Bestu íslensku plötur ársins 2023

20. Gunnar Gunnsteinsson – A Janitor’s Manifesto

19. MSEA – Our Daily Apocalypse Walk

18. Ástþór Örn – Epimorphosis

17. Xiupill – Pure Rockets

16. Supersport – Húsið Mitt

15. Introbeatz – Fókus Ep

14. Volruptus – Moxie

13. Apex Anima – ELF F O 

12. neonme – Premiere

11. Inspector Spacetime – Extravaganza

10. Flyguy – Bland í poka

9. Sunna Margrét – Five Songs for Swimming 

8. Ingibjörg Elsa Turchi – Stropha

7. Lúpína – Ringluð 

6. Spacestation – Bæbæ

5. Elín Hall – heyrist í mér?

4. Hipsumhaps – Ást & Praktík

3. Eva808 – Öðruvísi 

2. Mukka – Study Me Nr. 3

1. ex.girls – Verk

Straumur 18. september 2023

Í Straumi í kvöld heyrum við nýtt efni frá Big Thief, Mugison, MSEA, Drasl, Yuné Pinku, Mitski, Sufjan Stevens og öðrum listamönnum. Straumur með Óla Dóra á slaginu 22:00 á X-inu 977. 

  1. Demuro – Hudson Mohawke & Nikki Nair
  2. Diamond Therapy (Feat. Channel Tres) – Diplo & Walker & Royce
  3. Dreams Rework – Yune Pinku
  4. Mugison – É Dúdda Mía
  5. Skattemus – Hipsumhaps
  6. Born For Loving You – Big Thief
  7. Strike – La Femme
  8. Changes – Dugong Jr
  9. Love You More – Dream Wife
  10. Into the Future – Drasl
  11. KPR – Yumi Zouma
  12. Nadie Como Tu – Ambar Lucid
  13. Don’t Walk Alone at Night – MSEA
  14. Our Daily Apocalypse Walk (feat Laufey Soffía) – MSEA
  15. Game Over (e 1) – Actress
  16. My Love, Mine All Mine – Mitski
  17. Will Anybody Ever Love Me – Sufjan Stevens

Straumur 21. ágúst 2023

Í Straumi í kvöld heyrum við nýtt efni frá Nimino, Eyedress & Mac DeMarco, Ara Árelíus, Ariel Pink, MSEA, A Beacon School og öðrum listamönnum. Straumur með Óla Dóra á slaginu 22:00 á X-inu 977. 

  1. No Sympathy – Nimino
  2. The Dark Prince – Eyedress & Mac DeMarco
  3. I Wanna Be A Girl – Ariel Pink
  4. Coup De Grace – Dugong Jr ft. IJALE
  5. Many Years West of Her – MSEA
  6. Endless Summer – Ari Árelius
  7. All I Need – Jessica Winter & Jonathan Snipes
  8. An Arrow In The Wall – Death Cab for Cutie
  9. LLTB – Jam City ft. Wet
  10. KITM – A Beacon School
  11. Bob’s Casino – Grian Chatten

Straumur 5. júní 2023

Í Straumi í kvöld heyrum við nýtt efni frá Sunnu Margréti, Spacestation, Torfa, Mura Masa, MSEA, Alaska Reid, Hudson Mohawke og öðrum listamönnum. Straumur með Óla Dóra á slaginu 22:00 á X-inu 977. 

  1. 400 mg – Birnir
  2. Ashore – Sunna Margrét
  3. Lullaby for Daydreamers – Sunna Margrét
  4. Hvítt Vín – 5paceStation
  5. EITURLYF – Torfi
  6. Drugs – Mura Masa, Daniela Lalita
  7. Palomino” (Prod. by A.G.Cook) – Alaska Reid
  8. Set The Roof – Hudson Mohawke & Nikki Nair
  9. Installation – Pangaea
  10. Bubblin – Julio Bashmore
  11. TEETEE DISPO (FEAT SPRNG4EVR) – HITECH
  12. Mercury – heaven
  13. Sex – The Dare
  14. Three Hours – John Parish & Aldous Harding
  15. It’s Got a Little Ring To It – MSEA
  16. Sweet Bobby – Sin Fang
  17. Troublesome John – Babes of darkness

Myndbands frumsýning: MSEA – Mouth of the face of the sea

MSEA er sólóverkefni Maria-Carmela Raso, kanadískrar söngkonu sem hefur verið búsett í Reykjavík síðan 2017. Undanfarin ár hefur MSEA eða Maria-Carmela gefið út þrjár EP plötur en von er á plötu í fullri lengd í september næstkomandi. Tónlist MSEA mætti helst lýsa sem martraðkenndu og yfirjarðnesku poppi sem minnir um margt á tónlist Julee Cruise eða Anhohni.

Síðan Maria-Carmela flutti til Íslands árið 2018 hefur verið tekið eftir henni í íslenskri tónlistarsenu. Hún hefur verið iðin við tónleikahald og spilað og unnið með fjölbreyttum hópi hljómsveita og listamanna. Þannig hefur hún unnið bæði með myndlistar og tónlistarfólki, en hún hefur lagt mikið upp úr skörun listforma með ýmsum hætti. 

