Í Straumi í kvöld verða teknar fyrir nýjar plötur frá GusGus og Elínu Hall, auk þess sem spilað verður nýtt efni frá KUSK, Óvita, Kvikindi, MGMT, Nikki Nair og öðrum listamönnum. Straumur með Óla Dóra á slaginu 22:00 á X-inu 977.
Í Straumi í kvöld kíkir Fannar Ingi forsprakki hljómsveitarinnar Hipsumhaps í heimsókn og segir frá þriðju plötu sveitarinnar Ást & Praktík sem kom út á dögunum. Auk þess sem farið verður yfir nýtt efni frá Supersport!, Sufjan Stevens, Gusgus, Saya Gray og fleirum. Straumur með Óla Dóra á X-inu 977 á slaginu 22:00
Gleðitíðindi – Hipsumhaps
Simply Paradise – Mac Demarco, Ryan Paris
Annie Pick a Flower my house – Saya Gray –
When We Sing – GusGus
Mosquito – PinkPantheress
Give It To Me – Miguel
Á Ég að hafa áhyggjur – Hipsumhaps
Hugmyndin um þig – Hipsumhaps
Ást og praktík – Hipsumhaps
Dapurlegt lag (allt sem hefur gerst) – Supersport!
Í Straumi í kvöld verða spiluð ný lög með Ricky Razu, gugusar, GusGus, Teiti Magnússyni, Koreless, Bachelor og mörgum fleirum. Þátturinn sem er í umsjón Óla Dóra er á dagskrá á X-inu 977 klukkan 22:00.
1) Break Up – Ricky Razu
2) Simple Tuesday – GusGus
3) Describe a Vibe – Jimothy Lacoste
4) Röddin í Klettunum – gugusar
5) Háfjöllin – Teitur Magnússon
6) 3000 – Benni Hemm Hemm
7) Aphasia – Vundabar
8) Song of the Bell – Lightning Bug
9) Joy Squad – Koreless –
10) Lemon (Kareem Ali Remix) – Local Natives
11) Watching things grow – Einar Indra
12) Portugal – Einar Indra
13) Mandatory Love Story – Sóley, Örvar Smárason, Sin Fang
Í Straumi í kvöld verður fjallað um nýjar útgáfur frá Róisín Murphy, gusgus og Raftónum auk þess sem flutt verða ný lög frá Ástu, Countess Malaise, Jessie Ware, Cola Boyy, David Douglas og fleirum. Þátturinn sem er í umsjón Óla Dóra er á dagskrá á X-inu 977 klukkan 22:00.
Í Straumi kvöldsins minnumst við tónlistarkonunnar SOPHIE sem lést að slysförum um síðustu helgi. Auk verður spiluð ný tónlist frá Rakel, Gusgus, sideproject, ALVIA, FKA twigs og mörgum öðrum. Straumur hefst á slaginu 22:00 á X-inu 977.
1) BIPP (Autechre remix) SOPHIE
2) UNISIL – SOPHIE
3) Our Favourite Line – Rakel
4) Stay The Ride (Cast a Light) – Gusgus
5) A Hero’s Death (Soulwax Remix) – Fontaines D.C.,
6) Gravity (feat. Tyler, The Creator) – Brent Faiyaz, DJ Dahi
7) Dearest Alfred (MyJoy) (Knxwledge remix) – Khruangbin