Í Straumi í kvöld heyrum við nýtt efni frá Jamie xx, Caribou, Floating Points, A$AP Rocky, Johnny Blaze & Hakki Brakes, TSS, Thoracius Appotite, Tycho og fleirum. Straumur með Óla Dóra á slaginu 22:00 á X-inu 977.
Cafuné – Sofi Tukker, Channel Tres
Tailor Swif – A$AP Rocky
Daffodil (feat. Panda Bear, Kelsey Lu, & John Glacier) – Jamie xx
Come Find Me – Caribou
Exhilarate (feat. Bibi Bourelly) – SOPHIE
Ocotillo – Floating Points
TENINGARNI – Johnny Blaze & Hakki Brakes
Tonight I Will Go On A Plane – TSS (the suburban spaceman)
Jessica Pratt, Bullion, 2Hands, Channel Tres, Óviti, Nikki Nair, The Lemon Twigs og fleiri koma við sögu í Straumi með Óla Dóra klukkan 22:00 á X-inu 977!
1) Left&Right – 2Hands
2) Euphoria – Kendrick Lamar
3) Not Like Us – Kendrick Lamar
4) Berghain (ft. Barney Bones) – Channel Tres
5) Worm – Nikki Nair
6) With Balance – Metronomy, Naima Bock, Joshua Idehen
7) The Last Year – Jessica Pratt
8) Empires Never Know – Jessica Pratt
9) By Hook or by Crook – Jessica Pratt
10) Korter – Óviti
11) Klístrið – Fly guy
12) Glory Box (Portishead cover) – Ari Árelíus
13) Church Bells – The Lemon Twigs
14) Sweet Vibration – The Lemon Twigs
15) Can’t Be Still – Illuminati Hotties
16) Your Father – Bullion
17) Cavalier – Bullion
18) Goldenrod – Lyle De Vitry
19) All Born Screaming (ft. Cate Le Bon) – St. Vincent
Í Straumi í kvöld heyrum við nýtt efni frá Nimino, Eyedress & Mac DeMarco, Ara Árelíus, Ariel Pink, MSEA, A Beacon School og öðrum listamönnum. Straumur með Óla Dóra á slaginu 22:00 á X-inu 977.
Í Straumi í kvöld frumflytjum við tvö ný lög með tónlistarmanninum Jóni Þór auk þess sem spiluð verða lög frá Little Dragon, Gosa, Fybe:One, Ross From Friends, Dawn Richard og mögum fleirum. Þátturinn sem er í umsjón Óla Dóra er á dagskrá á X-inu 977 klukkan 22:00.
Slugs Of Love – Little Dragon
Everyone Moves TO LA – Ric Wilson, Chromeo, A-Trak feat. Felicia Douglass
Í síðasta Straumi ársins verður farið yfir bestu íslensku lögin sem komu út árið 2021 samkvæmt þættinum og heimasíðunni straum.is. Straumur með Óla Dóra frá 22:00 í kvöld á X-inu 977.