Næsta mánudag kíkja tónlistarkonurnar Salóme Katrín Magnúsdóttir, Rakel Sigurðardóttir (RAKEL) og Sara Flindt (ZAAR) í heimsókn og segja okkur frá sameiginlegri EP plötu While We Wait sem kemur út þann 25. febrúar. Auk þess sem farið verður yfir nýja og spennandi erlenda og íslenska tónlist. Þátturinn hefst klukkan 22:00 á X-inu 977.
Í Straumi í kvöld verður fjallað um nýjar plötur frá Big Thief, Cate Le Bon, Mitski og Animal Collective auk þess sem spilað verður nýtt efni frá Rakel, Rosalía, Charlotte Adigéry og fleiri góðum. Þátturinn sem er í umsjón Óla Dóra er á dagskrá á X-inu 977 klukkan 22:00.
1) Wake Me Up To Drive – Big Thief
2) Dragon New Warm Mountain I Believe In You – Big Thief
3) Blue Lightning – Big Thief
4) Ceci n’est pas un cliché – Charlotte Adigéry, Bolis Pupul
Í Straumi í kvöld kíkir Fannar Ingi forsprakki hljómsveitarinnar Hipsumhaps í heimsókn og leyfir okkur að heyra lög af væntanlegri plötu sveitarinnar sem kemur út á næstunni. Auk þess sem farið verður yfir nýtt efni frá RAKEL, Polo & Pan, Matthew Dear, Skee Mask, Kelly Lee Owens og fleirum. Straumur með Óla Dóra á X-inu 977 á slaginu 22:00
1) Ani Kuni – Polo & Pan
2) Lights Up (feat. Channel Tres) – Flight Facilities
3) Wake-Up (Loraine James Remix) – Kelly Lee Owens
Í Straumi kvöldsins minnumst við tónlistarkonunnar SOPHIE sem lést að slysförum um síðustu helgi. Auk verður spiluð ný tónlist frá Rakel, Gusgus, sideproject, ALVIA, FKA twigs og mörgum öðrum. Straumur hefst á slaginu 22:00 á X-inu 977.
1) BIPP (Autechre remix) SOPHIE
2) UNISIL – SOPHIE
3) Our Favourite Line – Rakel
4) Stay The Ride (Cast a Light) – Gusgus
5) A Hero’s Death (Soulwax Remix) – Fontaines D.C.,
6) Gravity (feat. Tyler, The Creator) – Brent Faiyaz, DJ Dahi
7) Dearest Alfred (MyJoy) (Knxwledge remix) – Khruangbin