Straumur 2. september 2024

Í Straumi í kvöld heyrum við nýtt efni frá Jamie xx, Caribou, Floating Points, A$AP Rocky, Johnny Blaze & Hakki Brakes, TSS, Thoracius Appotite, Tycho og fleirum. Straumur með Óla Dóra á slaginu 22:00 á X-inu 977. 

  1. Cafuné – Sofi Tukker, Channel Tres
  2. Tailor Swif – A$AP Rocky
  3. Daffodil (feat. Panda Bear, Kelsey Lu, & John Glacier) – Jamie xx
  4. Come Find Me – Caribou
  5. Exhilarate (feat. Bibi Bourelly) – SOPHIE
  6. Ocotillo – Floating Points
  7. TENINGARNI – Johnny Blaze & Hakki Brakes
  8. Tonight I Will Go On A Plane – TSS (the suburban spaceman)
  9. Earth Moon Express – Thoracius Appotite
  10. Consciousness Felt – Tycho
  11. DX Odyssey – Tycho
  12. Lonely Fight – Mk gee
  13. razzamatazz – Kim Gordon, model home
  14. The Hand That I Put Down – Starcleaner reunion

Bestu erlendu lög ársins 2021

  • 50) Bunny Is A Rider – Caroline Polachek
  • 49) Wade – David Douglas, Erika Spring 
  • 48) Parallel 2 – Four Tet 
  • 47) Busy – Erika de Casier 
  • 46) 29 – Yaeji, OHHYUK 
  • 45) BMW Track – Overmono 
  • 44)  Caution – KAYTRANADA 
  • 43) Marechià – Nu Genea
  • 42) Jaywalker – Andy Shauf 
  • 41) redguard snipers – R.A.P. Ferreira, Scallops Hotel, SB The Moor 
  • 40) Fuck Him All Night – Azealia Banks 
  • 39) Do You Wanna – Nana Yamato 
  • 38) Oh Dove – Men I Trust 
  • 37) Tales From The Trash Stratum – Oneohtrix Point Never
  • 36) Little Things – BigThief 
  • 35) Bora! – Mocky 
  • 34) BUZZCUT (feat. Danny Brown) – BROCKHAMPTON, 
  • 33) Pulses of Information – Rival Consoles 
  • 32) Fictional California – Sufjan Stevens, Angelo De Augustine 
  • 31) Hips – Tirzah 
  • 30) I See it Now – Bachelor
  • 29) Old Peel – Aldous Harding 
  • 28) Elastic Band Lightman – Jarvis Ecstatic Band, Yves Jarvis, Romy Lightman
  • 27) Walk The Beat – Tierra Whack 
  • 26) Slide – Frankie Cosmos 
  • 25) Break Up – Ricky Razu 
  • 24) Wet Dream – Wet Leg 
  • 23) Tokyo Story – Miho Hatori 
  • 22) Yüce Dag Basinda – Altin Gün 
  • 21) Disco – Geese 
  • 20) Le jardin – La Femme 
  • 19) Outside the Outside – Helado Negro 
  • 18) Ani Kuni – Polo & Pan 
  • 17) Ballroom Dance Scene – Horsegirl 
  • 16) You Can Do It – Caribou 
  • 15) Nabi – Peggy Gou, OHHYUK 
  • 14) I Didn’t Change My Number – Billie Eilish 
  • 13) Afrique Victime – Mdou Moctar
  • 12) Pretty Boys (feat. Khruangbin) – Paul McCartney
  • 11) Observer Effect –  Disclosure 

10) Sandman – A$AP Rocky 

9) Under Belly – Blawan 

8) LEMONHEAD (feat. 42 Dugg) – Tyler, The Creator

7) Jesus Lord – Kanye West 

6) La Perla – Sofia Kourtesis 

5) Simple Stuff – Loraine James 

4) Days Like These – Low 

3) Coming Back (feat. SZA) ] – James Blake, SZA 

2) Strawberry – Doss

1) Guidance – Session Victim 

Hér er hægt að hlusta á öll 50 lögin á Spotify:

