Nýjar plötur frá Tame Impala, Sven Wunder og RAKEL og nýtt efni frá Lone, Harvey Sutherland, 2 Hands, Teiti Magnússyni og fleirum í Straumi með Óla Dóra á slaginu 22:00 á X-inu 977!
Nýjar plötur frá Geese og John Maus og nýtt efni frá GusGus, RAKEL, Shlohmo, SALEM, FKA Twigs, Yaeji, Weval og fleira í Straumi í kvöld með Óla Dóra á slaginu 22:00 á X-inu 977!
1. Au Pays du Cocaine – Geese
2. Husbands – Geese
3. Cobra – Geese
4. UFO – UFO´s (Braxe + Falcon, Phoenix, Alan Braxe)
5. Chore Boy (feat. SALEM) – Shlohmo
6. PRAY – SHOSH, Mary Droppinz & Princess Superstar
Næsta mánudag kíkja tónlistarkonurnar Salóme Katrín Magnúsdóttir, Rakel Sigurðardóttir (RAKEL) og Sara Flindt (ZAAR) í heimsókn og segja okkur frá sameiginlegri EP plötu While We Wait sem kemur út þann 25. febrúar. Auk þess sem farið verður yfir nýja og spennandi erlenda og íslenska tónlist. Þátturinn hefst klukkan 22:00 á X-inu 977.
Í Straumi í kvöld verður fjallað um nýjar plötur frá Big Thief, Cate Le Bon, Mitski og Animal Collective auk þess sem spilað verður nýtt efni frá Rakel, Rosalía, Charlotte Adigéry og fleiri góðum. Þátturinn sem er í umsjón Óla Dóra er á dagskrá á X-inu 977 klukkan 22:00.
1) Wake Me Up To Drive – Big Thief
2) Dragon New Warm Mountain I Believe In You – Big Thief
3) Blue Lightning – Big Thief
4) Ceci n’est pas un cliché – Charlotte Adigéry, Bolis Pupul