Straumur 23. september 2024

Í Straumi í kvöld heyrast nýjar plötur frá Sophie, Jamie xx og Dora Jar auk þess sem spilað verður nýtt efni frá Oyama, Charli xcx, Fear N Love og öðrum listamönnum. Straumur með Óla Dóra á slaginu 22:00 á X-inu 977.

<iframe width="752" height="423" src="https://www.visir.is/player/34126335-c134-4f9c-b9c4-0045a9ee3ddd-1727135311597" frameborder="0" scrolling="no" seamless="seamless" allowfullscreen></iframe>

  1. Waited All Night (ft. Romy & Oliver Sim) – Jamie xx
  2. Still Summer – Jamie xx
  3. The Feeling I Get from You – Jamie xx
  4. Talk Talk remix (ft. Troye Sivan) – Charli XCX
  5. SPANK! – HiTech
  6. ALL THE TIME – SBTRKT
  7. Live in My Truth – Sophie, BC Kingdom, Liz
  8. Love Me off Earth – Sophie, Doss
  9. Elegance – Sophie, Popstar
  10. In2minds – Chris Lake, Disclosure
  11. In My Dreams – Four Tet, Ellie Goulding
  12. Bloom – Fear N Love
  13. Cigarettes – Oyama
  14. This Is Why – Dora Jar
  15. Smoke Out the Window – Dora Jar
  16. Holy Water – Dora Jar
  17. Bit on your Lip – Natsuma
  18. Eusexua – FKA Twigs
  19. Go (George Daniel Remix) – Salute
  20. Speyside – Bon Iver

Straumur 1. febrúar 2021

Í Straumi kvöldsins minnumst við tónlistarkonunnar SOPHIE sem lést að slysförum um síðustu helgi. Auk verður spiluð ný tónlist frá Rakel, Gusgus, sideproject, ALVIA, FKA twigs og mörgum öðrum. Straumur hefst á slaginu 22:00 á X-inu 977. 

1) BIPP (Autechre remix) SOPHIE

2) UNISIL – SOPHIE

3) Our Favourite Line – Rakel 

4) Stay The Ride (Cast a Light) – Gusgus

5) A Hero’s Death (Soulwax Remix) – Fontaines D.C., 

6) Gravity (feat. Tyler, The Creator) – Brent Faiyaz, DJ Dahi

7) Dearest Alfred (MyJoy) (Knxwledge remix) – Khruangbin

8) Don’t Judge Me – FKA twigs 

9) Exciting – Countes Malaise 

10) Pistol Pony – Alvia

11) nino risset – sideproject

12) flute eat bounce – sideproject

13) Duplex – Small Black 

14) A Bottle of Rum – Xiu Xiu, Liz Harris

15) It’s Okay to cry – SOPHIE

Bestu erlendu lög ársins 2018

50) Good – Twin XL
49) Flash React – Batu
48) Bout De Toi – Anemone
47) Girlfriend – Michael Christmas
46) Swim – Mild Minds
45) Metrapolis – Kornél Kovács
44) My My My! – Troye Sivan
43) Immaterial – Sophie
42) Altar – Fred Thomas
41) T69 collapse – Aphex Twin
40) Adam and Eve – Nas
39) Jeannie Becomes A Mom – Caroline Rose
38) Luv Getter – Brién
37) Work It – Marie Davidson
36) Freaky Times – Louis Cole
35) Be Careful – Cardi B
34) This Is America – Childish Gambino
33) Something Wonderful – Keys N Krates
32) Chord Control – Bjørn Torske
31) Missing U – Robyn
30) Lemon Glow – Beach House
29) One More – Yaeji
28) Keep Me Warm – Bella Boo
27) Bassackwards – Kurt Vile
26) Bilo Vremya – Kedr Livanskiy
25) Pynk – Janelle Monáe
24) Planet Hase – DJ Koze
23) Anna Wintour – Azealia Banks
22) Boys – Lizzo
21) Humility – Gorillaz
20) Noid – Yves Tumor
19) Body Move – Totally Enormous Extinct Dinosaur
18) Oedo 808 – Lone
17) Nice For What – Drake
16) Controller – Channel Tres
15) Time Is Up – Poppy
14) Écoute Chérie – Vendredi Sur Mer
13) Evan Finds the Third Room – Khruangbin
12) Ultimatum – Disclosure
11) It Makes You Forget (Itgehane) – Peggy Gou 
10) If You Know You Know – Pusha T
9) Bird (Prins Thomas Diskomiks) – Kelly Lee Owens
8) Pale Blue Dot – Ross From Friends
7) She Works Out Too Much – MGMT
6) Holding On – Tirzah