Bestu erlendu plötur ársins 2020

25. Yves Jarvis – Sundry Rock Song Stock 

24. Run The Jewels – RTJ4 

23. Juan Wauters – Más Canciones de La Onda

22. Mac Miller – Circles

21. Gia Margaret – Mia Gargaret

20. Arca – KiCK i 

19. Four Tet – Sixteen Oceans

18. Fleet Foxes – Shore

17. Shabazz Palaces – The Don Of Diamond Dreams  

16. The Strokes – The New Abnormal

15. Alaska Reid – Big Bunny 

14. Sufjan Stevens – The Ascension

13. Salem – Fires In Heaven 

12. Phoebe Bridgers – Punisher

11. Kelly Lee Owens – Inner Song

10. Caribou – Suddenly 

9. Bullion – We Had A Good Time 

8. Ela Minus – acts of rebellion

7. Session Victim – Needledrop 

6. Jessy Lanza – All The Time 

5. Westerman – Your Hero Is Not Dead

4. SAULT – Untitled (Black Is) 

3. Khruangbin – Mordechai

2. Róisín Murphy – Róisín Machine 

1. Andy Shauf – The Neon Skyline 

Bestu erlendu lög ársins 2020

50) Settle (feat. XXYYXX) – xander.

49) Jupiter Jaxx – Posthuman

48) Long Road Home – Oneohtrix Point Never

47) Where are the Keys??? – Blue Hawaii

46) OHFR – Rico Nasty

45) Car Keys – A. G. Cook

44) In Every Mountain – Yves Jarvis

43) Look How We Started – beaux

42) 12.38 – Childish Gambino

41) Heartbreak – Bonobo & Totally Enormous Extinct Dinosaurs

40) Birthday (ft. Kehlani & Syd) – Disclosure

39) fuego (feat. Tyler, The Creator) – Channel Tres

38) Video Game – Sufjan Stevens

37) Idontknow- Jamie xx

36) Sue 2 – Koney

35) Punisher – Phoebe Bridgers

34) out of sight (feat. 2 Chainz) – Run The Jewels

33) Automatic Driver (Tyler The Creator remix) – La Roux

32) How Lucky (feat. John Prine) -Kurt Vile

31) Wading In Waist High Water – Fleet Foxes

30) Living On Silence – Das Body

29) Time – Arca

28) The Difference (ft. Toro y Moi) – Flume

27) Read My Lips – Jessie Ware

26) Damn Right – Audrey Nuna

25) Libra v9B – Baltra

24) Anyone Around – Jessy Lanza

23) Arpeggi – Kelly Lee Owens

22) Circles – Mac Miller

21) Feel the Way I Want – Caroline Rose

20) Uncle Brian’s Abattoir – Trampolene & Peter Doherty

19) Is It True – Tame Impala

18) Disco Kitchen – Garden & Villa

17) Magpie – Caribou

16) Insect Near Piha Beach – Four Tet

15) Boys From Town – Alaska Reid

14) The Line – Westerman

13) Muy Muy Chico – Juan Wauters

12) HIT EM WHERE IT HURTS – PawPaw Rod

11) Dominique – Ela Minus

10) Toyota – Oklou & Flavien Berger

9) Eternal Summer – The Strokes

8) Isle Of Taste – Session Victim

7) Neon Skyline – Andy Shauf

6) Pray Up Stay Up – SAULT

5) Starfall – Salem

4) Jealousy – Róisín Murphy

3) Clipper (Another 5 Years) – Overmono

2) So We Won’t Forget – Khruangbin

1) We Had A Good Time – Bullion

Listi á Spotify með öllum lögunum:

Straumur 18. maí 2020

Í Straumi í kvöld kíkir hljómsveitin Skoffín í heimsókn og flutt verða lög af væntanlegri plötu þeirra Skoffín hentar íslenskum aðstæðum sem kemur út 22. maí. Einnig verða flutt ný lög frá Connan Mockasin, LA Priest, Caribou, Brynju, Babeheaven og fleirum. Straumur með Óla Dóra á slaginu 23:00 á X-inu 977!

1) Never Come Back (Four Tet Remix) – Caribou

2) So We Won’t Forget – Khruangbin

3) I Want Troll With You (Andrew VanWyngarden of MGMT Remix) – Connan Mockasin

4) Maður lifandi – Skoffín

5) Skoffín fær vinnu sem tæknifræðingur hjá borginni – Skoffín

6) Er það samt eitthvað – Skoffín 

7) Lýsi í tunnunni – Skoffín 

8) Think About Things (Hot Chip remix) – Daði Freyr 

9) Beginning – LA Priest

10) Liquid Dreams – Desire 

11) An Evening in – Pacific Coliseum 

12) If There Is A God – Luke Jenner

13) Light Headed – Brynja 

14) Human Nature – Babeheaven 

Straumur 3. febrúar 2020

Nýtt efni frá Sevdaliza, Caribou, JFDR, Mio Dior, Prins Thomas, Perko, Benna Hemm Hemm og fleiri listamönnum verður til umfjöllunar í útvarpsþættinum Straumi í umsjón Óla Dóra á X-inu 977 klukkan 23:00 í kvöld.

1) Never Come Back – Caribou
2) Ævintýri – Mio Dior
3) Oh My God – Sevdaliza
4) Momentary Bliss (feat. slowthai & Slaves) – Gorillaz
5) Anything For You? (Eagles & Butterflies Remix) – Prins Thomas
6) Stutter – Perko
7) Hold On – Little Dragon
8) Klessir á SÁÁ – Benni Hemm Hemm
9) Hef Aldrei – Benni Hemm Hemm
10) Shimmer – JFDR
11) Sleight of hand – Wild Nothing
12) Blur – Forever
13) The Ugly Truth – Summer Camp
14) Sweet – Porridge Radio

Straumur 14. október 2019

Í Straumi í kvöld verður farið yfir nýtt efni frá Roland Tings, DJ Seinfeld, Caribou, Chromatics, Mammút, FKA Twigs og mörgum öðrum listamönnum. Straumur með Óla Dóra á X-inu 977 á slaginu 23:00

1) Home – Caribou

2) Playing The Long Game – Panda Bear

3) Up Close – Roland Tings

4) Parallax – DJ Seinfeld

5) Outside – Hana Vu

6) Lofi – JW Francis

7) Paprika Pony – Kim Gordon

8) Home With You – FKA Twigs

9) The Sound Of Silence – Chromatics

10) You’re No Good – Chromatics

11) Forever On Your Mind – Mammút

12) An Intermission (Moods Remix) – Tomos

13) Angol Argol – 808 State

14) Cash To Burn – Kanye West

15) Zoo Eyes – Aldous Harding

Bestu erlendu plötur ársins 2014

Árslisti Straums 2014 – seinni þáttur by Straumur on Mixcloud

30. tUnE-yArDs – Nikki Nack

29. Mourn – Mourn

28. Arca – Xen

27. Little Dragon – Nabuma Rubberband

26. Damon Albarn – Everyday Robots

25. Cashmere Cat – Wedding Bells EP

24. Metronomy – Love Letters

23. Yumi Zouma – Yumi Zouma EP

22. FKA twigs – LP1

21. Shamir – Northtown EP

20. Ben Khan – 1992 EP

19. Giraffage – No Reason

18. Mac DeMarco – Salad Days

17. Real Estate – Atlas

16. Stephen Malkmus & The Jicks – Wig Out at Jagbags

 

15. Azealia Banks – Broke With Expensive Taste

Eftir endalausar deilur við samstarfsmenn, plötufyrirtæki og flesta sem tengjast henni á einhvern hátt gaf hin hæfileikaríka Azealia Banks loks út frumraun sína eftir nær þriggja ára bið. Banks flakkar um stefnur og strauma á plötunni sem hún gaf út sjálf og veldur ekki vonbrigðum.

14. Aphex Twin – Syro

Tónlistin á plötunni hefði ekki getað komið frá neinum öðrum en Aphex Twin og er í þeim skilningi engin róttæk stílbreyting frá hans fyrra efni heldur meira útpæld eiming á aðgengilegri hluta fyrri verka hans.

13. Les Sins – Michael

Eftir þrjár velheppnaðar plötur undir nafninu Toro y Moi sendi tónlistarmaðurinn Chaz Bundick frá sér plötuna Michael sem Les Sins. Útkoman er ögn tilraunakenndari og dansvænni tónlist en Bundick hefur áður sent frá sér.

 

12. Com Truise – Wave 1

Silkimjúkt, seiðandi, draumkennt og leiðandi eru þau orð sem koma upp í hugann þegar platan Wave 1 er nefnd til sögunnar.

11. Parkay Quarts (Parquet Courts) – Content Nausea

Önnur af tveim plötum sem Bandaríska rokksveitin Parquet Courts sendi frá sér á árinu. Hljómsveitin sem gaf plötuna út undir nafninu Parkay Quarts hefur sjaldan verið eins frjálsleg í lagasmíðum og túlkun og á Content Nausea.

