Warning: assert() has been disabled for security reasons in /var/www/virtual/straum.is/htdocs/wp-includes/sodium_compat/autoload.php on line 67 Cate Le Bon – STRAUMUR
Breska tónlistarkonan Ruby Francis mættir í viðtal í Straum í kvöld en hún sendi nýlega frá sér ep plötuna Pages of Philosophy. Auk þess heyrist nýtt efni frá Kurt Vile, BSÍ, John Maus, Tame Impala, Fcukers, Jamie xx, Cate Le Bon og fleirum. Straumur með Óla Dóra á slaginu 22:00 á X-inu 977.
1. Lanzarote – Ruby Francis
2. Pages of Philosophy – Ruby Francis
3.Y U Always on my mind – Ruby Francis
4. Back 2 Myself – Ruby Francis
5. Þar ert þú – BSÍ
6. Came & Got – John Maus
7. End Of Summer – Tame Impala
8. Dream Night – Jamie xx
9. Play Me – Fcuckers
10. Remembering – Escape Artist
11. Vínarborg – BKPM
12. rescue remedy – RAKEL
13. Blóðmjólk – Biggi Maus & MeMM
14. Is It Worth It (Happy Birthday)? – Cate Le Bon
John Maus, Cate Le Bon, Gróa, Inspector Spacetime, 1tbsp, Jónfrí, Kári the Attempt & RAKEL, Pulp, Big Thief, Ruby Francis, Emma og fleiri koma við sögu í Straumi með Óla Dóra á slaginu 22:00 á X-inu 977!
Í Straumi í kvöld verður fjallað um nýjar plötur frá Big Thief, Cate Le Bon, Mitski og Animal Collective auk þess sem spilað verður nýtt efni frá Rakel, Rosalía, Charlotte Adigéry og fleiri góðum. Þátturinn sem er í umsjón Óla Dóra er á dagskrá á X-inu 977 klukkan 22:00.
1) Wake Me Up To Drive – Big Thief
2) Dragon New Warm Mountain I Believe In You – Big Thief
3) Blue Lightning – Big Thief
4) Ceci n’est pas un cliché – Charlotte Adigéry, Bolis Pupul