Low Roar sjónvarpsviðtal

Bandaríski tónlistarmaðurinn Ryan Karazija sem er best þekktur undir listamannsnafninu Low Roar hefur búið á Íslandi síðustu ár. Í fyrra gaf Low Roar út samnefnda plötu sem hefur fengið góða dóma hvarvetna. Við áttum smá spjall við Ryan auk þess sem hann tók nýtt lag fyrir okkur.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *