Í Straumi í kvöld kíkir hljómsveitin Amor Vincit Omnia í heimsókn í tilefni þess að bandið kemur fram á fyrstu tónleikunum í nýrri vikulegri tónleikaseríu Straums sem hefst á Kaffibarnum næsta laugardag klukkan 21:00. Einnig verður farið yfir nýjar plötur frá Kelly Lee Owens og Japandroids auk þess sem leikin verður ný tónlist frá St. Vincent, Frid, Panda Bear, Dream Wife, Sunnu Margréti og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra milli tíu og ellefu í kvöld á X-inu 977!
Two Shell, Mr. Clean Bass Crew, Ghostigital, SBTRKT, Kelly Lee Owens, CYBER, JPEGMAFIA og fleiri koma við sögu í Straumi með Óla Dóra á slaginu 22:00 á X-inu 977!
Kex Og Kamagra – Mr. Clean Bass Crew
Funkytown – Mr. Clean Bass Crew
Moonboots – Mr. Clean Bass Crew
laus skrúfa – Ghostigital
Round – Two Shell, Sugababes
OUTSPOKEN – SBTRKT
Sunshine – Kelly Lee Owens
Volume – Caribou
messenger-tatjana
OVERprotected – Cyber
You’re Invited – The Dare
All You Children – Jamie xx feat. The Avalanches
CHROMA 005 ALOE – B.D.B, Bicep, Benjamin Damage
HIGHJACK (Feat. Jessica Pratt) – A$AP Rocky
Don’t Put Anything On The Bible (Feat. Buzzy Lee) – JPEGMAFIA
Í Straumi í kvöld verður fjallað um nýtt efni frá Nu Genea, Ron Trent & Khurangbin, Toro Y Moi, Snorra Helga, Surusinghe, Kelly Lee Owens og mörgum fleirum. Þátturinn sem er í umsjón Óla Dóra er á dagskrá á X-inu 977 klukkan 22:00.
Í Straumi í kvöld kíkir Fannar Ingi forsprakki hljómsveitarinnar Hipsumhaps í heimsókn og leyfir okkur að heyra lög af væntanlegri plötu sveitarinnar sem kemur út á næstunni. Auk þess sem farið verður yfir nýtt efni frá RAKEL, Polo & Pan, Matthew Dear, Skee Mask, Kelly Lee Owens og fleirum. Straumur með Óla Dóra á X-inu 977 á slaginu 22:00
1) Ani Kuni – Polo & Pan
2) Lights Up (feat. Channel Tres) – Flight Facilities
3) Wake-Up (Loraine James Remix) – Kelly Lee Owens
Í Straumi í kvöld verður fjallað um nýjar plötur frá Disclosure, Kelly Lee Owens, Skurken og Les Sins & AceMo auk þess sem flutt verða lög frá Holdgervlum, Babes of Darkness, Salóme Katrínu, Cults og fleirum. Þátturinn sem er í umsjón Óla Dóra er á dagskrá á X-inu 977 klukkan 23:00.
Í Straumi í kvöld kemur tónlistarkonan Jóhanna Rakel úr CYBER í viðtal og segir frá nýjustu plötu sveitarinnar sem kom út síðasta föstudag. Einnig verða flutt lög frá Kelly Lee Owens, SG Lewis, AceMo og mörgum fleirum. Straumur með Óla Dóra á X-inu 977 á slaginu 23:00
1) Sequence of life – AceMo
2) Megapunk – Ela Minus
3) The Light (Kero Kero Bonito Remix) – Metronomy
4) Pink House – CYBER
5) Breakfast Buffet (ft. GDRN) – CYBER
6) Calm down (ft. JFDR) – CYBER
7) Paralyzed – Washed Out
8) Corner Of My Sky (ft. John Cale) – Kelly Lee Owens
Í Straumi í kvöld kíkir tónlistamaðurinn dirb í heimsókn og leyfir okkur að heyra lög af væntanlegri plötu, auk þess sem farið verður yfir nýjar plötur frá Khruangbin, Jessie Ware, Hidlur og Suð. Einnig verða flutt lög frá Gardens & Villa, Jónsa, Kelly Lee Owens og fleirum. Straumur með Óla Dóra á X-inu 977 á slaginu 23:00
1) Disco Kitchen – Garden & Villa
2) Soul Control – Jessie Ware
3) Read My Lips – Jessie Ware
4) On – Kelly Lee Owens
5) Girl Of The Year (dirb remix) – Beach House
6) Mosi – dirb
7) Hvíti Dauði (dirb remix) – Teitur Magnússon & Gunnar Jónsson Collider