10. Jessie Ware – Tough Love

Tónlistarkonan Jessie Ware heldur áfram að hræra saman nútíma poppsmíðum með sínu nefi á annarri plötu sinni Tough Love. Útkoman er smekkleg og metnaðarfull.

9. Frankie Cosmos – Zentropy

Hin 19 ára gamla tónlistarkona Greta Kline sendi frá sér þessa einstaklega fersku og einföldu indípopp-plötu í mars á þessu ári. Platan sem er aðeins um 20 mínútur að lengd er ein af skemmtilegri plötum þessa árs.

8. The War On Drugs – Lost In the Dream

Philadelphiu bandið The War On Drugs, sem er eitt öflugasta indíband starfandi í heiminum í dag, gaf út sína bestu plötu til þessa, Lost in a Dream, fyrr á þessu ári.  Á plötunni blandar hljómsveitin saman pabbarokki  9. áratugsins (Dire Straits) við bestu verk Lou Reed og Bob Dylan og útkoman er furðulega fersk.

7. St. Vincent – St. Vincent

Síðasta plata Annie Erin Clark undir nafninu St. Vincent, Strange Mercy, var á lista Straums yfir bestu plötur ársins 2011 og á þessari plötu gefur Clark ekkert eftir með ögn tilraunakenndari plötu.  Annie Erin Clark sem eitt sinn var í Polyphonic Spree og hljómsveit Sufjan Stevens er ekki aðeins frábær sönkona heldur gítarleikari af guðs náð sem kemur vel í ljós á þessari samnefndu plötu hennar.

 

6. Caribou – Our Love

Raftónlistarmaðurinn Dan Snaith semur lífrænt tekknó sem er á stöðugri hreyfingu undir nafninu Caribou. Snaith sendi frá sér sjöttu plötuna undir því nafni í ár sem er ákaflega grípandi og á best heima á dansgólfinu, sem sannaði sig í Listasafni Reykjavíkur á tónleikum Caribou á Iceland Airwaves í haust.

5. Tycho – Awake

Á fjórðu plötu sinni undir nafninu Tycho tekst bandaríska tónlistarmanninum Scott Hansen í senn að heiðra hljóðheim gærdagsins og að hljóma eins og morgundagurinn.

4. Ty Segall – Manipulator

Manipulator, sjötta, plata Ty Segall er hans metnaðarfyllsta verk til þessa. Segall varði miklum tíma í gerð hennar samanborið við fyrri plötur sínar og er greinilegt að þeim tíma hefur verið vel varið. Lagasmíðarnar og hljóðheimurinn eru til fyrirmyndar og sannar Segall á plötunni að hann er einn af sterkustu rokktónlistarmönnum samtímans.

3. Todd Terje – It’s Album Time

Það sem einkennir plötuna I’ts Album Time er tilgerðarlaus og óbeisluð gleði ásamt óskammfeilnum tilvísunum í ótöff tónlistarstefnur sem eru miklu meira hylling en hæðni. Platan er heilsteypt og aðgengileg og á erindi til aragrúa fleiri en venjulegra raftónlistarhausa.

2. Sun Kil Moon – Benji

Bandaríski tónlistarmaðurinn Mark Kozelek gaf út sjöttu plötuna undir formerkjum Sun Kil Moon snemma á þessu ári. Það er engin furða að platan Benji, hans persónulegasta verk til þessa, sé svo hátt á lista Straums yfir bestu plötur ársins 2014. Um er að ræða heilsteypt verk þar sem Kozelek tekst á sinn einstaka máta að leiða hlustendur í gegnum sorgir sínar og sigra.  Kozelek flutti efni af plötunni ásamt hljómsveit í Fríkirkjunni í Reykjavík þann 28. nóvember síðastliðinn við mikið lof viðstaddra.

1. Lone – Reality Testing

Breski raftónlistarmaðurinn Matt Cutler gaf út sína fimmtu plötu undir nafninu Lone í júní á þessu ári.  Á plötunni Reality Testing má segja að Cutler sameini sín fyrri verk á því lang aðgengilegasta til þessa. Platan rennur ákaflega vel í gegn og ekki veikan blett að finna. Draumkenndur hljóðheimur með skemmtilega útpældum smáatriðum sem ýta undir stórbrotnar lagasmíðar gerir Reality Testing að plötu ársins 2014.

