Straumur 14. maí 2018

Í Straumi í kvöld kíkir tónlistarmaðurinn Indriði í heimsókn og segir okkur frá plötunni ding ding sem kemur út seinna í þessum mánuði. Auk þess verður farið yfir nýtt efni frá Ric Wilson, André 3000, Teiti Magnússyni, Westerman, Munya, Gang Gang Dance og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra í kvöld á slaginu 23:00 á X-inu 977.

1) Evan Finds the Third Room – Khruangbin

2) Sinner – Ric Wilson

3) Me & My (To Bury Your Parents) – André 3000

4) Hverra manna – Teitur Magnússon

5) Edison – Westerman

6) Des Bisous Partout – Munya

7) Slow Rise II – Sun June

8) December – Indriði

9) Tinder – Indriði

10) J-Tree – Gang Gang Dance

11) Honey – salute

12) The Dream And The Light – Okkervil River

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *