Straumur 8. apríl 2024

Í Straumi í kvöld heyrast nýjar plötur frá Vampire Weekend og Khruangbin auk þess sem spilað verður nýtt efni frá Sunnu Margréti, BSÍ, Xiupill, Bullion, Julian Civilian, Jökli Snæ og öðrum listamönnum. Straumur með Óla Dóra á slaginu 22:00 á X-inu 977.

1) Prep-School Gangsters – Vampire Weekend 

2) Ice Cream Piano – Vampire Weekend

3) Mary Boone – Vampire Weekend 

4) Lili (hot dog) – BSÍ

5) Me Da Igual – L’imperatrice

6) Todavía – Khruangbin 

7) Three From Two – Khruangbin 

8) Hold Me Up (Thank You) – Khruangbin 

9) Mythology – Xiupill 

10) Unpredictable – Porij

11) Í Kviði – Sunna Margrét 

12) Figure – Sunna Margrét 

13) The Greek Tragedy – Supernatural Suburbia

14) Tölum Saman Í september – Julian Civilian 

15) Mustangs – The Libertines 

16) Affection – Bullion 

17) It A’int Me, It A’int You – Jökull Snær 

18) Down By The Stars – Jökull Snær

Straumur 13. september 2021

Straumur snýr úr sumarfríi á X-inu klukkan 22:00 í kvöld.Í þættinum í kvöld verður til umfjöllunar tónlist frá Andy Shauf, Bachelor, ROSALÍA, Tirzah, Julian Civilian, ROKKY, Brynju og mörgum öðrum.

1) Linda – Tokischa, ROSALÍA 

2) Hive Mind (feat. Coby Sey) – Tirzah

3) Spanish On The Beach – Andy Shauf 

4) Quit my job – Julian Civilian

5) Stay at home – Julian Civilian 

6) I see It Now – Bachelor 

7) Certainty – Big Thief 

8) Easy (Fox Society remix) – Brynja

9) Another Machine – Rokky

10) Walking With Ur Smile –  DJ Seinfeld 

11) Aquamarine – Hand Habits 

12) Smooth – Radiant Baby 

13) Pattern Recognition – Discovery Zone 

14) Strange Days – Pale Moon 

15) Oh Dove – Men I trust 

Bestu íslensku lög ársins 2016

30. Morning – Hexagon Eye

29. Malbik – asdfhg

28. Feeling – Vaginaboys

27. Place Your Bets – Knife Fights

26. Dream Is Sometimes The Right Thing To Do – Ruxpin

25. FucktUP – Alvia Islandia

24. Oddaflug – Julian Civilian

23. Dreamcat – Indriði

22. Sound Asleep – Halldór Eldjárn

21. Water Plant – aYia

20. It’s All Round – TSS

19. Tipzy King – Mugison

18. Still Easy – Stroff

17. 53 – Pascal Pinon

16. Taktu Lyf – Páll Ivan frá Eiðum

15. Tónlist fyrir ála – Sindri7000

14. Engar Myndir – Smjörvi, Hrnnr

13. Moods – Davíð & Hjalti

12. Vittu til – Snorri Helgason

11. Wanted 2 Say – Samaris

10. Læda slæda – Prins Póló

9. Á Flótta – Suð

8. Við notum Eiturlyf – kef LAVÍK

7. Enginn Mórall – Aron Can

6. Írena Sírena – Andy Svarthol

 

5. Frúin í Hamborg – Jón Þór

Grallaralegt indie-rokk að hætti Pavement. „Er á meðan á meðan er“ er ein skemmtilegasta lína þessa árs

4. Erfitt – GKR

Erfitt hljómar ekki eins og neitt einasta hip-hop lag sem komið hefur út á íslensku. Í laginu syngur GKR með sterkri tilfinningu og er erfitt að tengja ekki við það.

3. You – Spítali

Tónlistarmennirnir Halldór Ragnarsson og Sindri Már Sigfússon, sem áður voru saman í hljómsveitinni Seabear komu nýju verkefni á laggirnar fyrr á þessu ári þegar þeir gáfu út lagið You undir nafninu Spítali. Einstaklega vandað húslag með rómantískum blæ.

2. Góðkynja – Andi

Plata Anda er léttleikandi og full af stórskemmtilegu rafpoppi með sterkum italo-disco áhrifum og er Góðkynja hápunktur hennar. Bjart og ótrúlega grípandi.

1. Sports – Fufanu

Reykvíska hljómsveitin Fufanu gaf okkur forsmekkinn af plötu númer tvö með laginu Sports núna í haust. Stórbrotið lag með sterkum krautrock-áhrifum. Sports kom út ásamt myndbandi sem er í senn glæsilegt og frumlegt.

Straumur 10. október 2016

Í Straumi í kvöld verður fjallað um nýtt efni frá Amber Coffman, Pond, Blank Banshee, Julian Civilian, D∆WN og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra í kvöld klukkan 23:00 á X-inu 977.

1) Boo Hoo (Cole M.G.N remix) – Nite Jewel
2) White Ferrari (Jacques Greene) – Frank Ocean
3) All To Myself – Amber Coffman
4) Sweep Me Off My Feet – Pond
5) Slow D’s – Lully
6) Renegades – D∆WN
7) Engar Myndir – Smjörvi
8) Ecco Chamber – Blank Banshee
9) Juno – Blank Banshee
10) Eating Hooks (Siriusmo Remix / Solomun Edit) – Moderat
11) Go (Animal Collective/Deakin remix) – M83
12) Oddaflug – Julian Civilian