Tag: Mammút
Bestu íslensku lög ársins 2020
50. Lifandi (ft. Hermigervill) – Urmull & Kraðak
49. Bróðir – Magnús Jóhann
48. Ef Grettisgata gæti talað – Logi Pedro
47. Think About Things – Daði Freyr
46. Sætur – Celebs
45. We Are the Cyborgs – Volruptus
44. Senses – Buspin Jieber
43. Frosið sólarlag – Auður & gugusar
42. Distant Hum – Markús
41. Summertime Blues – Singapore Sling
40. Follow – DuCre
39. Wasteman – Sin Fang
38. Tussuduft (ft. Elli Grill) – Holy Hrafn
37. Hvaða fólk býr í svona blokk – Haugar
36. Head Full of Bees – MSEA
35. Bleikt Ský – Emmsjé Gauti
34. Þetta Hjarta – Moses Hightower
33. Loom (ft. Bonobo) – Ólafur Arnalds
32. Good Time – JFDR
31. Sunshine – ROKKY
30. Felt – Skurken
29. Join Our Cult – Babies Of Darkness
28. Traznan – Konsulat
27. Ævintýrin Framundan – Mio Dior
26. Hægjum Á – Suð
25. Lines – Jelena Ciric
24. That Bitch – Countess Malaise
23. Sæta Mín – Hidlur
22. Siroi – Ingibjörg Turchi
21. Let Me Know – gugusar
20. Blóm og flugvélar – K.óla
19. Niðurlút (ft. GDRN) – Hatari
18. Eiturveitur – Holdgervlar
17. Pink House Paladino – CYBER
16. Hvíti dauði (ft. Gunnar Jónsson Collider) – Teitur Magnússon
15. Alltof Mikið – Ryba
14. Salt Licorice (ft. Robyn) – Jónsi
13. Auðn (Neue Wildnis – Brynja, Oehl
12. Vorið – GDRN
11. Quietly – Salóme Katrín
10. Skoffín vinnur sem tæknifræðingur hjá borginni – Skoffín
9. Never Forget My Baby – Ultraflex
8. Higher (ft. Vök) – GusGus
7. Hjörtun hamast – Jón Þór
6. ii. ljósinslökkt (ft. Bríet) – Auður
5. En sama hvað (ft. Salóme Katrín) – Supersport!
4. Rignir á mig – GKR
3. Hvað sem er – Inspector Spacetime
2. Prince – Mammút
1. Ibizafjörður – Hermigervill
Listi á Spotify með öllum lögunum:
Straumur 17. ágúst 2020
Í Straumi í kvöld verða spiluð ný lög með Ultraflex, A. G. Cook, Sufjan Stevens, Sin Fang, Mammút og mörgum fleirum. Þátturinn sem er í umsjón Óla Dóra er á dagskrá á X-inu 977 klukkan 23:00.
1) Work Out Tonight – Ultraflex
2) Car Keys – A. G. Cook
3) Dust – A. G. Cook
4) Video Game – Sufjan Stevens
5) Wasteman – Sin Fang
6) Maybe Never – Sin Fang
7) Signal Lights – No Joy
8) Prince – Mammút
9) 44% – Laser Life & Hákon
10) Someone New – Helena Deland
11) Renegade Breakdown – Marie Davidson & L_Œil Nu
12) Dionne (feat. Justin Vernon) – The Japanese House
Straumur 20. júlí 2020
Í Straumi í kvöld kíkir tónlistarkonan Sigurlaug Thorarensen sem gengur undir listamannsnafninu sillus í heimsókn og leyfir okkur að heyra nýtt efni bæði frá hljómsveit sinni BSÍ og sóló. Einnig verða spiluð ný lög frá Mammút, Ara Árelíus, Nicolas Jaar, Polynation, beaux og fleirum. Straumur með Óla Dóra á slaginu 23:00 á X-inu 977!