5) Bubblin – Anderson. Paak

4) Leave it in my dreams – The Voidz

3) Reborn – Kids See Ghosts

2) Keflavík – Kasper Marott

1) Tal Uno – Barrie

Hér er spotify listi með flestum lögunum á listanum:

Bestu erlendu plötur ársins 2018

20) Louis Cole – Time

19) Bella Boo – Fire

18) Earl Sweatshirt – Some Rap Songs

17) Robyn – Honey

16) Dirty Projectors – Lamp Lit Prose

15) Caroline Says – No Fool Like an Old Fool

14) Bjørn Torske – Byen

13) Sophie – Oil Of Every Pearl’s Un-Insides

12) No Age – Snares Like a Haircut

11) Kurt Vile – Bottle It In

10) Channel Tres – Channel Tres

9) Marie Davidson – Working Class Woman

8) DJ Koze – knock knock

7) The Internet – Hive Mind

6) Tirzah – Devotion

5) Pusha T – DAYTONA

4) Khruangbin – Con Todo El Mundo

3) Kid See Ghosts – Kid See Ghosts

2) Ross From Friends – Family Portrait

1) MGMT – Little Dark Age

Straumur 25. júní 2018

Í Straumi í kvöld verður farið yfir nýtt efni frá listamönnum á borð við Kornél Kovács, Hana Vu, Purling Hiss, Kuna Maze, Sophie, Still Corners og mörgum fleirum. Straumur með Óla Dóra á slaginu 23:00 á X-inu 977.

1) Metropolis – Kornél Kovács

2) Boys – Lizzo

3) Shallow – Hana Vu

4) Out Tonight – Purling Hiss

5) 14th – Kuna Maze

6) Game – Kuna Maze

7) Forever Always – Peter Cotton Tale

8) Not Okay – Sophie

9) Immaterial – Sophie

10) Smoke Screen – Brother May

11) Rehearsal – Klubbhuset

12) Dino – Dinamarca

13) Wanna Slip (Olof Dreijer remix) – Fever Ray

14) Black Lagoon – Still Corners

Bestu erlendu plötur ársins 2015

Straumur árslisti 2015 – 30 bestu erlendu plötur ársins by Straumur on Mixcloud

30) Dr. Dre – Compton

29) Neon Indian – VEGA INTL. Night School

28) Built To Spill – Untethered Moon

27) Titus Andronicus – The Most Lamentable Tragedy

26) Seven Davis Jr. – Universes

25) Earl Sweatshirt – I Don’t Like Shit, I Don’t Go Outside

24) Jessica Pratt – On Your Own Love Again

23) Thundercat – The Beyond / Where the Giants Roam

22) D.R.A.M. – Gahdamn!

21) Ezra Furman – Perpetual Motion People

20) Roisin Murphy – Hairless Toys

19) Blur – The Magic Whip

18) Empress Of – Me

17) Grimes – Art Angels

16) Deerhunter – Fading Frontier

15) Hudson Mohawke – Lantern

14) Waxahatchee – Ivy Tripp

13) Tobias Jesso Jr. – Goon

12) Sufjan Stevens – Carrie & Lowell 

11) Jamie xx – In Colour

10) SOPHIE – PRODUCT

PC- music prinsinn og ólíkindatólið Sophie sendi þessa vöru sína í hillur plötubúða í lok síðasta mánaðar. Á plötunni Product má heyra átta smáskífur frá Sophie sem eru hver annarri hressari.   

9) Fred Thomas – All Are Saved

All Saved er níunda sólóplata indie-kempunar Fred Thomas frá Michigan sem einnig er meðlimur í lo-fi bandinu Saturday Looks Good to Me. Platan er hans metnaðarfyllsta verk til þessa og það fyrsta til að fá drefingu á alþjóðavísu.

8) Unknown Mortal Orchestra – Multi-Love

Þriðja plata Unknown Mortal Orchestra byggir ofan á þéttan grunn af bítlalegu og léttsíkadelísku fönkrokki en bætir við nokkrum litum í hljómpalettuna. Útkoman er fjölbreyttari verk en áður, bæði þegar kemur að hljóðheim og uppbyggingum laga.

