Sykur, Inspector Spacetime og Teitur Magnússon kíkja í heimsókn í jólaþátt Straums í kvöld – þar sem áhersla verður lögð á jólalög sem eru ný eða nýleg. Listamennirnir munu ræða væntanlega jólatónleika, endurhljóðblandanir af eigin lögum og sín uppáhalds jólalög. Einnig verða spiluð ný og nýleg jólalög flytjendum á borð við Sharon Van Etten, Futureheads, Ástu, Mac DeMarco, Khruangbin og fleirum. Jólastraumur með Óla Dóra frá 22:00 í kvöld á X-inu 977.
1. Christmas in hell – Crocodiles
2. 2000 Miles – Sharon Van Etten
3. Wonderful Christmastime – The Futureheads
4. Ástarfundur á jólanótt – Ásta
5. Frosty the Snowman – Cocteau Twins –
6. Svefneyjar (Inspector Spacetime remix) – Sykur
7. Pretty Paper – Dean & Britta, Sonic Boom
8. Jólakötturinn – Björk
9. Must Be Santa – Kurt Vile
10. Jólin hljóta að vera í kvöld – Teitur Magnússon & dj flugvél og geimskip
11. Jólakveðja – Prins Póló & Gosar
12. Gott mál – Árni Vil og Agnes
13. Desember – Gleðilegt fokking ár
14. Grýlupopp – Dungeon People –
15. Holiday Road – Kesha
16. Allt eins og það á að vera – Marisbil
17. Þú og ég (feat RAKEL) – LÓN
18. IT’S BEGINNING TO LOOK A LOT LIKE CHRISTMAS – Mac DeMarco –
Bassvictim, Just For Fun, FKA twigs, Charli xcx, Daphni, Kungs, Lára, Channel Tres, Robyn og fleiri koma við sögu í Straumi með Óla Dóra á slaginu 22:00 á X-inu 977!
1. Paris – Just for Fun
2. It’s me Maria – bassvictim
3. 27a Pitfield St – bassvictim
4. Grass is Greener – bassvictim
5. Final Song – bassvictim
6. Vandamál – Lára
7. Chains of Love – Charli xcx
8. Dopamine – Robyn
9. Nasty (ft. Channel Tres) – KUNGS
10. Damaged Goods – Confidence Man
11. Wild And Alone (feat. PinkPantheress) – FKA twigs
Nýjar plötur frá Tame Impala, Sven Wunder og RAKEL og nýtt efni frá Lone, Harvey Sutherland, 2 Hands, Teiti Magnússyni og fleirum í Straumi með Óla Dóra á slaginu 22:00 á X-inu 977!
Nýjar plötur frá Geese og John Maus og nýtt efni frá GusGus, RAKEL, Shlohmo, SALEM, FKA Twigs, Yaeji, Weval og fleira í Straumi í kvöld með Óla Dóra á slaginu 22:00 á X-inu 977!
1. Au Pays du Cocaine – Geese
2. Husbands – Geese
3. Cobra – Geese
4. UFO – UFO´s (Braxe + Falcon, Phoenix, Alan Braxe)
5. Chore Boy (feat. SALEM) – Shlohmo
6. PRAY – SHOSH, Mary Droppinz & Princess Superstar
Í Straumi í kvöld heyrast nýjar plötur frá BSÍ, Gosa og Arcade Fire auk þess sem spilað verður nýtt efni frá Sofia Kourtesis, Daphni, Golomb, Pétri Ben, Nei og öðrum listamönnum. Straumur með Óla Dóra á slaginu 22:00 á X-inu 977.
Two Shell, iamawakesorry, Spacestation, Marie Davidson, Yaeji, Panda Bear, Kári Egils, Holy Hrafn & Dr. Vigdís Vala og fleiri koma við sögu í Straumi með Óla Dóra á slaginu 22:00 á X-inu 977!
1) Loftið – Spacestation
2) Let Them Know – iamawakesorry
3) Oops… – Two Shell
4) The Mirror – Polo & Pan
5) Fun Times – Marie Davidson
6) Statistical Modelling – Marie Davidson
7) Pondeggi – Yaeji
8) Close (The Dare remix) – Elias Rønnenfelt, FAUZIA –