Straumur 20. júlí 2020

Í Straumi í kvöld kíkir tónlistarkonan Sigurlaug Thorarensen sem gengur undir listamannsnafninu sillus í heimsókn og leyfir okkur að heyra nýtt efni bæði frá hljómsveit sinni BSÍ og sóló. Einnig verða spiluð ný lög frá Mammút, Ara Árelíus, Nicolas Jaar, Polynation, beaux og fleirum. Straumur með Óla Dóra á slaginu 23:00 á X-inu 977!

1) Sun and me – Mammút

2) Fire – Mammút 

3) Look How We Started – beaux

4) What If – Sylvan Esso 

5) dapply – sillus

6) Manama – BSÍ

7) feel a það – BSÍ 

8) Touchngo – sillus 

9) It’s not always funny – Devendra Banhart

10) Miðnætti – Ari Árelíus

11) Trails – Cults 

12) Lylz – Helena Deland 

13) Note to self (ft. Empress of) – Jim-E Stack

14) Wildeburg – Polynation 

15) Final Days (Bonobo remix) – Michael Kiwanuka

16) Why (DJ Seinfeld remix) – Model Man 

17) Telahumo – Nicholas Jaar

Straumur 26. september 2016

Í Straumi í kvöld verður fjallað um væntanlegar plötur frá Hamilton Leithauser + Rostam og Nicolas Jaar, auk þess sem skoðað verður nýtt efni frá Dirty Projectors, Kaytranada, NxWorries, Swimming Tapes og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra í kvöld klukkan 23:00 á X-inu 977.


1) When The Truth Is – Hamilton Leithauser + Rostam
2) Sick As A Dog – Hamilton Leithauser + Rostam
3) Rough Going (I Won’t Let Up) – Hamilton Leithauser + Rostam
4) Keep Your Name – Dirty Projectors
5) Schaffhausen – Spítali
6) Night Owl (Juan Maclean remix) – Metronomy
7) All Night (Kaytranada remix) – Chance the Rapper
8) Lyk Dis – NxWorries
9) Tides – Swimming Tapes
10) Told You I’d Be With The Guys – Cherry Glazerr
11) The Governor – Nicolas Jaar
12) No – Nicolas Jaar
13) Classic Masher – Pixies
14) All I Think About Now – Pixies
15) Grand Hotel – Regina Spektor
16) Down (ft. jfdr) – Sin Fang

Straumur 12. október 2015

Í Straumi í kvöld verður fjallað um nýtt efni frá listamönnum á borð við Madeira, Nicolas Jaar, Rival Consoles, Kelela, DJ Paypal, Courtney Barnett og mörgum fleirum. Straumur með Óla Dóra í kvöld á slagin 23:00 á X-inu 977.

Straumur 12. október 2015 by Straumur on Mixcloud

1) Let Me Down – Madeira
2) Fight – Nicolas Jaar
3) Ghosting – Rival Consoles
4) A Message – Kelela
5) Gomenasai – Kelela
6) With Uuuuuuu (ft. Feloneezy & Jackie Dagger) – DJ Paypal
7) Spectrum – Goldlink
8) Lose Control – Joey Bada$$
9) Atlantis – The Flaming Lips
10) Ballin’ Chain – Dilly Dally
11) Shivers – Courtney Barnett

Nicolas Jaar remixar Cat Power

Hinn ungi og hæfileikaríki tónlistarmaður Nicolas Jaar tók að sér að endurhljóðblanda nýjustu smáskífu Cat Power – Cherokee. Cherokee verður að finna á plötunni Sun sem er fyrsta plata Cat Power með eigin efni í sex ár.  Hægt er að hlusta á endurhljóðblöndu Jaar hér fyrir neðan.

      1. Cherokee (Nicolas Jaar Remix)

mp3 

      2. Cherokee (Nicolas Jaar Remix)