1) Sun and me – Mammút
2) Fire – Mammút
3) Look How We Started – beaux
4) What If – Sylvan Esso
5) dapply – sillus
6) Manama – BSÍ
7) feel a það – BSÍ
8) Touchngo – sillus
9) It’s not always funny – Devendra Banhart
10) Miðnætti – Ari Árelíus
11) Trails – Cults
12) Lylz – Helena Deland
13) Note to self (ft. Empress of) – Jim-E Stack
14) Wildeburg – Polynation
15) Final Days (Bonobo remix) – Michael Kiwanuka
16) Why (DJ Seinfeld remix) – Model Man
17) Telahumo – Nicholas Jaar
Straumur 14. október 2019
Í Straumi í kvöld verður farið yfir nýtt efni frá Roland Tings, DJ Seinfeld, Caribou, Chromatics, Mammút, FKA Twigs og mörgum öðrum listamönnum. Straumur með Óla Dóra á X-inu 977 á slaginu 23:00
1) Home – Caribou
2) Playing The Long Game – Panda Bear
3) Up Close – Roland Tings
4) Parallax – DJ Seinfeld
5) Outside – Hana Vu
6) Lofi – JW Francis
7) Paprika Pony – Kim Gordon
8) Home With You – FKA Twigs
9) The Sound Of Silence – Chromatics
10) You’re No Good – Chromatics
11) Forever On Your Mind – Mammút
12) An Intermission (Moods Remix) – Tomos
13) Angol Argol – 808 State
14) Cash To Burn – Kanye West
15) Zoo Eyes – Aldous Harding
Aldrei fór ég suður 2019 listi
Aldrei fór ég suður fer fram á Ísafirði dagana 19. og 20. apríl næstkomandi. Umstillingarnefnd hátíðarinnar tilkynnti fyrr í dag þau 16 atriði sem koma fram í ár.
Auðn
aYia
Bagdad Brothers
Berndsen
Gosi
Herra Hnetusmjör
Hórmónar
Jói Pjé X Króli
Jónas Sig
Mammút
Salóme Katrín
Svala
Sigurvegarar músíktilrauna 2019
Teitur Magnússon og Æðisgengið
Todmobile
Þormóður Eiríkssson
Mammút frumsýna sitt fyrsta myndband
Hljómsveitin Mammút frumsýndi í dag myndband við lagið Þau svæfa, en það er fyrsta tónlistarmyndbandið sem sveitin sendir frá sér. Því er leikstýrt af Sunnevu Ásu Weisshappel og Katarínu Mogensson söngkonu Mammúts, en myndbandið er ansi ágengt og vægast sagt holdlegt. Þau Svæfa er af hinni margverðlaunuðu breiðskífu Komdu til mín svarta systir sem kom út í fyrra. Horfið á myndbandið hér fyrir neðan.
Fyrstu listamennirnir tilkynntir á Aldrei fór ég Suður
Ellefta Aldrei fór ég suður hátíðin fer fram á Ísafirði dagana 18. og 19. apríl næstkomandi. Umstillingarnefnd hátíðarinnar tilkynnti fyrr í dag fyrstu listamennina sem koma fram í ár. Þeir eru:
★ MAUS
★ Retro Stefson
★ Cell 7
★ Mammút
★ Grísalappalísa
★ Tilbury
★ DJ flugvél og geimskip
Flaming Lips á Iceland Airwaves
Tilkynnt var um fyrstu listamennina sem hafa verið bókaðir á næstu Iceland Airwaves hátíð í dag og þar ber hæst bandarísku indísveitina Flaming Lips, en hún mun loka hátíðinni á sunnudagskvöldinu. Af öðrum erlendum sveitum má nefna frönsku rafpönksveitina La Femme og Suður-Afríska tónlistarmanninn John Wizards. Aðrir erlendir listamenn eru East India Youth, Jungle og Blaenavon frá Bretlandi, hinn finnski Jaakko Eino Kalevi og Tiny Ruins frá Nýja Sjálandi.
Þá hafa íslensku sveitirnar Just Another Snake Cult, Highlands, Samaris, Mammút, Grísalappalísa, Vök, Muck, Snorri Helgason og Tonik verið bókaðar á hátíðina. Þrátt fyrir að fókus Iceland Airwaves sé á nýjar og upprennandi hljómsveitir hefur sú hefð komist á undanfarin ár að fá þekkta tónlistarmenn til að loka hátíðinni. Flaming Lips sem eru sannkallaðir risar í indíheiminum munu sjá um það hlutverk að þessu sinni ásamt annarri sveit, sem tilkynnt verður um síðar, að fram kemur í tilkynningu frá Iceland Airwaves. Flaming Lips hafa áður spilað á Iceland Airwaves árið 2000, en hátíðin fer fram í 15. sinn þann 5. til 9. nóvember næstkomandi.
Bestu íslensku lög ársins 2013
30) Before – Vök
29) Maelstrom – Útidúr
28) Á Hvítum Hesti – Skúli mennski
27) MacGyver og ég – Sveinn Guðmundsson
26) Hve Ótt ég ber á – VAR
25) Autumn Skies #2 – Snorri Helgason 2. 01 Autumn Skies #2
24) Blóðberg – Mammút
23) All Is Love – M-band
22) Restless (ft. Unnsteinn) – Sisy Ey
21) Again – Good Moon Deer
20) Cheater – Love & Fog
19) Release Me (ft. DJ YAMAHO) – Intro Beats
18) Harlem Reykjavík – Hermigervill
17) 1922 – Kristján Hrannar
16) Aheybaró – Kött Grá Pjé & Nolem
Lög í 15. – 1. sæti