Stuttmynd undir áhrifum frá A.C. Newman

A.C. Newman sem leiðir hljómsveitina The New Pornographers frá Kanada mun gefa út sólóplötuna Shut Down The Street þann 9. október næstkomandi. Leikstjórinn James Blose sendi rétt í þessu frá sér stuttmyndina Want You To Know sem sækir áhrif í væntanlega plötu Newman. Horfið á myndina hér fyrir neðan.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *