Hljómsveitin Tilbury sem var sett saman af Þormóði Dagssyni fyrir rúmum tveimur árum hefur verið áberandi í íslensku tónlistarlífi síðasta misseri. Við kíktum á dögunum í æfingarhúsnæði hljómsveitarinnar.
mynd: Lilja Birgisdóttir
Hljómsveitin Tilbury sem var sett saman af Þormóði Dagssyni fyrir rúmum tveimur árum hefur verið áberandi í íslensku tónlistarlífi síðasta misseri. Við kíktum á dögunum í æfingarhúsnæði hljómsveitarinnar.
mynd: Lilja Birgisdóttir
Fjórði Iceland Airwaves sérþáttur Straums var á dagskrá á X-inu 977 í gærkvöldi. Hljómsveitirnar Sykur og Captain Fufanu kíktu í heimsókn, auk Sindra Eldons. Hlustið á viðtölin hér fyrir neðan.
1. hluti: viðtal við Sykur
2. hluti: viðtal við Sindra Eldon
3. hluti: viðtal við Captain Fufanu og miði gefin
Hér er hægt að hlusta á þáttinn í heild sinni!
Þriðji Iceland Airwaves sérþáttur Straums var á dagskrá á X-inu 977 í gærkvöldi. Hljómsveitirnar Retro Stefson og Mammút kíktu í heimsókn auk tónlistarmannsins Snorra Helgasonar. Einnig var leikið viðtal við I Break Horses og miði gefin á hátíðina.
1. hluti: viðtal við Retro Stefson
2. hluti: viðtal við I Break Horses
3. hluti: viðtal við Mammút
4. hluti: viðtal við Snorra Helgason og miði gefin
Reykvíska shoegaze hljómsveitin Oyama hefur verið starfrækt síðan snemma á þessu ári. Við kíktum á þau Úlf Alexander Einarsson og Júlíu Hermannsdóttur meðlimi hljómsveitarinnar sem svöruðu nokkrum spurningum og tóku eitt lag fyrir okkur.
Annar Iceland Airwaves sérþáttur Straums var á dagskrá á X-inu 977 í gærkvöldi. Sindri Már Sigfússon og hljómsveitin Tilbury kíktu í þáttinn, auk þess sem spiluð voru viðtöl við Árna Hjörvar úr The Vaccines og Michael Gira úr Swans.
1. hluti: Viðtal við Sindra úr Sin Fang
2. hluti: Viðtal við Árna Hjörvar úr The Vaccines
3. hluti: Viðtal við Tilbury og miði gefin
4. hluti: Viðtal við Swans
Bandaríski tónlistarmaðurinn Ryan Karazija sem er best þekktur undir listamannsnafninu Low Roar hefur búið á Íslandi síðustu ár. Í fyrra gaf Low Roar út samnefnda plötu sem hefur fengið góða dóma hvarvetna. Við áttum smá spjall við Ryan auk þess sem hann tók nýtt lag fyrir okkur.
Fyrsti Iceland Airwaves sérþáttur Straums á X-inu 977 var á dagskrá í gær. Hljómsveitirnar FM Belfast, Nolo og Japanese Super Shift and the Future Band komu í viðtal. Hlustið hér fyrir neðan.
1. hluti: Viðtal við FM Belfast
2. hluti:
3. hluti: Viðtal við Nolo
4. hluti: Viðtal við Japanese Super Shift and the Future Band
Hrafnkell Flóki Kaktus Einarsson og Guðlaugur Halldór Einarsson skipa raftónlistar dúóið Captain Fufanu. Á dögunum kíktum við í stúdíóið þeirra þar sem þeir svöruðu nokkrum spurningum og tóku lagið Everything Got Stolen sem byggir á þeirra eigin reynslu.
Kanadíska hljómsveitin Japandroids spilaði á tónleikum á Gamla Gauknum miðvikudaginn 22. ágúst síðastliðinn. Rétt fyrir tónleikana tókum við þá Brian King (gítar/söngur) og David Prowse (trommur/söngur) í smá spjall. Við spurðum þá meðal annars út í tónleikaferðalög, áhrifavalda og framtíð hljómsveitarinnar.