennina sem koma fram á hátíðinni í nóvember á þessu ári. Þeir erlendu listamenn sem tilkynntir voru í dag eru: Ariel Pink, Batida, BC Camplight, East India Youth, Hinds, Mourn, The OBGMs, Operators, Perfume Genius og Weaves.

Auk þeirra koma fram íslensku listamennirnir: Asonat, dj flugvél og geimskip, Fufanu, GusGus, Júníus Meyvant, Júníus Meyvant, M-band, Pink Street Boys, Teitur Magnússon, Tonik Ensemble, Yagya og Young Karin.

 

Iceland Airwaves 2015 – nr.1 from Iceland Airwaves on Vimeo.