Árslisti Straums í kvöld á X-inu 977

Árslistaþáttur Straums, þar sem farið verður yfir 30. bestu erlendu plötur ársins 2015, verður á dagskrá á X-inu 977 frá klukkan 22:00 – 0:00 í kvöld.

Hér fyrir neðan er hægt að sjá lista yfir plötur ársins í Straumi fyrir árin 2009 – 2014

2014:

1. LONE – REALITY TESTING

2. SUN KIL MOON – BENJI

3. TODD TERJE – IT’S ALBUM TIME

4. TY SEGALL – MANIPULATOR

5. TYCHO – AWAKE

6. CARIBOU – OUR LOVE

7. ST. VINCENT – ST. VINCENT

8. THE WAR ON DRUGS – LOST IN THE DREAM

9. FRANKIE COSMOS – ZENTROPY

10. JESSIE WARE – TOUGH LOVE

11. PARKAY QUARTS (PARQUET COURTS) – CONTENT NAUSEA

12. COM TRUISE – WAVE 1

13. LES SINS – MICHAEL

14. APHEX TWIN – SYRO

15. AZEALIA BANKS – BROKE WITH EXPENSIVE TASTE

16. Stephen Malkmus & The Jicks – Wig Out at Jagbags

17. Real Estate – Atlas

18. Mac DeMarco – Salad Days

19. Giraffage – No Reason

20. Ben Khan – 1992 EP

21. Shamir – Northtown EP

22. FKA twigs – LP1

23. Yumi Zouma – Yumi Zouma EP

24. Metronomy – Love Letters

25. Cashmere Cat – Wedding Bells EP

26. Damon Albarn – Everyday Robots

27. Little Dragon – Nabuma Rubberband

28. Arca – Xen

29. Mourn – Mourn

30. tUnE-yArDs – Nikki Nack

2013:

1) FOXYGEN – WE ARE THE 21ST CENTURY AMBASSADORS OF PEACE AND MAGIC

2) SETTLE – DISCLOSURE

3) WAXAHATCHEE – CERULEAN SALT

4) VAMPIRE WEEKEND – MODERN VAMPIRES OF THE CITY

5) KURT VILE – WALKIN ON A PRETTY DAZE

6) JON HOPKINS – IMMUNITY

7) KANYE WEST – YEEZUS

8) YOUTH LAGOON – WONDROUS BUGHOUSE

9) ADAM GREEN & BINKI SHAPIRO – ADAM GREEN & BINKI SHAPIRO

10) CHRISTOPHER OWENS – LYSANDRE

11) CLASSIXX – HANGING GARDENS

12) DAFT PUNK – RANDOM ACCESS MEMORIES

13) ARCADE FIRE – REFLEKTOR

14) SKY FERREIRA – NIGHT TIME, MY TIME

15) MOUNT KIMBIE – COLD SPRING FAULT LESS YOUTH

16) KING KRULE – 6 FEET BENEATH THE MOON

17) MY BLOODY VALENTINE – M B V

18) BOARDS OF CANADA – TOMORROW’S HARVEST

19) MUTUAL BENEFIT – LOVE’S CRUSHING DIAMOND

20) FOREST SWORDS – ENGRAVINGS

21) BLONDES – SWISHER

22) EARL SWEATSHIRT

23) TORRES – TORRES

24) DARKSIDE – PSYCHIC

25) JANELLE MONÁE – THE ELECTRIC LADY

26) SWEARIN’ – SURFING STRANGE

27) Autre Ne Veut – Anxiety

28) FACTORY FLOOR – FACTORY FLOOR

29) MAZZY STAR – SEASON OF YOUR DAY

30) ROOSEVELT – ELLIOT EP

2012:

1) ADVANCE BASE – A SHUT-IN’S PRAYER

2) FRANK OCEAN – CHANNEL ORANGE

3) FIRST AID KIT – THE LION’S ROAR

4) JAPANDROIDS – CELEBRATION ROCK

5) TOTALLY ENORMOUS EXTINCT DINOSAURS – TROUBLE

6) DIRTY PROJECTORS – SWING LO MAGELLAN

7) GRIMES – VISIONS

8) WOODS – BEND BEYOND

9) TAME IMPALA – LONERISM

10) CRYSTAL CASTLES – (III)

11) LINDSTRØM – SMALHANS

12) M. WARD – A WASTELAND COMPANION

13) JESSIE WARE – DEVOTION

14) POOLSIDE – PACIFIC STANDARD TIME

15) THE WALKMEN – HEAVEN

16) Ariel Pink’s Haunted Graffiti – Mature Themes

17) Jack White – Blunderbuss

18) Django Django – Django Django

19) Phédre – Phédre

20) Chromatics – Kill For Love

21) Lotus Plaza – Spooky Action at a Distance

22) Beach House – Bloom

23) Wild Nothing – Nocturne

24) The Magnetic Fields – Love at the Bottom of the Sea

25) Matthew Dear – Beams

26) Cloud Nothings – Attack on Memory

27) DIIV – Oshin

28) Purity Ring – Shrines

29) A.C. Newman – Shut Down The Streets

30) The Shins – Port Of Morrow

 

 

2011.

1) Kurt Vile – Smoke Ring For My Halo

2) Youth Lagoon – The Year Of Hibernation

3) Cults – Cults

4) Real Estate – Days

5) John Maus – We Must Become the Pitiless Censors of Ourselves

6) Times New Viking – Dancer Equired

7) Stephen Malkmus and the Jicks – Mirror Traffic

8) M83 – Hurry Up, We’re Dreaming

9) Fleet Foxes – Helplessness Blues

10) Girls – Father, Son, Holy Ghost

11) Wise Blood – These Wings

12) Ducktails – Ducktails III: Arcade Dynamics

13) I Break Horses – Hearts

14) SBTRKT –  SBTRKT

15) The Strokes – Angles

16) Beirut – The Rip Tide

17) Seapony  –  Go With Me

18) Neon Indian – Era Extrana

19) Atlas Sound – Parallax

20) Ford & Lopatin – Channel Pressure

21) Smith Westerns – Dye It Blonde

22) The War On Drugs – Slave Ambient

23) Eleanor Friedberger – Last Summer

24) Crystal Stilts – In Love With the Oblivion

25) Iceage – New Brigade

26) Tyler The Creator – Goblin

27) Panda Bear – Tomboy

28) Vivian Girls  – Share The Joy

29) St. Vincent – Strange Mercy

30) tUnE-yArDs – w h o k i l l

 

 

2010:

1) Deerhunter – Halcyon Digest

2) Surfer Blood – Astrocoast

3) Vampire Weekend – Contra

4) Best Coast – Crazy For You

5 ) No Age – Everything In Between

6) guards – guards ep

7) LCD Soundsystem – This Is Happening

8) Caribou – Swim

9) Arcade Fire – The Suburbs

10) Wild Nothing – Gemini

11) Wavves – King Of The Beach

12) Crystal Castles – Crystal Castles II

13) Sleigh Bells – Treats

14) Tokyo Police Club – Champ

15) Ariel Pink’s Haunted Graffiti – Before Today

16) Beach House – Teen Dream

17) Broken Bells – Broken Bells

18) Titus Andronicus – The Monitor

19) The Walkmen – Lisbon

20) Los Campesinos! – Romance Is Boring

21) Love Is All – Two Thousand And Ten Injuries

22) The Soft Pack – The Soft Pack

23) The Morning Benders – Big Echo

24) MGMT – Congratulation

25) Magic Kids – Memphis

 

 

 

2009:

1) Japandroids – Post Nothing

2) The xx – xx

3) Crystal Stilts – Alight Of Night

4) Yeah Yeah Yeahs – It’s Blitz!

5) Phoenix – Wolfgang Amadeus Phoenix

6) Girls – Album

7) Animal Collective – Merriweather Post Pavilion

8) The Pains Of Being Pure At Heart –  The Pains Of Being Pure At Heart

9) M. Ward – Hold Time

10) Julian Casablancas – Phrazes For The Young

11) Jay Reatard – Watch Me Fall

12) Atlas Sound – Logos

13) Passion Pit – Manners

14) Neon Indian – Psychic Chasms

15) The Raveonettes – In and out of control

16) Grizzly Bear – Veckatimest

17)  The Horrors – Primary Colours

18) The Drums

19) Miike Snow – Miike Snow

20) Matt & Kim – Grand

21) Junior Boys – Begone Dull Care

22) JJ – N°2

23) A Place To Bury Strangers – Exploding Head

24) Tegan & Sara – Sainthood

25) Handsome Furs – Face Control

Tónleikar helgarinnar 11.-12. desember

Föstudagur 11. desember

Útgáfutónleikar Singapore Sling fara fram á Húrra, ásamt þeim mun hljómsveitin Skelkur í bringu koma fram. Það kostar 1500 kr inn. Tónleikarnir hefjast klukkan 22:00.