7) Kurt Vile – believe i’m going down…

Það gerist ekki afslappaðra og huggulegra gítarpoppið en hjá Kurt Vile, en samt er alltaf kaldhæðinn broddur í textagerðinni. believe i’m going down… er gríðarlega heilsteypt og góð plata þó hún nái ekki alveg sömu hæðum og hans síðasta, Walking on a pretty daze.

6) Courtney Barnett – Sometimes I Sit And Think, And Sometimes I Just Sit

Hin ástralska Courtney Barnett nær hér á undraverðan hátt að blása lífi í glóðir slakkerrokks 10. áratugarins. Á þessari plötu sem ber besta titil ársins syngur Barnett algjörlega áreynslulaust um tilgangsleysi hversdagslífsins á svo næman hátt að það er ekki hægt annað en að heillast með. Svo eru feikisterkar lagasmíðar alls ekki að skemma fyrir. Frábær plata.

5) Kelela – Hallucinogen

Tónlistarkonan Kelela fylgdi á eftir mixtape-inu Cut 4 Me frá árinu 2013 með þessari silkimjúku ep plötu sem nær hápunkti sínum í laginu Rewind. Á plötunni naut hún meðal annars aðstoðar upptökustjórans Arca sem gefur henni skemmtilegan framtíðarblæ.

4) Kendrick Lamar – To Pimp A Butterfly

Kendrick Lamar tókst að standa undir nánast óbærilegum væntingum sem skapast höfðu eftir good kid m.A.A.d. city, með hinni óheyrilega metnaðarfullu og fjölbreyttu To Pimp A Butterfly. Á skífunni úir og grúir af frábærum pródúsöntum og heyra má áhrif frá jassi, slamljóðum og G og P-fönki. En yfir öllu því gnæfir rödd Kendrick og flæðir yfir alla bakka eins og Amazon. To Pimp A Butterfly er nýkomin út en manni finnst hún strax vera orðin hluti af kanónunni í vesturstrandarrappi.

3) D.K. – Love On Delivery

Love Delivery er seyðandi og stöðug stuttskífa frá franska tónlistarmanninum D.K. Fullkomin á ströndina.

2) Rival Consoles – Howl

Breski raftónlistarmaðurinn Ryan Lee West, sem gefur út tónlist undir nafninu Rival Consoles, sendi frá sér lifandi raftóna í október á plötunni Howl sem minna á köflum á bestu verk tónlistarmanna á borð við Jon Hopkins og Aphex Twin.

1) Tame Impala – Currents

Hinn stjarnfræðilega hæfileikaríki Kevin Parker virðist ófær um að stíga feilspor og Tame Impala er á góðri leið með að verða Flaming Lips sinnar kynslóðar. Tame Impala taka 60’s síkadelíuna sína alvarlega og andi og fagurfræði hennar skín í gegn í öllum verkum sveitarinnar, ekki síst í stórkostlegum myndböndum og myndefni. Á þessari þriðju og jafnframt bestu plötu sveitarinnar fer minna fyrir gíturum en þeim mun meira er um útúrspeisaða hljóðgervla og trommuheila. Opnunarlagið Let It Happen er eitt allra sterkasta lag ársins og platan sem á eftir fer er löðrandi í grípandi viðlögum en en á sama tíma sprúðlandi í hugvíkkandi tilraunastarfsemi. Straumarnir á þessari plötu eru þungir og eiga eftir að fleyta Tame Impala langt. Bravó.

Erlent á Airwaves 2 – Straumur mælir með

 

Braids

Tilraunakennt skrýtipopp frá indíhöfuðborg heimsins, Montreal í Kanada. Koma fram á Straumskvöldinu á Nasa á föstudagskvöldið klukkan 22:00.

 

Hot Chip

Spjátrungspoppararnir og raðíslandsvinirnir í Hot Chip svíkja engan á tónleikum og hafa aldrei misst dampinn á rúmlega áratugarferli. Þeir færðu okkur nýlega þetta meistaralega cover/mashup af Bruce Springsteen og LCD Soundsystem og við erum ægispenntir að sjá það live. Þeir koma fram á lokatónleikunum í Vodafone höllinni klukkan 10:20.

Uppfært: Í gær sögðum við að það þyrfti sérstakan miða á lokatónleikana í Vodafone höllinni. Það er helbert kjaftæði og einungis leiður misskilningur af okkur hálfu sem við biðjumst velvirðingar á. Þannig bara allir verða kátir í höllinni. 

 

LA Priest 

Hinn breski Sam Dust var áður í fyrrum airwaves spilandi bandinu Late Of The Pier en hefur nú farið sinn eigin veg í rafsækið og léttgeggjað tilraunafönk. LA Priest kemur fram í Gamla Bíói klukkan 00:20 eftir miðnætti á fimmtudagskvöldinu.

 

Hinds

Fjórar spænskar stelpur sem framleiða bílskúrsrokk af fáheyrðum sjarma. Minnir á amerískar lo-fi gítarhetjur eins og Mac Demarco og Best Coast. Þær spila á Gauknum klukkan 10:20 á fimmtudagskvöldinu og Sólon Bistro klukkan 19:00 á föstudagskvöldinu.

 

Beach House 

Draugalega draumapoppið þeirra þarfnast engrar frekari kynningar en við kynnum það bara samt. Það eru fáar sveitir í dag sem hafa afrekað það að gefa út tvær frábærar breiðskífur á jafn mörgum mánuðum eins og Beach House gerðu rétt í þessu. Þau spila í Silfurbergssal Hörpu klukkan 22:10 á laugardagskvöldinu.

 

Sophie

Í síðustu grein mæltum við með QT en hinn breski Sophie er félagi hans í hinni svokölluðu PC Music stefnu og gaf út eitt besta lag ársins 2013 að mati ritstjórnar Straums. Hann kemur fram klukkan 02:10 eftir miðnætti á laugardagskvöldinu á Nasa.

Straumur 2. nóvember 2015

Í Straumi í kvöld verður kíkt á nýtt efni frá Chance The Rapper, Eleanor Friedberger, Sophie, Chromatics, D.R.A.M. og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra í kvöld á slaginu 23:00 á X-inu 977.

Straumur 2. nóvember 2015 by Straumur on Mixcloud

1) VYZEE – SOPHIE
2) L.O.V.E.- SOPHIE
3) Shadow (Michel’s Runway edit) – Chromatics
4) Signals (Throw It Around) – D.R.A.M.
5) I’ll Be Back Again – D.R.A.M
6) Angels(ft. Saba) – Chance the rapper
7) Dreams – Sofie Winterson
8) I Only Wanted You – Sofie Winterson
9) Wars – Eliza Shaddad
10) Galapagos – Kakkmaddafakka
11) He didn’t mention his mother – Eleanor Friedberger
12) You & I – Jeremih

Straumur 5. október 2015

Í Straumi í kvöld verður kíkt á nýtt efni frá Kaytranada, Sophie, Autre ne Veut, Fred Thomas og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra á slaginu 23:00 í kvöld á X-inu 977!

Straumur 5. október 2015 by Straumur on Mixcloud

1) Go ahead – Kaytranada
2) Vinur Vina Minna (Teitur Magnússon cover) – Oyama
3) MSMSMSM – Sophie
4) Funk ( I Got This) – !!!
5) Cold Winds – Autre Ne Veut
6) The One – Louis La Roche
7) My Head Hurts – Wavves
8) 1994 – PWR BTTM
9) Dairy Queen – PWR BTTM
10) I Wanna Boi – PWR BTTM
11) Tearing Me Up – Bob Moses
12) Love Is In Bloom – Fred Thomas

Dagskráin á Sónar Reykjavík klár

Dagskráin fyrir tónlistarhátíðina Sónar Reykjavík er nú tilbúin. Hægt er að skoða hana í heild sinni hér. Alls munu 64 atriði vera á dagskrá á hátíðinni sem fram fer 12. – 14. febrúar í Hörpu. Meðal þeirra eru: Skrillex, Paul Kalkbrenner, SBTRKT, Jamie xx, Todd Terje, TV On the Radio, Kindness, Nina Kraviz, Jimmy Edgar, Elliphant, Ryan Hemsworth, Sophie, Samaris, Mugison, Prins Póló og Sin Fang.

Meðal þeirra sem bætt var við dagskrána í dag eru: Tonik Ensemble, M-Band, Thor, Valgeir Sigurðsson, DJ Flugvél og Geimskip, Lily the Kid, Lord Pusswhip og Hekla Magnúsdóttir.

Hægt er að kaupa miða á hátíðina http://sonarreykjavik.com/en/pg/tickets.