Boogie Trouble Sjónvarpsviðtal Reykvíska hljómsveitin Boogie Trouble sem sækir innblástur sinn í diskótónlist áttunda áratugarins vinna nú hörðum höndum að sinni fyrstu plötu sem er væntanleg snemma á næsta ári. Við kíktum á hljómsveitina í hljóðverið og tókum þau í smá spjall.