Árslistaþættir Straums, þar sem farið verður gaumgæfilega yfir tónlistarárið 2019 verður á dagskrá Xins frá klukkan tíu til tólf næstu tvö mánudagskvöld. Mánudaginn 9. desember telur Óli Dóri niður bestu erlendu lög ársins 2019 og svo viku seinna þann 16. desember er komið að bestu íslensku.
Það verður sannkölluð jólastemming í Straumi í kvöld – Þar sem áhersla verður lögð á jólalög sem eru ný eða nýleg! Við heyrum jólalög með Khruangbin, Mac DeMarco, Anderson .Paak, Earl Sweatshirt, Pond, SASAMI og mörgum öðrum! Jólastraumur með Óla Dóra frá 23:00 í kvöld á X-inu 977.
1) Come on! Let’s Boogey to the Elf Dance! – Sufjan Stevens
2) The Christmas song – Mac DeMarco
3) Christmas Time Is Here – Khruangbin
4) Linus & Lucy – Anderson. Paak
5) December 24 – Earl Sweatshirt
6) Little Drummer Boy – SASAMI
7) All I Want For Xmas (is a Tascam 388) – Pond
8) Wish It Was Christmas Today (Cover/demo 2015) – The Voidz
9) Jólakveðja – Prins Póló & Gosar
10) Get Behind Me, Santa! – Sufjan Stevens
11) Jólafól – Sveinn & Sveinsson
12) La Nuit – SuperBravo
13) Le Dernier Noel – Le Couleur
14) Finna Fyrir Þér (jóla Barnastjarna version) – K.óla
15) (Merry Xmas) Face the Future –
16) Christmas Is a Time for Dreaming – L’Resorts
17) Keyri heim á Þorláksmessu – Grísalappalísa