Bestu íslensku lög ársins 2016

30. Morning – Hexagon Eye

29. Malbik – asdfhg

28. Feeling – Vaginaboys

27. Place Your Bets – Knife Fights

26. Dream Is Sometimes The Right Thing To Do – Ruxpin

25. FucktUP – Alvia Islandia

24. Oddaflug – Julian Civilian

23. Dreamcat – Indriði

22. Sound Asleep – Halldór Eldjárn

21. Water Plant – aYia

20. It’s All Round – TSS

19. Tipzy King – Mugison

18. Still Easy – Stroff

17. 53 – Pascal Pinon

16. Taktu Lyf – Páll Ivan frá Eiðum

15. Tónlist fyrir ála – Sindri7000

14. Engar Myndir – Smjörvi, Hrnnr

13. Moods – Davíð & Hjalti

12. Vittu til – Snorri Helgason

11. Wanted 2 Say – Samaris

10. Læda slæda – Prins Póló

9. Á Flótta – Suð

8. Við notum Eiturlyf – kef LAVÍK

7. Enginn Mórall – Aron Can

6. Írena Sírena – Andy Svarthol

 

5. Frúin í Hamborg – Jón Þór

Grallaralegt indie-rokk að hætti Pavement. „Er á meðan á meðan er“ er ein skemmtilegasta lína þessa árs

4. Erfitt – GKR

Erfitt hljómar ekki eins og neitt einasta hip-hop lag sem komið hefur út á íslensku. Í laginu syngur GKR með sterkri tilfinningu og er erfitt að tengja ekki við það.

3. You – Spítali

Tónlistarmennirnir Halldór Ragnarsson og Sindri Már Sigfússon, sem áður voru saman í hljómsveitinni Seabear komu nýju verkefni á laggirnar fyrr á þessu ári þegar þeir gáfu út lagið You undir nafninu Spítali. Einstaklega vandað húslag með rómantískum blæ.

2. Góðkynja – Andi

Plata Anda er léttleikandi og full af stórskemmtilegu rafpoppi með sterkum italo-disco áhrifum og er Góðkynja hápunktur hennar. Bjart og ótrúlega grípandi.

1. Sports – Fufanu

Reykvíska hljómsveitin Fufanu gaf okkur forsmekkinn af plötu númer tvö með laginu Sports núna í haust. Stórbrotið lag með sterkum krautrock-áhrifum. Sports kom út ásamt myndbandi sem er í senn glæsilegt og frumlegt.

Bestu íslensku plötur ársins 2016

25. Cyber – Cyber is Crap

24. Indriði – Makril

23. EVA808 – Psycho Sushi

22. Ruxpin – We Became Ravens

21. Kef LAVÍK – Vesæl í kuldanum

20. Stroff – Stroff

19. Wesen – Wall Of Pain

18. asdfhg – Kliður

17. Pascal Pinon – Sundur

16. Sindri 7000 – Tónlist fyrir kafara

15.  Hexagon Eye – Virtual

14. Alvia Islandia- Bubblegum Bitch

13. Mugison – Enjoy

12. Suð – Meira Suð

11. Davíð & Hjalti – RVK Moods EP

10. Amiina – Fantomas

9. TSS – Glimpse Of Everything

8. Snorri Helgason – Vittu Til

7. Jón Þór – Frúin í Hamborg 

6. Páll Ivan frá Eiðum – This Is My Shit

5. Black Lights – Samaris

Á sinni þriðju og bestu plötu tekst Samaris að skila af sér beinskeyttu og hnitmiðuðu verki sem heldur manni frá fyrstu nótu.   

4. Aron Can – Þekkir Stráginn

Hinn 16 ára gamli Aron Can kom eins og stormsveipur inn í íslenskt tónlistarlíf með sinni fyrstu ep plötu í vor. Hægt er að þekkja stráginn á taktföstum bassa og söng-rappi sem er í senn áreynslulaust og sjarmerandi.

3. Kælan Mikla – Kælan Mikla

Ískalt ljóðapönk Kælunar rammað inn í átta laga heildsteypta plötu sem rennur í gegn eins og þytur í laufi.

2. Andi – Andi

Tónlistarmaðurinn Andri Eyjólfsson sem gengur undir listamannsnafninu Andi gaf út samnefnda plötu hjá Lady boy records í sumar. Léttleikandi og stórskemmtilegt rafpopp með sterkum italo-disco áhrifum. Andi tekur arfleið Giorgio Moroder og fær sér sundsprett í henni.

1. GKR – GKR EP

Á sinni fyrstu Ep plötu hefur Gauki Grétusyni eða GKR tekist að fara úr því að verða einn efnilegasti rappari Reykjavíkur í að verða einn sá besti. Á plötunni er vandað til verks og hefur Gaukur fengið aðstoð frá hæfileikaríkum taktsmiðum bæði hér heima og erlendis.

Bestu erlendu plötur ársins 2016

30. La Femme – Mystère

29. Japanese Breakfast – Psychopomp

28. Soft Hair – Soft Hair

27. Diana – Familiar Touch

26. Okkervil River – Away

25. Machinedrum – Human Energy

24. Santigold – 99¢

23. Com Truise – Silicon Tare

22. Beyoncé – Lemonade

21. David Bowie – Blackstar

20. Nite Jewel – Liquid Cool

19. Porches – Pool

18. Hinds – Leave Me Alone

17. D∆WN – Redemption

16. Michael Mayer – &

15. Tycho – Epoch

14. Frankie Cosmos – Next Thing

13. Romare – Love Songs: Part Two

12. DIIV – Is The Is Are

11. Metronomy – Summer 08

10. A Tribe Called Quest – We got it from Here… Thank You 4 Your service

9. Hamilton Leithauser + Rostam – I Had a Dream That You Were Mine

8. Kanye West – The Life Of Pablo

7. Angel Olsen – My Woman 

6. Kornél Kovács – The Bells

5. Jessy Lanza – Oh No

Kanadíska tónlistarkonan Jessy Lanza fylgir vel á eftir fyrstu plötu sinni Pull My Hair frá árinu 2013 á Oh No en báðar plöturnar voru tilnefndar til Polaris tónlistarverðlauna. Hápunktur plöturnar er hið taktfasta It Means I Love You sem byggir á lagi Suður Afríska tónlistarmannsins Foster Manganyi – Ndzi Teke Riendzo

4. Chance The Rapper – Coloring Book

Chicago rapparinn Chance The Rapper blandar saman hip-hop og gospel-tónlist á framúrstefnulegan máta á sínu þriðja mixtape-i. Með fjölda gesta sér við hlið (Kanye West, Young Thug, Francis and the Lights, Justin Bieber, Ty Dolla Sign, Kirk Franklin og Barnakór Chicago) tekst Chance á Coloring Book að gefa út eina litríkustu plötu ársins.

3. Car Seat Headrest – Teens Of Denial

Á Teens Of Denial blandar Will Toledo forsprakki Car Seat Headrest saman áhrifavöldum sínum (sjá: Velvet Underground, The Strokes, Beck og Pavement) og útkoman er óvenju fersk. Ein sterkasta indie-rokk plata síðari ára.

2. Frank Ocean – Blonde

Það eru fáar plötur sem beðið hefur verið eftir með eins mikilli eftirvæntingu og annarri plötu tónlistarmannsins Frank Ocean. Upphaflega nefnd Boys Don’t Cry með settan útgáfudag í júlí 2015, var plötunni frestað aftur og aftur og kom hún svo út óvænt seint í ágúst. Á Blonde leitar Ocean meira innra með sér en á hinni grípandi Channel Orange frá árinu 2012 og þarfnast hún fleiri hlustana áður en hún hittir í mark. Líkt og hans fyrri plata vermir Blonde sæti númer 2 á lista Straums yfir bestu plötur ársins. 

Frank Ocean – ‘Nikes’ from DoBeDo Productions on Vimeo.

1. Kaytranada – 99.9%

Hinn 24 ára gamli Louis Kevin Celestin frá Montreal sem gengur undir listamannsnafninu Kaytranada gaf út sína fyrstu stóru plötu 99.9% 6. maí á þessu ári. Platan sem er að mati Straums besta plata þessa árs er uppfull af metnaðarfullri danstónlist með áhrifum frá hip-hop, fönki og R&B. Einstaklega grípandi lagasmíðar sem henta bæði á dansgólfinu og heima í stofu.

Óli Dóri 

Árslisti Straums í kvöld á X-inu 977!

Árslistaþáttur Straums, þar sem farið verður yfir 30. bestu erlendu plötur ársins 2016, verður á dagskrá á X-inu 977 frá klukkan 22:00 – 0:00 í kvöld.

Hér fyrir neðan er hægt að sjá lista yfir plötur ársins í Straumi fyrir árin 2009 – 2015

2015: 

1) TAME IMPALA – CURRENTS

2) RIVAL CONSOLES – HOWL

3) D.K. – LOVE ON DELIVERY Love Delivery

4) KENDRICK LAMAR – TO PIMP A BUTTERFLY

5) KELELA – HALLUCINOGEN

2014:

1. LONE – REALITY TESTING

2. SUN KIL MOON – BENJI

3. TODD TERJE – IT’S ALBUM TIME

4. TY SEGALL – MANIPULATOR

5. TYCHO – AWAKE

2013:

1) FOXYGEN – WE ARE THE 21ST CENTURY AMBASSADORS OF PEACE AND MAGIC

2) SETTLE – DISCLOSURE

3) WAXAHATCHEE – CERULEAN SALT

4) VAMPIRE WEEKEND – MODERN VAMPIRES OF THE CITY

5) KURT VILE – WALKIN ON A PRETTY DAZE

2012:

1) ADVANCE BASE – A SHUT-IN’S PRAYER

2) FRANK OCEAN – CHANNEL ORANGE

3) FIRST AID KIT – THE LION’S ROAR

4) JAPANDROIDS – CELEBRATION ROCK

5) TOTALLY ENORMOUS EXTINCT DINOSAURS – TROUBLE

 

2011.

1) Kurt Vile – Smoke Ring For My Halo

2) Youth Lagoon – The Year Of Hibernation

3) Cults – Cults

4) Real Estate – Days

5) John Maus – We Must Become the Pitiless Censors of Ourselves

 

 

2010:

1) Deerhunter – Halcyon Digest

2) Surfer Blood – Astrocoast

3) Vampire Weekend – Contra

4) Best Coast – Crazy For You

5 ) No Age – Everything In Between

 

 

2009:

1) Japandroids – Post Nothing

2) The xx – xx

3) Crystal Stilts – Alight Of Night

4) Yeah Yeah Yeahs – It’s Blitz!

5) Phoenix – Wolfgang Amadeus Phoenix