Í Straumi í kvöld verða teknar fyrir nýjar plötur frá Tierra Whack og Four Tet, auk þess sem spilað verður nýtt efni frá Nia Archives, Vampire Weekend, Justice, Maxo Kream, Tokyo Police Club, Maria Chiara Argirò og öðrum listamönnum. Straumur með Óla Dóra á slaginu 22:00 á X-inu 977.
1) Invitation – Tierra Whack
2) Mood Swing – Tierra Whack
3) Imaginary Friends – Tierra Whack
4) No Then You A Hoe – Maxo Kream
5) Silence Is Loud – Nia Archives
6) Incognito – Justice
7) 31 Bloom – Four Tet
8) So Blue – Four Tet
9) Classical – Vampire Weekend
10) Just A Scratch – Tokyo Police Club
11) Catch Me If You Can – Tokyo Police Club
12) Light – Maria Chiara Argiro
13) Desterjer – Ibelissa Guardia Ferragutti, Frank Rosaly
14) Care – Hana Vu
15) Beige 70 (Domenique Dumont Bilingual Remix) – Cola Boyy
Í Straumi í kvöld heyrast nýjar plötur frá MGMT og GKR auk þess sem spilað verður nýtt efni frá Khruangbin, Nia Archives, Bullion, Adrianne Lenker og öðrum listamönnum. Straumur með Óla Dóra á slaginu 22:00 á X-inu 977.
1) Dancing in Babylon (ft. Christine and the Queens) – MGMT
Khruangbin, Edmondson, Jlin, Nia Archives, Kvikindi, Ólafur Bjarki og fleiri koma við sögu í Straumi í kvöld. Þátturinn sem er í umsjón Óla Dóra hefst á slaginu 22:00 á X-inu 977.
1) Ekkert gerðist – gugusar
2) A Love International – Khruangbin
3) Vanarama Bar – Edmondson
4) The Precision Of Infinity (ft Philip Glass) – Jlin
A.G. Cook, Nia Archives, Galcher Lustwerk, Intr0beatz, JónFrí, Lone og fleiri koma við sögu í fyrsta Straum ársins í kvöld. Þátturinn sem er í umsjón Óla Dóra hefst á slaginu 22:00 á X-inu 977.
1) Leavemealone (Nia Archives remix) – Fred Again..
Í Straumi í kvöld frumflytjum við tvö ný lög með tónlistarmanninum JónFrí auk þess sem spiluð verða lög frá Hipsumhaps, Jessy Lanza, Ultraflex, Nia Archives, Aphex Twin, Sufjan Stevens og mögum fleirum. Þátturinn sem er í umsjón Óla Dóra er á dagskrá á X-inu 977 klukkan 22:00.