Straumur 11. maí 2020

Fyrsti þátturinn af Straumi í tvo mánuði. Fjallað var Little Simz, Westerman, Juan Wauters, Skoffín og fleira frábært.

1) might bang, might not – Little Simz
2) The Line – Westerman
3) Muy Muy Chico – Juan Wauters
4) Sætar stelpur – Skoffín
5) Isle of Taste (Patrice Scott Remix) – Session Victim
6) Baby You Have Travelled For Miles Without Love In Your Eyes – I Break Horses
7) Unknown Song – Joe Goddard, Hayden Thorpe
8) We Had A Good Time – Bullion
9) Untitled 1 – 420
10) When Your Heart Says Yes (Mac DeMarco Remix) – Spookey Ruben & Geneva Jacuzzi
11) The City – Jockstrap
12) Goodbye Blue – BADBADNOTGOOD, Jona Yano
13) Iron Worrier – Ariel Pink
14) Lose Your Love – Dirty Projectors
15) Things Like This (A Little Bit Deeper) – Sonic Boom

https://open.spotify.com/playlist/0LGQJKoQ9z24zPHd0wIoiG?si=VEmdb5VOTV6VvUHoZHX4PA

Straumur snýr aftur í kvöld á X-inu 977

Straumur snýr aftur á X-ið 977 í kvöld eftir tveggja mánaða pásu vegna samkomubanns. Stjórnandi þáttarins er sem fyrr Óli Dóri og mun hann fræða hlustendur um allt það nýjasta í heimi tónlistar dagsins í dag á slaginu 23:00. Í þætti kvöldins verða spiluð lög með Skoffín, Little Simz, BADBADNOTGOOD, Westerman, Jockstrap, Juan Wauters og fleiri frábærum listamönnum. 

Straumur 9. mars 2020

Í Straumi í kvöld kíkir tónlistarkonan Salóme Katrín í heimsókn og leyfir okkur að heyra nýtt lag sem hún gefur út á næstunni. Einnig verður farið yfir nýjar hljómplötur frá ThundercatStephen Malkmus og Caroline Rose auk þess sem nýtt efni frá Róisín MurphyFour TetJay Som og mörgum öðrum fær að heyrast. Straumur með Óla Dóra milli ellefu og tólf í kvöld á X-inu 977! https://www.mixcloud.com/olidori/straumur-9-mars-2020/

1) Murphy’s Law – Róisín Murphy
2) Ibizafjörður – Hermigervill
3) The End (demo) – Salóme Katrín
4) Don’t Take Me So Seriously – Salóme Katrín
5) Funny Thing – Thundercat
6) Dragonball Durag – Thundercat
7) Kerosene! – Yves Tumor
8 ) Got to go my own Way – Caroline Rose
9) Pipe Dreams – Caroline Rose
10) Famous Monsters – Chromatics
11) 4T Recordings – Four Tet
12) A Thousand Words – Jay Som
13) Isabella – Hamilton Leithauser
14) Flowin’ Robes – Stephen Malkmus
15) The Greatest Own In Legal History – Stephen Malkmus