Japandroids sjónvarpsviðtal

Kanadíska hljómsveitin Japandroids spilaði á tónleikum á Gamla Gauknum miðvikudaginn 22. ágúst síðastliðinn. Rétt fyrir tónleikana tókum við þá Brian King (gítar/söngur) og David Prowse (trommur/söngur) í smá spjall. Við spurðum þá meðal annars út í tónleikaferðalög, áhrifavalda og framtíð hljómsveitarinnar.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *