Hrafnkell Flóki Kaktus Einarsson og Guðlaugur Halldór Einarsson skipa raftónlistar dúóið Captain Fufanu. Á dögunum kíktum við í stúdíóið þeirra þar sem þeir svöruðu nokkrum spurningum og tóku lagið Everything Got Stolen sem byggir á þeirra eigin reynslu.