Gyða Valtýsdóttir tónlistarkona efnir til tónleika í Mengi í samstarfi við tónlistarmennina Hilmar Jensson, gítarleikara, Ólaf Björn Ólafsson, slagverks- og trommuleikara og þau Júlíu Mogensen og Pascal La Rosa, sem munu spila á kristalsglös á tónleikunum. Sjálf mun Gyða leika á selló. Tónleikarnir hefjast klukkan 21:00 það kostar 2000 kr inn.

Laugardagur 12. desember

Rafsveitin Sykur heldur fyrstu tónleika sína í miðbæ Reykjavíkur í langan tíma ásamt rapparanum GKR á Húrra. Miðaverð er 1000 kr og tónleikarnir byrja klukkan 21:00.

Hilmar Jensson kemur  fram í Mengi ásamt finnsku söng- og raddlistakonunni Johanna Elina Sulkunen. Tónleikarnir hefjast klukkan 21:00 það kostar 2000 kr inn.

Heiðurstributetónleikar Skúla mennska er haldnir í Tjarnabíó. Fram koma: Fram koma: Ása Aðalsteinsdóttir, Borko, Rósa Guðrún Sveinsdóttir, Þrír, Salóme Katrín Magnúsdóttir, Hemúllinn, Una Sveinbjarnardóttir, DÓH tríó, Karlakórinn Esja og Hljómsveit Skúla mennska. Það kostar 2000 kr inn og hefjast leikar klukkan 21:00.

Hljómsveitin Valdimar heldur tónleika í Bæjarbíói í Hafnarfirði. Það kostar 2900 kr inn og tónleikarnir hefjast klukkan 22:00

Nýtt lag með Útidúr

 

Hljómsveitin Útidúr var að senda frá sér lagið Morbid Pleasure (Train part II) sem verður á þeirra þriðju breiðskífu sem sveitin er að leggja lokahönd á um þessar mundir. Í laginu er sungið um sveigjanleika tímans og hvernig skal umgangast hann án þess að brjóta tennurnar af stressi. Grunnur lagsins er hröð og nokkuð stressandi bassalína sem ofan á koma ákaflega smekklegar útsetningar fyrir strengi og blástur eins og Útidúrs er vona og vísa.

 

Lagið var tekið upp af Kára Einarssyni úr Oyama og hljóðblandað af honum og sveitinni. Von er á enn ónefndri þriðju breiðskífu Útidúrs snemma á næsta ári en sveitin hóf upptökur á henni fyrir um þremur árum síðan. Útidúr munu svo spila á tónleikum á Húrra þann 3. Janúar næstkomandi ásamt Orphic Oxtra og Miri. Hlustið á Morbid Pleasure (Train part II) hér fyrir neðan.

Jingle Bell Rocks sýnd í Bíó Paradís í kvöld

Straumur í samstarfi við Reykjavík Records Shop og Bíó Paradís sýnir heimildamyndina Jingle Bell Rocks í Bíó Paradís klukkan 20:00 í kvöld. Í myndinni er heimur “öðruvísi” jólalaga skoðaður. Talað er við plötusafnara sem safna aðeins þannig tónlist og rætt við hina ýmsu áhugamenn eins og The Flaming Lips, Run DMC og John Waters. Fyrir og eftir myndina mun plötubúðin Reykjavík Records Shop selja alls kyns jólaplötur.

 

Tónleikahelgin 3.-5. desember

Fimmtudagur 3. desember

 

Tónlistarmaðurinn Helgi Valur kemur fram á Hlemmur Square. Hann byrjar að spila klukkan 21:00 og það er ókeypis inn.

 

Tónlistarmennirnir Marteinn, Ultraorthodox og Vrong koma fram í tónleikaröðinni night of the 808 á Húrra. Tónleikarnir byrja klukkan 20:00 og það kostar 1000 krónur inn.

 

Föstudagur 4. Desember

 

Austfirsku sveitirnar Laser Life og Miri stíga á stokk á Dillon. Tónleikarnir byrja 22:00 og aðgangur er fríkeypis.

 

Arnljótur Sigurðsson fagnar útgáfu sinnar þriðju breiðskífu, Úð, með tónelikum í Mengi. Hann hefur leik 21:00 og aðgangseyrir er 2000 krónur.

 

Laugardagur 5. Desember

 

Straumur og í samstarfi við Reykjavík Records sýna heimildamyndina Jingle Bell Rocks í Bíó Paradís en þar er heimur “öðruvísi” jólalaga skoðaður. Talað er við plötusafnara sem safna þannig tónlist og hina ýmsu áhugamenn jólatónlistar, m.a. The Flaming Lips, Run DMC og John Waters. Leikstjóri myndarinnar Mitchell Kezin verður viðstaddur og tekur við spurningum úr sal eftir myndina og Reykjavík Records Shop mun selja alls kyns jólaplötur fyrir og eftir sýningu hennar. Myndin er sýnd klukkan 20:00 og miðaverð er 1400.

 

Elín Ey kemur fram á Bravó meðan Harpa Björns stendur fyrir markaði á myndlistarverkum. Tónleikarnir byrja 18:00 og aðgangur ókeypis.

 

Ólöf Arnalds kemur fram í Mengi. Aðgangseyrir er 2000 krónur og byrjar 21:00.

Úrvalslisti Kraums 2015

Öldungaráð Kraums hefur tilnefnt 21 plötur á Úrvalslista Kraums en þann 11. desember næstkomandi verður tilkynnt hvaða 5-6 plötur af þessum tuttugu koma til með að skipa Kraumslistann 2015. Markmið Kraumslistans er að kynna og styðja við plötuútgáfu íslenskra hljómsveita og listamanna með sérstöku tilliti til þeirra sem yngri eru. Viðurkenna og vekja sérstaka athygli á þeim verkum sem skara fram úr í gæðum, metnaði og frumleika.

Úrvalslisti Kraum­sverðlaun­anna er val­in af fimmtán manna dóm­nefnd, svo­kölluðu öld­ung­ar­ráði. Ráðið skipa Árni Matth­ías­son (formaður), Al­ex­andra Kj­eld, Arn­dís Björk Ásgeirs­dótt­ir, Arn­ar Eggert Thorodd­sen, Andrea Jóns­dótt­ir, Bene­dikt Reyn­is­son, Elísa­bet Indra Ragn­ars­dótt­ir, Heiða Ei­ríks­dótt­ir, Helga Þórey Jóns­dótt­ir, Hild­ur Maral Hamíðsdótt­ir, Jó­hann Ágúst Jó­hanns­son, María Lilja Þrast­ar­dótt­ir, Matth­ías Már Magnús­son, Óli Dóri og Trausti Júlí­us­son.

Ráðið fór yfir á þriðja hundrað hljóm­platna sem komið hafa út á ár­inu, en þar af voru 170 ra­f­ræn­ar út­gáf­ur. Stærri dóm­nefnd hef­ur nú hafið störf og sér um að velja 6 plöt­ur af Kraum­slist­an­um sem hljóta munu Kraum­sverðlaun­in.

 

Úrvalslisti Kraums 2015 – Listinn er birtur í stafrófsröð

as­dfgh – Stein­gerv­ing­ur
Dj flug­vél og geim­skip – Nótt á hafs­botni
Dul­vit­und – Lífs­ins þungu spor
Fuf­anu – Few More Days To Go
Gísli Pálmi – Gísli Pálmi
Gunn­ar Jóns­son Colli­der – Apes­hedder
Jón Ólafs­son & Fut­ur­egrap­her – Eitt
Krist­ín Anna Val­týs­dótt­ir – Howl
Lord Pusswhip – … is Wack
Misþyrm­ing – Söngv­ar elds og óreiðu
Mr Silla – Mr Silla
Muck – Your Joyous Fut­ure
Myrra Rós – One Among­st Ot­h­ers
Nordic Af­fect – Clockwork­ing
Ozy – Dist­ant Present
Presi­dent Bongo – Serengeti
Sól­ey – Ask The Deep
Teit­ur Magnús­son – 27
Tonik En­semble – Snaps­hots
TSS – Me­an­ing­less Songs
Vag­ina­boys – Icelandick