Smáskífa MSEA sem kom út í 25 apríl og nefnist „Mouth of the face of the sea“ og fjallar um þau áhrif sem annað fólk getur haft á okkur og hvernig við endurupplifum reynslu okkar ítrekað áður en við horfumst í augu við sársaukann. Lagið fjallar þannig um áföll sem endurtaka sig og skömmina sem okkur er jafnvel gefin í vöggugjöf. Spegilmynd þar sem við sjáum fjölmörg andlit en greinum varla okkur sjálf.

Myndband við lagið var leikstýrt af listamanninum Klāvs Liepiņš og tekið upp af Vikram Pradhan. En listræn stjórnun var í höndum Klāvs og Mariu sem leika einnig í myndbandinu sem að var að koma út og er frumsýnt hér á straum.is.

Platan, Our daily apocalypse walk, segir Maria-Carmela hafa orðið til í heimsfaraldrinum þegar hún hóf að skrifa niður drauma sína. Með tímanum urðu draumarnir skýrari og fáránlegri í senn þar sem aðrir heimar, heimsendir og óræður geim-hryllingur urðu innblástur plötunnar. Draumkenndur og viðkvæmur söngur MSEA blandast þannig rafmögnuðum og órafmögnuðum hljóðfærum á hljómplötu sem er varla þessa heims.

MSEA bætir við „að platan minni um margt á skuggalegt og fjarstæðukennt ferðalag í þoku. Ferðalangurinn sér aðeins næsta skref og líður jafnvel eins og einhver eða eitthvað vaki yfir honum og fylgist með.“ MSEA minnist bílferðar á Austfjörðum þar sem svartaþokan umlukti bílinn klukkutímum saman. „Fallegt, einmanalegt og kæfandi, allt í senn.“

Tónlistin á plötunni  á margt sammerkt með tónlistarkonunum Zola Jesus og Sevdaliza, dimm og gotnesk, þar sem líkaminn og vélar renna saman í blöndu af hreinni fegurð og átakanlegri vanlíðan.

Straumur 24. apríl 2023

199 laga plata með Mac DeMarco, Dream Wife, Sunna Margrét, MSEA, Blawan, SBTRKT, bar Italia, og fleira kemur við sögu í Straumi klukkan 22:00 á X-inu 977!

  1. 20190724 – Mac DeMarco
  2. 20190724 2 – Mac DeMarco
  3. 20200817 Proud True Toyota – Mac DeMarco
  4. Out of Breath – Sunna Margrét
  5. Orbit – Dream Wife
  6. Punkt – Bar Italia
  7. She Wonders – Alaska Reid
  8. Mouth Of The Face of the Sea – MSEA
  9. Pulsations – Delusional Paragon
  10. A – Do You Believe Her – The Brian Jonestown Massacre
  11. Yaeii – Fever
  12. DAYS GO BY – SBTRKT & Toro Y Moi
  13. Toast – Blawan
  14. Salty Road Dogs Victory Anthem – Alabaster DePlume
  15. Pearl The Oysters Read the Room feat Letitia Sadier

Bestu íslensku lög ársins 2020

50. Lifandi (ft. Hermigervill) – Urmull & Kraðak 

49. Bróðir – Magnús Jóhann

48. Ef Grettisgata gæti talað – Logi Pedro 

47. Think About Things – Daði Freyr

46. Sætur – Celebs

45. We Are the Cyborgs – Volruptus

44. Senses – Buspin Jieber

43. Frosið sólarlag – Auður & gugusar

42. Distant Hum – Markús

41. Summertime Blues – Singapore Sling 

40. Follow – DuCre

39. Wasteman – Sin Fang

38. Tussuduft (ft. Elli Grill) – Holy Hrafn 

37. Hvaða fólk býr í svona blokk – Haugar

36. Head Full of Bees – MSEA

35. Bleikt Ský – Emmsjé Gauti 

34. Þetta Hjarta – Moses Hightower

33. Loom (ft. Bonobo) – Ólafur Arnalds

32. Good Time – JFDR

31. Sunshine – ROKKY

30. Felt – Skurken 

29. Join Our Cult – Babies Of Darkness 

28. Traznan – Konsulat

27. Ævintýrin Framundan – Mio Dior

26. Hægjum Á – Suð

25. Lines – Jelena Ciric 

24. That Bitch – Countess Malaise 

23. Sæta Mín – Hidlur 

22. Siroi – Ingibjörg Turchi 

21. Let Me Know – gugusar

20. Blóm og flugvélar – K.óla

19. Niðurlút (ft. GDRN) – Hatari 

18. Eiturveitur – Holdgervlar

17. Pink House Paladino – CYBER

16. Hvíti dauði (ft. Gunnar Jónsson Collider) – Teitur Magnússon

15. Alltof Mikið – Ryba 

14. Salt Licorice (ft. Robyn) – Jónsi 

13. Auðn (Neue Wildnis – Brynja, Oehl 

12. Vorið – GDRN

11. Quietly – Salóme Katrín 

10. Skoffín vinnur sem tæknifræðingur hjá borginni – Skoffín 

9.  Never Forget My Baby – Ultraflex

8. Higher (ft. Vök) – GusGus

7. Hjörtun hamast – Jón Þór 

6. ii. ljósinslökkt (ft. Bríet) – Auður

5. En sama hvað (ft. Salóme Katrín) – Supersport!

4. Rignir á mig – GKR

3. Hvað sem er – Inspector Spacetime

2. Prince – Mammút

1. Ibizafjörður – Hermigervill

Listi á Spotify með öllum lögunum: