Straumur 28. ágúst 2017

Í Straumi í kvöld verður farið yfir nýtt efni frá Jeals, Syd, Lindstrøm , Yaeji, Mourn, Deerhoof og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra í kvöld klukkan 23:00 á X-inu 977.

1) Gentle Chain – Jeals
2) Provider – Frank Ocean
3) Bad Dream / No Looking Back – Syd
4) Shinin – Lindstrøm
5) Last Breath – Yaeji
6) Milk (ft. Myra) – Nasaya
7) Downfall – Kllo
8) Color Me Impressed – Mourn
9) Con Sordino – Deerhoof
10) Palace Of The Governors – Deerhoof
11) I Took Your Picture – Cults
12) Memory Of a Cut Off Head – OCS
13) The Two of Us (feat. Sky Ferreira) – The Jesus and Mary Chain
14) Cola ( Lana Del Rey cover) – Harlem

Bestu erlendu lög ársins 2016

50. Neon Dad – Holy Fuck

49. Everybody Wants To Love You – Japanese Breakfast

48. Play On – D.K

47. Naive To The Bone – Marie Davidson

46. With Them – Young Thug

45. Run – Tourist

44. Hey Lion – Sofi Tukker

43. Snooze 4 Love  (Dixon remix) – Todd Terje

42. All Night – Romare

41. Bus In These Streets – Thundercat

40. Never Be Like You (ft. Kai) – Flume

39. Dis Generation – A Tribe Called Quest

38. State Of The Nation – Michael Mayer

37. Do It 4 U (feat. D∆WN) – Machinedrum

36. VRY BLK (ft. Noname) Jamila Woods

35. Come We Go – Jamie XX & Kosi Kos

34. Reichpop – Wild Nothing

33. Cool 2 – Hoops

32. Car – Porches

31. Come Down – anderson .paak

30. Horizon – Tycho

29. All To Myself – Amber Coffman

28. The Mechanical Fair (Todd Terje Remix) – Ola Kvernberg

27. Keep You Name – Dirty Projectors

26. Revenge (ft. Ariel Pink) – NY Theo (Theophilus London)

25. All Or Nothing (ft. Angelica Bess) – Chrome Sparks

24. untitled 03 | 05.28.2013. – Kendrick Lamar

23. Boo Hoo (Cole M. G. N. remix) – Nite Jewel

22. Brickwall – Fred Thomas

21. Landcruisin – A.K. Paul

20. Can’t Stop Fighting – Sheer Mag

19. Lying Has To Stop – Soft Hair

18. Back Together – Metronomy

17. On the Lips – Frankie Cosmos

16. Closing Shot – Lindstrøm

15. Shut Up Kiss Me – Angel Olsen

14. Big Boss Big Time Business – Santigold

13. Operator (DJ Koze’s Extended Disco Version) – Låpsley

12. A 1000 Times – Hamilton Leithauser + Rostam

11. Out of Mind – DIIV

10. BULLETS (feat. Little Dragon) – Kaytranada

9. Hold Up – Beyoncé

8. Dance… While The Record Spins – Kornél Kovács

7. White Ferrari (Jacques Greene) – Frank Ocean

6. Nobody Speak (feat. Run The Jewels) – DJ Shadow 

5. FloriDada – Animal Collective

Florida með Animal Collective á heima í sömu sólbrenndu síkadelísku veröld og meistaraverkið Merriweather Post Pavilion. Lagið er á stöðugri hreyfingu í margar áttir í einu þar sem eina endastöðin er útvíkkun hugans.

4. Summer Friends (feat. Jeremih, Francis, The Lights) – Chance The Rapper

Tregafullur sumarsöngur rapparans Chance The Rapper um vináttu er fullkominn kokteill af hip-hop, gospel og R&B.

3. (Joe Gets Kicked Out of School for Using) Drugs With Friends (But Says This Isn’t a Problem) – Car Seat Headrest

Í Joe gets kicked out of school lýsir Will Toledo sem gefur út tónlist undir nafninu Car Seat Headrest misheppnuðu sýrutrippi þar sem í stað andlegrar uppljómunar líður honum eins og skít og er stöðugt hræddur við lögguna. En þrátt fyrir þessa raunasögu endar lagið á samsöng út í hið óendanlega um hvernig vinátta og eiturlyf séu jafn fullkomin blanda og gin og tónik.

2. It Means I Love You – Jessy Lanza

Hápunktur plöturnar Oh No er hið taktfasta It Means I Love You sem byggir á lagi Suður Afríska tónlistarmannsins Foster Manganyi – Ndzi Teke Riendzo

1. Famous – Kanye West

Eitt umdeildasta lag ársins og jafnframt það besta. Famous er fyrsta smáskífan af sjöundu breiðskífu Kanye West The Life of Pablo sem kom út í febrúar. Lagið er fullkomið dæmi um glöggt eyra West þegar kemur að því að blanda saman sömplum og gera eitthvað algjörlega nýtt úr þeim. Hann tekur sönglínu úr Do What You Gotta Do með Nina Simone og fær Rihönnu til að syngja en lætur upprunalegu upptökuna enda lagið. Hápunturinn kemur í seinna hluta lagsins þegar hann notar sampl úr laginu Bam Bam með Sister Nancy og lætur það fylgja taktinum. Eitthvað sem á pappír hljómar eins og sæmilegt mashup verður í meðförum Kanye að listrænum kjarnasamruna sem er töfrum líkastur. Lögin hljóma eins og þau hafi alltaf átt heima saman en enginn nema Kanye West hefur tæknilega hæfileika og rödd til þess að vera bindiefnið á milli þeirra. Bara stórkostlegir listamenn geta stolið svona fallega og komist fullkomlega upp með það. Kanye er í þeim hópi. Myndbandið við lagið er svo listaverk út að fyrir sig.

Straumur 14. mars 2016

Í Straumi í kvöld verður fjallað um nýtt efni frá Frankie Cosmos, Rostam, Lindstrøm, Andy Shauf, Sofi Tukker og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra í kvöld klukkan 23:00 á X-inu 977.

 

 

1) Floated In – Frankie Cosmos
2) On The Lips – Frankie Cosmos
3) Fool – Frankie Cosmos
4) Sappho – Frankie Cosmos
5) Gravity Don’t Pull Me – Rostam
6) Coolin’ – Benedek
7) Hey Lion – Sofi Tukker
8) Closing Shot – Lindstrøm
9) White Light White Heat – Julian Casablancas
10) Action (ft. Cat Power & Mike D) – Cassius
11) Grecian Summer – Classixx
12) Run – Tourist
13) Silicon Tare – Com Truise
14) Brooklyn’s Own – Joey Bada$$
15) The Magician – Andy Shauf

Lög ársins 2013

50) Love Is Lost (Hello Steve Reich Mix by James Murphy for the DFA) – David Bowie

 

 

49) Bipp – Sophie

 

 

 

48) Blurred Lines (ft. T.I. & Pharrell) – Robin Thicke

 

 

 

 

47) She Will – Savages

 

 

 

 

46) Hive (ft. Vince Staples and Casey Veggies) – Earl Sweatshirt

 

 

 

 

45) Introspection – MGMT

 

 

 

44) RIse – Du Tonc

 

 

 

 

43) Royals – Lorde

 

 

 

 

42) Sacrilege – Yeah Yeah Yeahs

 

 

 

41) Lariat – Stephen Malkmus & The Jicks

 

 Lög í 40.-31. sæti

 

Jólastraumur 2. desember 2013

Það verður sannkölluð jólastemming í Straumi í kvöld – Þar sem áhersla verður lögð á jólalög sem eru ný eða nýleg! Við heyrum jólalög með Sufjan Stevens, Fucked Up, The Walkmen, The Magnetic Fields og mörgum öðrum! Jólastraumur með Óla Dóra frá 23:00 í kvöld á X-inu 977!

Jólastraumur 2013 by Straumur on Mixcloud

1) Sleigh Ride – The Ventures
2) The Man In The Santa Suit – Fountains Of Wayne
3) Never Gonna Be Alone On Christmas – Work Drugs
4) The Last Christmas – Brainpool
5) Do They Know It’s Christmas? [ft. Andrew W.K., Ezra Koenig, David Cross, et al.] – Fucked Up
6) Wish You A Merry Christmas – Jacob Miller
7) Yo La La – Amaba Dama
8) Silent Night (give us a peace) – Teen Daze
9) Little Drummerboy – Lindstrøm
10) Christmas In Harlem – Kanye West
11) Just Like Christmas – Low
12) Sleig Ride – She & Him
13) Kindle A Flame In Her Heart – Los Campesinos!
14) Everything Is One Big Christmas Tree – The Magnetic Fields
15) O Holy Night – Mark Lanegan
16) Put The Lights On The Tree – Sufjan Stevens
17) Kiss Me Quickly (it’s Christmas) – PINS
18) Christmas (Baby Please Come Home) – The Raveonettes
19) Christmas Party – The Walkmen

Straumur 25. febrúar 2013

Í Straumi í kvöld heyrum við nýtt efni frá Shlohmo, Kavinsky, Youth Lagoon, Charli XCX, Shout Out Louds og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra í kvöld fra 23:00 á Xinu 977!

1. hluti: 

      1. 239 1

2. hluti: 

      2. 239 2

3. hluti: 

      3. 239 3

1) Dropla – Youth Lagoon

2) Sacrilege – Yeah Yeah Yeahs

3) Attic Doctor – Youth Lagoon

4) Third Dystopia – Youth Lagoon

5) That Awful Sound – Jackson Scott

6) Sugar – Shout Out Louds

7) You (Ha Ha Ha) (Lindstrøm remix) – Charli XCX

8) Out Of Hands – Shlohmo

9) Later – Shlohmo

10) Pretty Boy (Peaking Lights remix) – Young Galaxy

11) Get Free (ft Amber from Dirty Projectors) (Yellow Claw Get Free Money remix) – Major Lazer

12) Rampage – Kavinsky

13) Rattlesnake Highway – Palma Violets

14) Open The Door – The Men

15) So Blue – Low

Straumur 28. janúar 2013

Í Straumi í kvöld skoðum við nýtt efni með Ducktails, The Knife, The Ruby Suns, Torres og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra í kvöld frá 23:00 á X-inu 977!

1. hluti:

      1. 236 1

2. hluti:

      2. 236 2

3. hluti:

      3. 236 3

 

1) Defiant Order – Birdy Nam Nam
2) Full Of Fire – The Knife
3) Anomaly – Doldrums
4) Higher Res (ft. Jai Paul and Little Dragon) – Big Boi
5) Gun Shy (Lindstrøm remix) – Grizzly Bear
6) Dramatikk – The Ruby Suns
7) Pretty Boy – Young Galaxy
8) One Way Trigger – The Strokes
9) Timothy Shy – Ducktails
10) Max Can’t Surf – FIDLAR
11) Wooly Mammoth – Local Natives
12) November Baby – Torres
13) When Winter’s Over – Torres
14) Numbers And Names – Ólöf Arnalds
15) Grievances – Daniel Johnston

Straumur 14. janúar 2013

Í Straumi í kvöld skoðum við væntanlegar plötur frá Guards, Foxygen og Sin Fang. Einnig skoðum við nýtt efni með Duke Dumont, Parquet Courts A$AP Rocky og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra í kvöld á X-inu 977 frá 23:00.
1. hluti:
      1. 234 1
2. hluti:
      2. 234 2
3. hluti:
      3. 234 3

1) Young Boys – Sin Fang
2) No Destruction – Foxygen
3) San Francisco – Foxygen
4) On Blue Mountain – Foxygen
5) Look At The Light – Sin Fang
6) What’s Wrong With Your Eyes – Sin Fang
7) Sunbeam – Sin Fang
8) Borrowed Time – Parquet Courts
9) Clash The Truth – Beach Fossils
10) Lanzarote – Lindstrom/Todd Terje
11) Need U 100% – Duke Dumont
12) Nightmare – Guards
13) Ready To Go – Guards
14) Your Man – Guards
15) Can’t Repair – Guards
16) Hell (feat Santigold) – A$AP Rocky
17) Bad Gifts – Ósk

Geimdiskóið streymir frá Noregi

Norsararnir Todd Terje og Lindstrøm hafa undanfarið framleitt hágæða sci-fi diskó á færibandi og er skemmst að minnast að báðir komu við sögu á árslistum Straums fyrir síðasta ár. Þeir hafa bæði gefið út í eigin nafni en einnig verið iðnir við kolann í endurhljóðblöndunum á lögum hvors annars. Lanzarote er samstarfsverkefni þeirra og slær öðru nýlegu efni þeirra ekkert við, retrófjúturismi af bestu sort í ætt við framtíðarsýn áttunda áratugarins. Hlustið á lagið hér fyrir neðan og endurhljóðblöndun Diskjokke.