Airwaves Þáttur 4 – 24/10/2012

Fjórði Iceland Airwaves sérþáttur Straums var á dagskrá á X-inu 977 í gærkvöldi. Hljómsveitirnar Sykur og Captain Fufanu kíktu í heimsókn, auk Sindra Eldons. Hlustið á viðtölin hér fyrir neðan.

1. hluti: viðtal við Sykur  

      1. airw 4 1

2. hluti: viðtal við Sindra Eldon  

      2. Airw 4 2

3. hluti: viðtal við Captain Fufanu og miði gefin 

      3. Air 4 3

Hér er hægt að hlusta á þáttinn í heild sinni!

 

 

Airwaves þáttur 3 – 17/10/2012

Þriðji Iceland Airwaves sérþáttur Straums var á dagskrá á X-inu 977 í gærkvöldi. Hljómsveitirnar Retro Stefson og Mammút kíktu í heimsókn auk tónlistarmannsins Snorra Helgasonar. Einnig var leikið viðtal við I Break Horses og miði gefin á hátíðina.

1. hluti: viðtal við Retro Stefson  

      1. airwaves 3 1

2. hluti: viðtal við I Break Horses 

      2. Airwaves 3 2

3. hluti: viðtal við Mammút 

      3. Airwaves 3 3

4. hluti: viðtal við Snorra Helgason og miði gefin 

      4. airwaves 3 4

 

 

 

Airwaves þáttur 2 – 10/10/2012

 

Annar Iceland Airwaves sérþáttur Straums var á dagskrá á X-inu 977 í gærkvöldi. Sindri Már Sigfússon og hljómsveitin Tilbury kíktu í þáttinn, auk þess sem spiluð voru viðtöl við Árna Hjörvar úr The Vaccines og Michael Gira úr Swans.

1. hluti: Viðtal við Sindra úr Sin Fang

      1. Airwaves 2 1 hluti

2. hluti: Viðtal við Árna Hjörvar úr The Vaccines 

      2. Airwaves 2 2 hluti

3. hluti: Viðtal við Tilbury og miði gefin 

      3. Airwaves 2 3 hluti

4. hluti: Viðtal við Swans

      4. Airwaves 2 4 hluti

Airwaves þáttur 1 – 3/10/2012

 

Fyrsti  Iceland Airwaves sérþáttur Straums á X-inu 977 var á dagskrá í gær. Hljómsveitirnar FM Belfast, Nolo og Japanese Super Shift and the Future Band komu í viðtal. Hlustið hér fyrir neðan.

 

1. hluti: Viðtal við FM Belfast

      1. Airwaves 1 2012

2. hluti:

      2. Airwaves 2 2012

3. hluti: Viðtal við Nolo 

      3. Airwaves 3 2012

4. hluti: Viðtal við Japanese Super Shift and the Future Band

      4. Airwaves 4 2012

 

Japandroids sjónvarpsviðtal

Kanadíska hljómsveitin Japandroids spilaði á tónleikum á Gamla Gauknum miðvikudaginn 22. ágúst síðastliðinn. Rétt fyrir tónleikana tókum við þá Brian King (gítar/söngur) og David Prowse (trommur/söngur) í smá spjall. Við spurðum þá meðal annars út í tónleikaferðalög, áhrifavalda og framtíð hljómsveitarinnar.