11 erlend bönd sem þú mátt ekki missa af

Aragrúi af misþekktum erlendum hljómsveitum kemur fram á Iceland Airwaves sem hefst í dag svo erfitt getur reynst að hafa yfirsýn yfir þær. Straumur hefur því til yndis- og hægðarauka fyrir lesendur tekið saman 11 erlend bönd sem við mælum sérstaklega með. Þau eru í stafrófsröð og öll með tölu æðisleg.

 

Black Bananas (US) – Föstudaginn 23:20 á Gauknum

Suddalega grúví synþapopp sem hljómar eins og afkvæmi Prince og Rick James að fönka í fjarlægri framtíð.

 

Caribou (CA) – Laugardaginn 23:45 í Listasafni Reykjavíkur

Lífrænt tekknó á stöðugri hreyfingu. Our Love er ein besta plata ársins og við erum ennþá að hlusta á Swim sem kom út 2010. Spilaði á frábærum tónleikum á Nasa 2011.

 

 

Ezra Furman (US) – Laugardaginn 00:30 í Iðnó

Bættu þremur desilítrum af saxafón út í passlega pönkaða poppsúpu og útkoman er Ezra Furman. My Zero er eitt mest grípandi lag sem við höfum heyrt í ár.

 

Flaming Lips (US) – Sunnudagur 22:30 Vodafonehöllin (þarf sérstakan miða)

Það þarf svo sem ekki að segja mikið um Flaming Lips. Eitt stöndugasta band óháðu tónlistarsenunnar í hátt í tvö áratugi og frægir fyrir æðisgengin live sjó.

 

Ibibo Sound Machine (UK) – Föstudaginn 22:50 í Listasafni Reykjavíkur

Sjóðheitur grautur úr ótal exótískum áttum. Afrískt diskó með rafræna sál og framsækin grúv.

The Knife (SE) – Laugardaginn 22:00 í Silfurbergi Hörpu

Sænski sifjaspellsdúettinn tilkynnti með trompi að hann myndi halda sína síðustu tónleika á Airwaves. Tónlist þeirra er á köflum drungaleg, poppuð, tilraunakennd eða allt í senn. I’m in love with your brother.

 

La Femme (FR) – Fimmtudaginn 00:00 í Silfurbergi Hörpu

Tilraunakennt franspopp með töffaraskap í tonnatali.

 

Roosevelt (DE) – Föstudaginn 20:50 á Húrra

Raftónlist sem er í senn draumkennd og dansvæn, rambar á barmi chillwave og tekknós.

 

Unknown Mortal Orchestra (NZ) – Föstudaginn 18:15 í Bíó Paradís og laugardaginn 00:20 í Norðurljósum í Hörpu

Lo-Fi 60’s stöff af bestu mögulegu bítlalegu gerð; fönkí, sækadelic og seiðandi.

 

The War on Drugs (US) – Sunnudaginn 21:30 í Vodafone höllinni (þarf sérstakan miða)

Eitt öflugasta indíband starfandi í heiminum um þessar mundir og gáfu út eina af bestu plötum þessa árs, Lost in a Dream.

Yumi Zouma (NZ) – Laugardaginn 22:30 Kaldalón í Hörpu

Undurfalleg rödd og ótrúlega hugvitsamlega útsett og vandað draumapopp.

Straumur 29. september 2014

Í Straumi í kvöld kíkjum við á nýjar plötur frá Foxygen, Caribou, Flying Lotus og Thom Yorke auk þess sem við heyrum nýtt efni frá Machinedrum, Kendrick Lamar og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra á slaginu 23:00 í kvöld á X-inu 977.

Straumur 29. september 2014 by Straumur on Mixcloud

1) Star Power I: Overture – Foxygen

2) Silver – Caribou

3) Second Chance – Caribou

4) Chimes (Gammar Re Edit) – Hudson Mohawke

5) Coulda Been My Love – Foxygen

6) Mattress Warehoues – Foxygen

7) Star Power III: What Are We Good For – Foxygen

8) i – Kendrick Lamar

9) Ready Err Not – Flying Lotus

10) Turtles – Flying Lotus

11) The Mother Lode – Thom Yorke

12) Only 1 Way 2 Know – Machinedrum

13) How Many – Iceage

14) Hang – Foxygen