Jólastraumur 30. nóvember 2015

Það verður sannkölluð jólastemming í Straumi í kvöld – Þar sem áhersla verður lögð á jólalög sem eru ný eða nýleg! Við heyrum jólalög með Vaginaboys, Run The Jewels, Dum Dum Girls, YACHT, Walkmen og mörgum öðrum! Jólastraumur með Óla Dóra frá 23:00 í kvöld á X-inu 977!

Jólastraumur 2015 by Straumur on Mixcloud

1) White Christmas (Kaskade remix) – Bing Crosby
2) Jólalag – Vaginaboys
3) Christmas Alone – YACHT
4) What Begins On New Years Day – Robert Pollard
5) Christmas 2014 – Will Butler
6) On Christmas – Dum Dum Girls
7) Merry Xmas, Baby (Please Don’t Die) – Crocodiles & Dum Dum Girls
8) A Christmas Fucking Miracle – Run The Jewels
9) Put The lights on the tree – Sufjan Stevens
10) Is This Christmas? – Applennium
11) We Met Bernard Sumner At A Christmas Party Last Night – Marsheaux
12) Christmas (I Want a new Sheel) – The Snails
13) I Believe In Father Christmas – Mark Kozelek
14) Wonderful Christmas Time – CowTown
15) Christmas, Baby Please Come Home – Hellbirds
16) Holiday Road – The Walkmen
17) Christmas Party – The Walkmen

undirspil: Hark! The Herald Angels Sing! – Sufjan Stevens

Tónleikar helgarinnar 27. – 28. nóvember

Föstudagur 27. nóvember

Baldur, AVóKA og dans tónlistarmaðurinn IDK I IDA koma fram á Loft Hostel klukkan 19:00. Ókeypis inn.

Hljómsveitirnar Shady og Dorian Gray halda tónleika  á Bar 11. Tónleikarnir byrja klukkan 22:00 og það er frítt inn.

Laugardagur 28. nóvember

Kött Grá Pje og Forgotten Lores leiða saman hesta sína í ógleymanlegri rappveislu á Húrra. Húsið opnar klukkan 20:00 og það kostar 2000 kr inn.

gímaldin kynnir lög af nýrri og væntanlegri plötu á Bar 11, annað miseldra í bland Sérstakur gestur: Margrét Arnardóttir Frír aðgangur og tónleikarnir hefjast klukkan 22:30.

Straumur 23. nóvember 2015

Í Straumi í kvöld verður fjallað um nýtt efni frá DIIV, Ducktails, Junior Boys, Tennyson, DREAMTRAK og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra í kvöld klukkan 23:00 á X-inu 977.

Straumur 23. nóvember 2015 by Straumur on Mixcloud

1) Mire Grant’s Song – DIIV
2) Over It – Junior Boys
3) Magnets (A-Trak Remix) – Disclosure
4) SLIPPERZ – Tennyson
5) Don’t Want To Let You Know – Ducktails
6) Jobs I Had Before I Got Rich & Famous – Water Martin
7) Bad Thoughts – DREAMTRAK
8) Circus – Superlover
9) Outside Your Arms – KRTS
10) REALITI – Natalie Prass
11) First light – Zora Jones
12) 20th Century Boy – Ty Segall
13) Monastic Living – Parquet Courts
14) The Birds Outside Sang – Florist

 

Lag og myndband frá David Bowie

 

David Bowie gerði í gær opinbert sitt fyrsta lag og myndband af væntanlegri breiðskífu frá aldraða kamelljóninu. Lagið ber sama titil og platan, Blackstar, sem á víst að skrifa svona  . Lagið er epískt og kaflaskipt með steravöxnu trommubíti en myndbandið eltir það út um allar trissur. Í því má sjá tilvísanir í fortíð bowie en jafnframt líf, fuglahræður, dauða, eld og Jesú. Það var margt um fínyndis drætti á síðastu Bowie plötu en þetta toppar þá að mati Straums. Platan kemur út þann 10. janúar. Horfið á myndbandið hér fyrir neðan.